Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 8

Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 í DAG er fimmtudagur 19. mars, sem er 78. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.33 og síð- degisflóö kl. 20.51. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.34 og sólarlag kl. 19.39. Myrkur kl. 20.27. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 4.20. i Almanak Háskóla íslands.) Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunn- gjöra, svo aö kærleikur þinn, sem þú hefur að- sýnt mér, só f þeim og óg sé f þeim. (Jóh. 17.26.) ÁRNAÐ HEILLA án Stefánsson í Vík í Mýrdal. Hann ætlar að taka á móti gestum nk. laugardag, 21. þ.m., í sal kaupfélagsins þar í bænum eftir kl. 16. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir að norðan- bálinu sloti næsta sólar- hringinn, er sagðar voru veðurfréttir i gærmorgun. Spáð var áfram svipuðu frosti og verið hafði síðasta sólarhringinn. í fyrrinótt var 8 stiga frost hér í bæn- um. Mest frost á landinu í fyrrinótt á láglendi mældist 13 stig norður á Nautabúi í Skagafirði, austur á Hellu og víðar. Uppi á Hveravöll- um var frostið 16 stig. Mest úrkoma í fyrrinótt var 12 mm. á Dalatanga. Snemma í gærmorgun var frost 5 stig austur í Vaasa, mínus 2 stig í Sundsvall og frost 1 stig í Þrándheimi. I Nuuk var frostið 5 stig og vestur í Frobisher Bay var 12 stiga frost. TVEIM embættum er slegið upp lausum til umsóknar í Lögbirtingablaðinu sem út kom í gær. Hér er um að ræða embætti bæjarfóget- ans í Hafnarfirði, Garða- kaupstað og Seltjarnarnesi og sýslumannsins í Kjósar- sýslu. Það er dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem auglýsir embættið með um- sóknarfresti til 10. apríl. Hitt embættið er yfirborgardóm- araembættið hér í Reykjavík. Það er líka dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem það auglýsir með sama um- sóknarfresti. Bæði embættin á að veita frá 1. júní næsta sumar. Forsetinn veitir emb- ættin. BÚSTAÐAKIRKJA: í kvöld, fimmtudag verður samkoma í kirkjunni á vegum Kristni- boðssambandsins. Verður starf þess kynnt. Þá syngur ungt fólk og Sigurður Páls- son deildarstjori flytur hugvekju. Samkoman hefst kl. 20.30 og er öllum opin. KFUK í Hafnarfírði heldur kvöldvöku í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20 í húsi KFUM & K þar í bænum. Myndasýning verður m.m. INDVERSKA bamahjálpin hér á landi hefur opnað spari- sjóðsreikning í Austurbæjar- útibúi Búnaðarbankans og er númer reikningsins 72700. Formaður þessarar bama- hjálpar er Þóra Einarsdóttir og gjaldkeri Armann Jó- hannsson í versl. Jasmin. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi og SÍBS efna til spilakvölds á Hallveigarstöð- um við Túngötu í kvöld, fímmtudag, og verður byijað að spila kl. 20.30. Að vanda verða spilaverðlaun veitt og kaffí borið fram. Þetta verður síðasta spilakvöldið á þessum vetri. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Goðinn kom inn og togarinn Ásgeir fór til veiða. Þá kom danskur rækjutogari, Ocean Prawns. til að skipta um áhöfn og fór út aftur sam- dægurs. í gær kom Laxfoss að utan og togarinn Arin- björn kom inn til löndunar. Dísarfell var væntanlegt að utan og Hvassafell lagði af stað til útlanda í nótt er leið. í gær kom Grænlandsfarið Johann Petersen og fór áfram til Grænlands sam- dægurs. Eftirlitsskipið Beskytteren kom. FÖSTUMESSUR_________ SELTJARNARNES- KIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra í opinberri heimsókn í Danmörku:, Lýsisskattur, skírnir og kjarnorkuvopn rædd - við Pul Schluter, forsætisráöherra Dana — Og hvað á svo króinn að heita, Denna mín? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. mars til 19. mars, að báöum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúö Brelöholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í sfmsvara 18888. Ónæmistærtng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Uppiýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum f síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamarnas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfln Kvannahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfraeöileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 6 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landcpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. ðldrunarinkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fseðingarhelmlll Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúelð: Heim- 8ÓknartImi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. U8taaafn íalands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, síml 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöaaafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustaaafn Einars Jónaaonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Siguröaaonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvaisstaöin Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Oplð ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn (alands HafnarfirÓi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moafellaavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Saftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.