Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 9

Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 9 i I EIGE^13R Nú er mikil eftirspurn eftir fasteigna- tryggðum skuldabréfum bæði verð- tryggðum óg óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verötryggóra bréfa: Veöskuldabréf fyrirtækja 12-14% Vedskuldabréf einstaklinga 13,5-15,5% Ávöxtunarkrafa óverdtryggóra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslunarinnar. Næg bíjastæði. Sölugengi verðbréfa 19. mars 1987: Ymis verðbréf sls ss Kóp. Lind hf. Óverðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári 1 gjaldd. á ári 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Einingabréf kr. kr. Einingabr. 1 kr. 1.961,- kr. Einingabr. 2 kr. 1.182,- kr. Einingabr. 3 kr. 1.211,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- Nafn- 14% áv. 16% áv. umfr. umfr. timi vextir verðtr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84.97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% öll verðtr. skuldabr. 18 9,0 13,8 Verðtr. veðskuldabréf 18 12,0 15,2 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Ekki bara Jón Baldvin Samkvæmt skoðana- könnunum Félagsvís- indastofnunar og Hagvangs er fylgi Al- þýðuflokksins á bilinu 18-19,9%. Þetta er um- talsverð aukning ef miðað er við úrslit kosn- inganna 1983, þegar flokkurinn fékk 11,7% atkvæða og varð að sætta sig við það hlutskipti að vera minnstur hinna hefðbundnu fjórflokka. Ef tölumar í skoðana- könnununum ganga eftir verður Alþýðuflokkurinn hins vegar næst stærsti flokkur landsins. Alþýðuflokksmenn eru að vonum ánægðir með þessa framvindu, en þó hafa þeir séð mun hærri tölur í skoðana- könnunum á kjörtímabil- inu. í könnun Félagsvís- indastofnunar i nóvember í fyrra var flokkurinn t.d. með 24,1% atkvæða og f könn- un Hagvangs mánuði seinna var fylgið 22,2%. Þessi fylgisaukning Al- þýðuflokksins er opin- berlega þökkuð Jóni Baldvini Hannibalssyni, flokksformanni, sem far- ið hefur um land allt og verið óþreytandi að kynna kratastefnuna. Vel má vera, að Alþýðu- flokkurinn fái nýja kjósendur fyrir atbeina Jóns Baldvins en rétt er að hafa í huga að á kjörtimabilinu sameinað- ist Bandalag jafnaðar- manna Alþýðuflokknum og það er án vafa mikil- væg skýring á fylgis- aukningu Alþýðuflokks- ins. Bandalag jafnaðar- manna var upphaflega klofningsbrot úr Alþýðu- flokknum og í kosning- unum 1983 fékkþað 7,3% atkvæða. Á næstu mán- uðum hallaði mjög undan pjlífstSðisfÍokkurim^l með sama fylgi og 198S' SðXkUunmj, Skýringar á kratafylgi Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans bendir til þess, að fylgi Alþýðuflokksins sé nú 18%. Samkvæmt skoðana- könnun Hagvangs er fylgi flokksins nokkru meira eða 19,9%. í kosningunum 1983 fékk Alþýðuflokkurinn 11,7% atkvæða svo hér er um verulega fylgisaukningu að ræða. í því sambandi er þó á það að líta, að í vetur sameinaðist Bandalag jafnaðar- manna Alþýðuflokknum en samanlagt kjörfylgi flokkanna tveggja í kosningunum 1983 var 19%. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Einnig er lítillega vikið að horfum á sex tíma framboðs- fundum á næstunni. fæti hjá flokknum og ( skoðanakönnun Hag- vangs í desember 1985 var fylgið komið i 4,3%. í september 1986 þegar þingflokkur Bandalags- ins gekk til liðs við Alþýðuflokkinn fór fylg- ið í Hagvangskönnun niður í 1,8% og i könnun Félagsvisindastofnunar í nóvember í 0,5%. f siðustu könnun Félags- visindastofnunar reynd- ist enginn kjósandi hafa áliuga á Bandalaginu. Þessar staðreyndir inn hnignun og endanlegt hrun Bandalags jafnað- armanna er nauðsynlegt að hafa i huga þegar rætt er um fylgisaukn- ingu Alþýðuflokksins. Án vafa kemur hún að veru- legu leyti frá fyrrverandi kjóscndum Bandalags- ins, en þó virðist mikið álitamál, hvort Alþýðu- flokknum takist i næstu kosningum að fá jafn mikið fylgi og flokkarnir tveir höfðu til samans i síðustu kosningum. „Sérframboð- in“ Framboðslistar utan hinna hefðbundnu fjór- flokka (eða fimmflokka, þvi Kvennalistinn hefur að flestu leyti aðlagað sig að skipulagi fjórflokk- anna) eru stundum nefndir „sérframboð". Þessi nafngift er heldur ankannaleg og i henni felst nokkur hroki gagn- vart þeim, sem ekki una við ríkjandi flokkakerfl. Framboð Stefáns Val- geirssonar er t.d. i eðli sínu ekkert frekar „sér“ en framboð annarra flokka í Norðurlands- kjördæmi eystra. Er nauðsynlegt að fjölmiðla- menn — og stjómmála- menn — ihugi þetta atriði nú þegar kosningabar- áttan er komin f fullan gang. Annars eru framboð hinna smærri flokka umhugsunarefni út af fyrir sig. Eitt atriði, sem kemur í hugann, er fram- boðsfundir fyrir kosn- ingar. Ef listamir verða átta i öllum kjördæmum — og niu í einu kjördæmi — eiris og útlit er fyrir, verður það vafalaust nokkrum erflðleikum bundið fyrir kjósendur að fylgjast með málfutn- ingi þeirra allra. Á hefðbundnum framboðs- fundi, þar sem ætlast er tíl að ekki séu aðeins fluttar framsöguræður heldur skapist umræður, hljóta frambjóðendur að hafa svo sem 10-15 minútur til umræðna i þremur umferðum. Þetta getur þýtt að framboðs- fundur taki um sex klukkustundir eða jafn- vel lengri tima. Skyldu margir kjósendur hafa úthald svo lengi? M fjí JSm Flísar verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljiðsíðan Höganas fyrirmynd annarraflísa = HÉÐINN = SEUAVEGI2, REYKJAVIK Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkar og margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. /hiutCopoo EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Ármúla 23 - Sími (91)20680

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.