Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 Þ- Ritmóls- fróttir. 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 29. nóvem- ber. 18.30 ► Þrífœtlingarnir. Breskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.55 ^ Fróttaágrip og tákn- málsfréttlr 19.06 ^ fþróttasyrpa <®16.15 þ- Jarðskjálftinn. Earthquake. Spennumynd um jaröskálfta í Los Angeles. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, Lorne Greene, Ge- orge Kennedy og Walter Matthau. Leikstjóri: Mark Robson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Universal 1974. 18.15 ► CBÞ18.45 ► Litli folinn Handknatt- og félagar. Teiknimynd loikur. Sýnt frá meðíslensku tali. leikjum 1. deildar karla í handknattleik. 19:19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Kast- 21.15 ► Matlock. Banda- Austurbæing- veður. Ijós. Þáttur um ‘rískur myndaflokkur. Aðal- ar. Breskur 20.30 ► Auglýsing- innlend málefni. hlutverk: Andy Griffith, Linda myndaflokkur i ar og dagskrá. Purl og Kene Holliday. Þýð- léttum dúr. andi Kristmann Eiðsson. ► 22.05 ► f vinnu hjá nasistum. Dönsk heimildarmynd með leiknum atriðum. Fjallað er um Dani sem sóttu vinnu til Þýskalands á meðan land þeirra var hersetið í seinni heims- styrjöldinni. Veturliöi Guðnason þýddi. 23.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19:19 ► 19:19. Klukkustundar langur þáttur með fréttum og frétta- umfjöllun. (HD20.30 ► Ekkjurnar. Widows. Myndaflokkur í sex þáttum. 5. þátt- ur. Glæpaflokki mistekst að fremja fullkominn glæp. Eftirlifandi eigin- konur taka þá höndum saman og freista þess að Ijúka verki. 4BÞ21.30 ► Fólk. CBÞ22.10 ► Hinsta óskin. Garbo Talks. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Ron Silver og Bryndís Schram Carrie Fisher. heimsækirfólk. 4BÞ23.50 ► Stjömur í Hollywood. Viðtalsþátturviðframleiðendurog leikara. 4BÞ00.15 ► 00.15 ► í hita nætur. Still of the Night. Aðalhlutverk: RoyScheiderog Meryl Streep. 01.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttir og hugaö að jólakomunni með ýmsu móti þegar 21 dagur er til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Noröur- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Bókamessur Senn nær bókamessugerðin hámarki þó ekki fyrr en rétt fyrir jól er menn hverfa þúsundum saman í bókabúðimar og sópa bók- unum af svignandi borðum. Undir- ritaður er í hópi þeirra er geymir ætíð ferðina í bókabúðimar til sein- asta dags því einhvem veginn finnst mér tilheyra jólunum að hverfa í ysinn. Bókamessumar hafa annars í æ ríkara mæli flust til flölmiðlanna og nú er svo komið að bækur eru skeggræddar í sjónvarpinu löngu fyrir jól rétt eins og fólki sé ætlað að rata á „metsölubókina“ þá pyngj- an opnast í bókaverslununum. Það gefur augaleið að ekki er vinnandi vegur að kynna af nokkm viti 400 bókatitla í sjónvarpinu og satt að segja óttast sá er hér ritar ögn um framtíð hinna hógværari rithöfunda og bókaútgefenda er koma ekki verkunum á framfæri í spjallþáttum sjónvarpsstöðvanna. En hverjir ná eyrum spjallþáttastjóranna? 17.03 Tónlist á síðdegi — J.M. Leclair, Weber og Giuliani. a. Konsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair. Claude Monteux leikur á flautu með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. b. „Grand duo Concertant" í Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Cyril Preedy á pianó. c. Konsert fyrir gítar og strengjasveit op. 30 eftir Mauro Giuliani. John Will- iams leikur með Ensku kammersveit- inni; John Williams stjórnar. (Af hljómplötum). 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veðurfregnir. Dagskrð kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmarsson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar (slands í Háskólabiói — Fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Einleikarar: Halldór Haraldsson og Gísli Magnús- son. a. „Estrella de Soria" eftir Franz Berwald. b. Konsert fyrir tvö píanó, „Midi", eftir Jónas Tómasson. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hátið fer að höndum ein. Þáttur um aðventuna í umsjá Kristins Ágústs Steinunn Sigurðardóttir kallaði síðastliðinn mánudag til leiks í Gler- augað eftirfarandi höfunda; Guð- rúnu Helgadóttur, Stefán Jón Hafstein, Gyrði Elíasson, Sigfús Daðason og Ómar Þ. Halldórsson. Ekki gaf Steinunn skýringu á því hvers vegna hún valdi þessa höf- unda en ég býst við að hún hafí viljað sýna fram á fjölbreytni jóla- bókanna. Þannig var í hópnum . fræðibókarhöfundur, ljóðabókar- höfundur, tveir skáldsagnahöfundar og einn bamabókahöfundur. Steinunn hafði þann háttinn á að láta höfundana lesa verk hvers ann- ars og ætlaðist síðan til þess að þeir gagnrýndu næsta mann. Sú gagnrýni fór nú fyrir ofan garð og neðan og ég hefði fremur kosið að kveðja til leiks almenna lesendur eða atvinnugagnrýnendur. Hvað um það þá voru almennar umræður §ór- menninganna hinar gagnlegustu og sönnuðu svo ekki verður um villst að rithöfúndar og skáld verða sífellt Friðfinnssonar. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabiói. Síðari hluti. Sinfónía nr. 3 (Hetjuhljómkviöan, Ero- ica) eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti ki. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Haf- steinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. v 12.45 Á milli mála. Meðal efnis erSögu- þátturinn þar sem tíndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og þlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirfit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum, Meinhornið verður opnaö fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtu- háðari eða htjáðari af ljósvakamiðl- unum. Stefán Jón Hafstein stjóm- andi dægurmálaútvarpsins gekk meira að segja svo langt í sínu spjalli að krefjast þess að höfundar væru til taks þá lesendur vildu spjalla við þá um hugverkin. Skild- ist mér á Stefáni að í raun ættu ljósvakamiðlamir slíka kröfu á hendur rithöfundum. Stefán Jón er sannkallaður ljósvakavíkingur en eins og menn muna þá létu víkingar til foma sig litlu varða svokallaða friðhelgi einkalífsins. Hvað um það þá er ekki hægt að kvarta undan ládeyðu í kringum slíka víkinga. Eins og ég gaf í skyn hér áðan heppnast bókamessur ljósvakamiðl- anna ekki alltaf sem skyldi en ekki er hægt að segja annað en að bóka- messa Rásar 1 í fréttaþættinum Hér og nú, sem sendur var út síðastlið- inn laugardag, hafi heppnast prýði- lega. í þættinum ræddu fréttamenn Við bókaútgefendur, rithöfunda, bókmenntafræðinga og Kristinn R. dagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður í kjölinn. Paul McCartney. Skúli Helgason lítur yfir feril Paul McCartney, leikur nokkur þekktustu lög hans auk þess sem flutt verður nýtt viðtal við McCartney í tilefni af útkomu plötunnar „All the Best" sem geymir bestu lög þessa meistara mel- ódíunnar. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Fréttir kl. 24.00. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttirkl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson — Fyrir neðan nefið. Júlíus spjallar og leikur tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. Ólafsson lýsti bókamarkaðinum á Spáni. Fór ég fróðari af fundi þessara ágætu manna. Einkum þótti mér athyglisvert að hlýða á Sigurð Val- geirsson einn af útgáfustjórum AB sem hélt því fram að vaxtarbroddur í bókaútgáfu lægi ekki síst í svoköll- uðum snældubókum er geta til dæmis glatt hlustirnar þá menn aka til vinnu en AB hyggst á næstunni miðla sjálfri Njálu með þessum hætti til bókaunnenda. Já, það má með sanni segja að ljósvakabylting- in umbylti hinum íslenska bóka- markaði en lokaorðin á Krisján Karlsson skáld og eru þau tekin úr hinu snjalla ádeiluljóði: Eyvindur' undir messu, er birtist hér í blaðinu 15. nóvember síðastliðinn: bráðlega mun yður gefast kostur á að velja milli tveggja jafngóðra höfunda í fyrsta sinn. Ólafur M. Jóhannesson Ljósvakinn FM 96,7 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- nemann. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tón- list. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. 8.00 Fréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskirtónar. Innlenddægurtög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Iris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist á fimmtudagskvöldi. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur: Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið i tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tlmar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚRÁS FM 88,6 17.00 MR. 18.00 MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB. 23.00 FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensk tón- list. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson I hljóöstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist I dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.