Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 19 Hefur þú áhuga á að stjórna því sjálf(ur) hvenær þú horfir á uppáhaldsmyndirnar þínar? Ef svo er þá eru myndböndin tvímælalaust besti kosturinn. Þú færð þessar og aðrar frábærar myndir frá CBS/FOX á næstu myndbandaleigu. TIL ÚTGÁFU í DAG The Last Days of Patton George C. Scott er eins konar persónugervingur hins þekkta bandaríska herforingja Pattons eftir að hann fór með hlutverk hans í margfaldri Óskarsverð- launamynd fyrir nokkrum árum. Hér bregður hann sér aftur í híutverk Pattons í ógleyman- legri mynd sem lýsir síðustu ævidögum þessa umdeilda her- foringja. The Natural Hrífandi stórmynd sem hlotið hefur mikið lof. Robert Redford er einkar sannfærandi í hlut- verki hins einbeitta hornabolta- leikara Roy Hobbs sem er stað- ráðinn í að láta æskudraum sinn rætast. Fjöldi þekktra leikara koma við sögu í myndinni s.s. Kim Basinger (91/2 Weeks), Ro- bert Duval (Tender Mercies, Lightship), Glenn Close, Bar- bara Hershey og Richard Farnsworth. TIL ÚTGÁFU 26. MARS IMK. Ran Meistaraverk hins virta jap- anska leikstjóra Akira Kuros- awa, sem farið hefur sigurför um heiminn. Spennandi mynd sem lýsir á frábæran hátt ættar- deilum, svikráðum, hefnd og óstöðvandi valdagræðgi. M Ái, 4 ffE i La Balance Spennandi glæpamynd sem gerist í París þar sem línan milli melludólga, gleðikvenna, glæpa- manna og lögreglunnar er ekki ætíð skýrt dregin. Þegar hátt- settur lögregluforingi er myrtur fellur grunurinn bæði á frönsku mafíuna og lögreglulið Parísar- borgar. Það kemur því í hlut melludólgsins Dédé að leita morðingjans. Og hann er ekki öfundsverður af því starfi. Myndirnar Ran og La Balance koma út á myndböndum nk. fimmtudag 26. mars. Verið því viðbúin. skdeorhf mmmðmj Nýbýlavegi 4, Kópavogi, sími 46680.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.