Morgunblaðið - 19.03.1987, Side 65

Morgunblaðið - 19.03.1987, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 65 PENINGALITURINN *** HP. *★*’/• Mbl. Aðalhlutv.: Tom Cruise, Paul New- man. Leikstjóri: Martln Scorsese. Sýnd kl. 5, 7.05,9.05, 11.15. KROKODILA-DUNDEE j r i ' . •!> a.Vi:*t*<-í'.4L. DUNÐEE .a„ ★ *★ MBL. ** * DV. *** HP. Aðalhlutverk: Paul I Hogan, Unda| Kodowski. Sýnd kl. 5 og 9.05. SJÓRÆNINGJARNIR Aðalhlutverk: Walter Matthau, Cris Campion, Damlan Thomas, Charlotte Lewis. Framleiðandi: Tarak Ben Ammar. Leikstjóri: Roman Polanski. Sýnd kl.7.05 og 11.15. Þá er hún hér komin nýja myndin með Cllnt Eastwood „Heartbreak Rldge“ en hún er talin með allra bestu myndum sem Eastwood hefur gert enda hefur myndin gert stormandi lukku erlendis. EASTWOOD ER SETTUR YFIR TIL AÐ ÞJALFA NJÖSNA- OG KÖNNUNAR- SVEIT HERSINS SEM EKKI VAR AUÐVELT VERK. ÞEIR KOMAST BRÁTT AÐ ÞVf AÐ ÞAÐ ER EKKERT SÆLDARBRAUÐ AÐ HAFA HANN SEM YFIR- MANN. EASTWOOD FER HÉR A KOSTUM ENDA MYNDIN UPPFULL AF MIKLU GRÍNI OG SPENNU. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marsha Mason, Everett McGIII, Moses Gunn. Handrít: James Carabatsos. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er sýnd f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. NJÓSNARINN JUMPIN JACK FLASH NJÓSNARINN JUMPIN JACK FLASH LENDIR i MIKLU KLANDRI FYRIR AUSTAN JARNTJALD OG BIÐUR WHO- OPI UM HJALP MEÐ ÞVÍ AÐ BIRTA DULNEFNI SITT A tölvuskjA henn- AR f BANKANUM. frAbær grínmynd sem er með ÞEIM ALLRA BESTU. Aðalhlv.: Whoppi Golberg, Jlm Belushi. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.15. AN ADVENTURF IN COMEDY! GÓÐIRGÆJAR IHE Y Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Íti'enska óperan lllll sseee ALDA eftir Verdi Föstudag 20. mars. Sunnudag 22. mars. Föstudag 27. mars. Sunnudag 29. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. 1. EJ VISA Simi 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin aUadagafrákl. 15.00-18.00. Leikfélag Haf narf) ar ðar sýnir nýja íslenska söngleik- inn eftir Magneu Matthiasdóttur og Benóný Ægisson í Bæjarbíói Lcikstj.: Andrés Sigurvinsson. í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðapuntanir í síma 50184. Frumsýnir: VÍTISBÚÐIR Ný og hörkuspennandi amerisk kvikmynd. Hópur hermanna í æfingabúðum hersins lenda í ótrúlegustu ævintýrum og baráttan er hörð við að halda lífi. Aðalhlutverk: Tom Skenftt, Usa Eichhom. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7 og 9. <feO LEIKFÉLAG REYKJAVlKLJR SÍM116620. eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Ath. breyttur sýningartímL LAND MÍNS FÖÐUR Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. apríl í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma LR Meistaravöllum RÍS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/MeistaravellL í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 24/3 kl. 20.00. Uppselt. Miðvikud. 25/3 kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 27/3 kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 29/3 kl. 20.00. Uppseit. Þriðjud. 31/3 kl. 20.00. Fimmtudag 2/4 kl. 20.00. Laugardag 4/4 kl. 20.00. Uppselt. Forsola aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kL 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. NBOGMN BRJOSTSVIÐI — HJARTASAR Myndin er byggð á metsölubók eftir Noru Ephorn og er bókin nýlega komin út í íslenskri þýðingu undir nafninu „Brjóstsviði". Hearthuni MERYL STREEP JACK YKHOLSO.V Aðalhlutverkin leika, í fyrsta skipti saman, Óskarsverðlaunahafarnir MERYL STREEP og JACK NICHOLSSON, ásamt MAUREEN STAPLE- TON, JEFF DANIELS. Leikstjóri Mike Nichols. Sýnd kl. 3,6.30,9og 11.16. SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYP- AN FRUMSÝNIR NÝJA (SLENSKA KVIKMYND UM ÖRLAGANÓTT I LÍFI —TVEGGJA SJÓMANNA. rfjg Leikstjóri: Friörik Þór Friðriksson. Aöalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson. Tón- list: Hilmar öm Hllmarsson, Sykur- molar, Bubbl Mortens o.fl. Sýnd Id. 3.10,6.10,7.10,6.10 og 11.10. ÞEIRBESTU =T0PGUM= FERRIS BUELLER GAMANMYNDÍ SÉRFLOKKil Aöalhlutverk: Mathew Brod- erick, Mia Sara. Leikstjóri: John ■ Hughes. Sýndkl. 3.06,6.06, 7.05,9.05,11.06. HEPPINN HRAKFALLABÁLKUR Endursýnum eina vinsæiustu mynd siðasta órs. Myndin er tilnefnd til 4 Oscarsverðlauna. Sýnd kl. 3,5 og 7. NAFN RÓSARINNAR •.kWr aaawú U4, b«s(1t«<Mp «4» ■ STÓRSNIÐUG GAMANMYND I Með Victor Ban- erjee. Sýnd kl. 3 og 6. Öj Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA TARTUFFE Frönsk stórmynd eftir hinu fræga leik- riti Moliéres um skálkinn Tartuffe og viöskipti hans við góðborgarann Orgon. Leikstjóri og aöalleikari: Gerard Dep- ardieu vinsælasti leikari Frakka í dag ásamt Elisabeth Depardieu og Francois Perier. Sýnd kl. 7 og 9.30. Aoshima frá Tokyo er stórt og mikið skip eins og sjá má og er það eitt af stærstu skipum sem mm. Morgunblaðið/Bjðm Blöndal '"•W j®. Ljósafoss kom með 400 tonn af loðnu- hrognum frá Vestmannaeyjum og var þröugt á þingi á hafnargarðinum á meðan á umskipuninni stóð í japanska skipið. Loðnuhrognin til Japans: Japanskt flutningaskip lest- aði 2200 tonn Keflavík. JAPANSKA flutningaskipið Aos- hima frá Tokyo var í Keflavíkur- höfn alla sfðustu viku og lestaði loðnuhrogn. Skipið lestaði 2200 tonn í Keflavík og kom þetta magn víðsvegar að. Alls tók Aos- hima rúmlega 4000 tonn af loðnuhrognum hér á landi. í Keflavík Á sunnudaginn síðasta kom Ljósafoss með 400 tonn frá Vest- mannaeyjum sem var umskipað um borð í japanska skipið. Loðnuhrogn- unum var ekið til Keflavíkur frá öllum helstu útgerðarbæjum af suð- vesturhominu. - BB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.