Morgunblaðið - 19.03.1987, Side 56

Morgunblaðið - 19.03.1987, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 t ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR, til heimilis að Hulduhólum, Mosfellssveit, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 13. mars sl. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Haraldur Sverrisson, Steinunn Marteinsdóttir. t GÍSLÍNA GUÐRÚN EYJÓLFSDÓTTIR, Reynivöllum 3, Selfossi, andaðist í Sjúkrahúsi Suöurlands þann 17. mars s.l. Ættingjar hinnar látnu. t Eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR JÓNSSON, Mávahlfð 43, andaðist þriðjudaginn 17. mars. Guðrún R. Valdimarsdóttir og börn. t Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, HREFNA MATTHÍASDÓTTIR, Ásvallagötu 81, Reykjavfk, lést í Landakotsspitala að morgni þriðjudagsins 17. mars. Ingvar Kjartansson, Sigrföur Ingvarsdóttir, Guðmundur S. Jónsson, Margrét Ingvarsdóttir, Ingólfur Árnason, Matthildur Ingvarsdóttir, Jónas Sveinsson. t Systir okkar, KRISTÍN JÓNA KRISTJÁNSDÓTTIR, andaöist á öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10, að kvöldi mánudagsins 16. þ.m. Baldvin Þ. Kristjánsson, Ásgeir Þorvaldsson, cinnbjörn Þorvaldsson. Eiginkona min, t RÓSA LÁRUSDÓTTIR, Dalbraut 25, Reykjavík, lést þriðjudaginn 17. mars. Þórarinn Árnason. t AUÐUR MARINÓSDÓTTIR, Suðurhólum 22, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 20. mars kl. 15.00. Hjálmar Kjartansson, Kjartan Már Hjálmarsson, Viktor Hjálmarsson, Magnea Ingólfsdóttir, Jökuli Viðar. t Útför frænku minnar, INGIBJARGARINGIBJARTSDÓTTUR, Krfuhólum 4, áður Bjargarstfg 16, hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Anna Hjartardóttir. t innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför RAGNHEIÐAR ÞORGRÍMSDÓTTUR. Leifur Halldórsson, börn og móðir. EIvarÞ. Hafsteins- son - Kveðjuorð Fæddur 6. ágúst 1975 Dáinn 11. mars 1987 Hví fölnar jurtin fnða og fellir blóm svo skjótt? Hví sveipar bamið blíða svo brátt hin dimma nótt? Hví verður von og yndi svo varpað niður í gröf? Hví berst svo burt í skyndi hin besta lífsins gjöf? (Bjöm Halldórsson frá Laufási.) Spumingar, áþekkar þessum, leituðu á hugann þegar okkur barst andlátsfregn Elvars Þórs. Okkur verður fátt um svör, en minningam- ar koma fram í hugann, ein af annarri. Elvar Þór dvaldi sín fyrstu æviár í Sveinbjamargerði ásamt móður sinni og alltaf síðan var þar annað „heima" í hans augum. Við minn- umst hrausta, duglega drengsins, sem lék sér á hlaðinu og alltaf vildi taka sem mestan þátt í daglegum störfum. Nú á síðustu árum, eftir að hann var fluttur til Reykjavíkur og átti þar, ásamt bróður sínum, hlýtt og gott heimili hjá móður sinni og stjúpföður, var hugur hans hálf- ur „heima í Gerði" og þangað lá leið hans í öllum skólafríum. Jafnvel eftir að sjúkdómur sá, er varð til þess að við sjáum honum nú á bak, hafði gripið hann, var alltaf skroppið norður ef heilsan leyfði. Um baráttu Elvars við sjúk- dóminn væri hægt að skrifa langt mál, en eitt er víst, að við sem eldri erum gætum mikið lært af hetju- legri frammistöðu hans í þeirri baráttu. Við söknum þess öll, að eiga nú ekki framar von á glaðlega helgar- gestinum okkar frá Reykjavík, gestinum, sem var þó raunar einn af heimilisfólkinu. Elsku Sólveig, Grétar, Ólafur og þið öll, þau okkar sem ekki komast til að kveðja Elvar í dag eru hjá ykkur í huganum, og biðja góðan guð að gefa ykkur styrk og huggun. t Útför EINARS ERLENDSSONAR fer fram frá Víkurkirkju, laugardaginn 21. mars kl. 14.00. Kveðjuathöfn verður haldin í Áskirkju föstudaginn 20. mars kl. 10.30. Þorgerður Jónsdóttir, Erlendur Einarsson, Margrót Helgadóttir, Steinunn Einarsdóttir Fink, Albert Fink, Erla Einarsdóttir, Gísli Felixson, barnabörn og barnabarnabörn. t EINAR ÍSFELD KRISTJÁNSSON, Bleikjukvísl 3, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. mars kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans látið Krabbameinsfélagiö njóta þess. iris Arthursdóttir, Sif Ásmundsdóttir, Kristján Benediktsson, Kristján ísfeld Einarsson, Ólöf Isfeld Kristjánsdóttir, Ólöf Isfeld Einarsdóttir, Rafn Kristjánsson, Margrét Kristjánsdóttir. t Útför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNARJÓNSDÓTTUR frá Seljavöllum, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. mars kl. 13.30. Jón R. Sigurjónsson, Ágústa Sigurjónsdóttir, Sigurður E. Marinósson, Ólöf Sigurjónsdóttir, Hákon Heimlr Kristjónsson, Ása Sigurjónsdóttir, Axel Nikolaisson. t Útför eiginkonu minnar og móður okkar, KATRÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Barrholti 10, Mosfellssvelt, fer fram frá Lágafellskirkju föstudaginn 20. mars kl. 15.00. Árni Guðmundsson og börn. t Þökkum auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- manns míns, sonar, föður, tengdaföður, afa og langafa, AÐALSTEINS ÞORGEIRSSONAR, Markholti 15, Mosfellssveit. Svanlaug Þorsteinsdóttir, Hólmfrfður Guðjónsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Þorgeröur Aðalsteinsdóttir, ísfold Aðalsteinsdóttir, Þorsteinn Aðalsteinsson, Helga Aðalsteinsdóttir, Birgir Aðalsteinsdóttir, Svanlaug Aðalsteinsdóttir, Aðalsteinn Aðalsteinsson, barnabörn og Sverrir Guðmundsson, Jón Björnsson, Kristján Hauksson, Kristfn Egilsdóttir. Ásbjörn Þorleifsson, Ásthildur Skjaldardóttir, Brynjar Viggóson, barnabarnabörn. Já, sefist sorg og tregi þér saknendur við gröf, því týnd er yður eigi hin yndislega gjöf. Hún hvarf frá synd og heimi til himins, fagnið því, svo hana guð þar geymi og gefi fegri á ný. (Björn Halldórsson frá Laufási.) Fjölskyldurnar í Svein- bjamargerði og fjölskyldan í Vnðlafelli. Pennavinir Frá Austur-Þýzkalandi skrifar karlmaður sem getur ekki um aldur en er líklega á þrítugsadri. Hann vil eignast íslenzka pennavini: Dieter Jokuszies, 4908 Tröglitz/Zeitz, Ernst-Thalmann Str.28, D.D.R. Tuttugu og sex ára Óslóarbúi vill skrifast á við stúlkur og stráka 20-30 ára. Hann hefur áhuga á ljós- myndun, ferðalögum og íþróttum og hyggst heimsækja ísland í sum- ar: Per Andersen, Vetlandsveien 62B, N-0685, Oslo 6, Norge. Tuttugo og eins árs háskólanemi í Marokkó, sem er að læra sögu, landafræði og hefur áhuga á tónlist og bókalestri: Harbal Said, 1 Rue Moulay Abdellah, 1-ap., Kenitra, Morocco. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á kvikmyndum og tónlist vill skrifast á við stúlkur á sínu reki: Suzuko Morimoto, 12-5 Aonuma 1-chome, Kofu-shi Yamanashi, 400 Japan. Frá Hong Kong skrifar frímerkjasafnari, sem vill skiptast á frímerkjum frá Hong Kong og Suðaustur Asíu og íslenzkum: Yip Yue Wai, 28 Lok Kwan st., 2/F, Tai Kok Tsui, Kowloon, Hong Kong Tvítugur marokkanskur háskóla- nemi sem er áhugasamur að vita sem flest um ísland: Afquir Mohsine, Boite Postal n. 159, Kenitra, Morocco. Frá Bandaríkjunum skrifar 47 ára sex bama móðir og hjúkruna- rkona. Hefur mikinn áhuga á íslandi og vill eignast pennavini hér: Dawn Leszyk, RD nr. 1 - Parrott Hill Rd., Cayuta, New York 14824, U.S.A. Frá Karíbahafi skrifar 21 árs stúlka sem hefur gaman af bréf- skriftum: Marcia Alexander, New Adelphi Village, Diamond p.o., St. Vincent, West Indies.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.