Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 62

Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 FERÐABÆR Ferðabær kynnir Ólafsvík í tilefni 300 ára verslunarafmæli staðar- ins á þessu ári. Fulltrúar Ólafsví- kur verða á skrifstofu Ferðabæjar milli kl. 15 og 18 föstudaginn 20. mars til kynn- ingar afmælisdagskrár og Ólafsvík sem ferðamannastað. Allir velkomnir á þessa kynn- ingu. Heitt verður á könnunni. FERÐABÆR (Steindórsplani) ferðaskrifstofan þín. s. 62 - 30 - 20 FERMINGARR0Ð Kaupfelaganna 7FZAPPEUF? Gönguskíði, stafir, skór og bindingar: kr. 4.900 Svigskíði, stafir, skórog bindingar: kr. 13.350 Keppnisskíði frá kr. 6.343 /MÍKUG4RDUR KAUPFÉLÖGIN I LANDINU Blaöburóarfólk óskast! AUSTURBÆR Laugavegur 32-80 Þingholtsstræti o.fl. . Sóleyjargata Grettisgata 37-63 Laufásvegur 2-57 Vitastígur Hverfisgata 4-62 o.fl. ItloronmfiTntiiíi Ólafsvík: Mörg afmæli á árinu mars og líkur á gamlárskvöld. Há- punktur afmælisársins verður 15.-23. ágúst, en þá verður sam- felld afmælisdagskrá alla vikuna. Hefst sú dagskrá með opinberri heimsókn forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Undanfarin ár hefur verið vax- andi ferðamannastraumur til Ólafsvíkur. Búast má við miklum straum ferðamanna á þessu af- mælisári og undirbúa Ólsarar komu KLOSSAR 450,- Litir: Hvítt, dökkblátt. : 36-42. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. ■ TOPP^ --SK0RWN VELTUSUNDI2, 21212 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll Háaleitis- braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 21. mars verða til viðtals Hilmar Guðlaugsson formaður bygg- inganefndar Reykjavíkur og í stjórn Verkamannabústaða, Sólveig Pétursdóttir formaður barnaverndarnefndar. Útsala — Útsala HONDA bifreiðaeigendur! Allt að 50% afsláttur á varahlutum í HONDA Civic 1974-1979 og HONDA Accord 1977—1978 HOIMDA á íslandi Vatnagörðum 24, símar 38772 og 82086. ÁRIÐ 1987 er mikið og merkilegt afmælisár í Ólafsvíkurkaupstað. Ber þar hæst 300 ára afmæli staðarins sem verslunarstaður. Auk þess er Verkalýðsfélagið Jökull 50 ára, Ólafsvíkurkirkja 20 ára og barnafræðsla í 01- afsvík 100 ára. Þessara merku timamóta verður minnst með ýmsu móti á árinu. Afmælisdagskrá kaupstaðarins hefst á sjálfan afmælisdaginn 26. þeirra af miklum hug. Til að kynna dagskrá afmælis- ársins og þá þjónustu sem ferða- mönnum verður boðið upp á, á afmælisárinu verður sérstök kynn- ing í ferðaskrifstofunni Ferðabæ, Hafnarstræti, í Reykjavík nk. föstu- dag 20. mars milli kl. 15.00 og 18.00. Þar munu menn frá Ólafsvík með bæjarstjóra í broddi fylkingar kynna afmælisdagskrá og ýmsar uppákomur, margskonar íþrótta- mót, jökla- og skakferðir, svo nokkuð sé nefnt. Allir eru velkomnir á þessa kynn- ingu og heitt verður á könnunni fyrir gesti. (Fréttatilkynning) Dregið í happdrætti Verslunar- skólans DREGIÐ hefur verið í happ- drætti 4. bekkjar Verslunarskóla íslands. Vinningar komu á eftirfarandi númer: 1608, 7197, 861, 6067, 4280, 2159, 29, 4503, 5709, 4488, 4796,1276, 316, 3979, 6930, 2430, 3027. Vinningshöfum er bent á að hringja í síma 666505 eða 72037. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar. .^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 ■jrt éÍL .S'ÓM't'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.