Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 53

Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 53 Upp að altarinu a striga- skóm Sú tíska að brúðir séu hvítklæddar ætlar að verða langlíf. En þrátt fyrir að konur klæðist hefðbundnu brúðarlíni, þá er hægt að bregða út af vananum á ýmsan hátt. Vestur-þýska konan, Hedwig Kaster-Bieker, gerði það á allnýstárlegan máta, en hún var í Adid- as-íþróttaskóm í eigin brúðkaupi. þJm smekkvísi konunn- ar skal ekki fjölyrt hér, en hún sker sig a.m.k. úr. í strigaskóm og brúðarlíni. COSPER — Ég er með súrmjólk og tvíbökur í matinn. Forstjórinn þinn sér þá að þú þarft á launahækkun að halda. HÁSKÓLABÍÓ TILNEFND TIL 7 ÓSKARSVERÐLAUNA ytiVMr ROBKRT JEREMY DENIRO IRONS í myrkviðum Suður- Ameríku boða tveir menn innfæddum siðmenninguna. Þeir hafa lengi staðið saman en nú skiljast leiðir í magnaðri sjálfstæðisbaráttu innfæddra. Annar trúir á mátt bænarinnar. Hinn á mátt sverðsins. ☆ ☆☆ Hrífandi mynd „Tvímælalaust mynd sem fólk ætti að reyna að missa ekki af.“ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 1X11 DOLBYSTEREO j Al - MBL. 3 daga rýmingarsala Heildsöluútsölunni lýkur Allir dömuskór kosta Allir barnaskór kosta Allir herraskór kosta kr. 1.000.- kr. 500.- kr. 1.500.- Opið laugardaga kl. 10—16 og sunnudag kl. 13-16 VISA * Œ o SÍÐUMÚLA 23, SÍMI 84131

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.