Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 3. desember, sem er 337. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.49 og sfðdeg- isflóð kl. 17.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.49. Myrkur kl. 16.56. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið f suðri kl. 24.08. (Al- manak Háskólans.) Vór vitum, að Guös sonur er kominn og hefur gefiö 088 skilning, til þess aö vór þekkjum sannan Guð. (1. Jóh. 6,20.) ÁRNAÐ HEILLA n ff ára afmæli. í dag, 3. I O desember, er 75 ára húsfrú Guðríður Vigfús- dóttir í Mundakoti á Eyrar- bakka. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Hrísholti 19, Sel- fossi, nk. laugardag, 5. desember, eftir kl. 15. Eigin- maður Guðríðar var Gísli bóndi Jónsson er lést árið 1965. I7A ára afmæli. í dag, 3. I vl desember, er sjötugur Gunnar Árnason, Stranda- seli 1 í Breiðholtshverfí. Hann ætlar að taka á móti gestum sfnum á Smiðjuvegi 13A í Kópavogi á laugardaginn kemur eftir kl. 19. FRÉTTIR________________ í fyrrinótt var frostlaust um land allt og var t.d. 7 stiga hiti hér í Reykjavík i rigningu. Á Hveravöllum og á Reyðarfirði fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Hér í bænum var 5 mm úrkoma um nóttina. Austur í Heiðarbæ á Þingvöllum mældist næturúrkoman 30 mm. í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun var gert ráð fyrir heldur kóln- andi veðri. Þessa nótt f fyrra var frostharðasta nóttin, sem komið hafði á vetrinum, með 20 stiga frosti nyrðra og uppi á há- lendinu. Hér í bænum mældist 11 stiga frost. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur spilafund í félags- heimili sínu, Skeifunni 17, nk. laugardag. Verður byijað að spila kl. 14. Það er para- keppni. Þetta er síðasti spila- fundur fyrir jól. STYRKTARFÉLAG lam- aðra og fatlaðra, kvenna- deildin, heldur fund annað kvöld, föstudag. Piparkökur og tilheyrandi verður borið fram. GIGTARFÉLAG íslands heldur jólafund fyrir félags- menn og gesti þeirra annað kvöld, föstudag, í Hreyfíls- húsinu við Grensásveg. Hefst hann með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði verða. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafund sinn í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30 í Borg- artúni 18. KÓR Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur aðventu- kvöld í félagsheimili Raf- magnsveitunnar við Elliðaár í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Kór Tónlistarskólans á Hvolsvelli kemur í heimsókn. eða muni á basarinn, komi með það í Kirkjubæ á morg- un, föstudag, kl. 16—19, eða eftir kl. 10 á laugardags- morgun. FÉLAG eldri borgara. í dag verður opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, eftir kl. 14 og verð- ur þá ftjáls spilamennska, brids og lommber. Félagsvist verður spiluð kl. 19.30 og dansað verður kl. 21. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur basar í Kirkjubæ nk. laugardag kl. 14. Þeir, sem vilja gefa kökur KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur jólafund á morgun, föstudag, að Borgartúni 18 kl. 20.30. Sýnd verður skreyt- ing jólaborðs, efnt til happ- drættis og að lokum flutt jólahugvekja. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Askja í strand- ferð og þá kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar og hélt togarinn aftur til veiða í gærkvöldi og þá fór togarinn Snorri Sturluson til veiða. í gær var Valur væntanlegur að utan og nótaskipið Hilmir SU var væntanlegur af loðnu- miðunum. Þá kom Sigurður RE. Kyndill fór á ströndina. Þá kom Esperenza af strönd- inni og grænlenskur togari Amerloq kom vegna bilunar. HAFNARFJAIHIARHÖFN: í fyrrakvöld fór Svanur áleið- is til útlanda. Togarinn Víðir hélt til veiða. í gær hélt togar- inn Ýmir til veiða. Græn- lenski togarinn Tassillaq kom og landaði á annað hundrað tonnum af rækju af Grænlandsmiðum. í dag eru væntanlegir til löndunar hjá fískmarkaðnum togararnir Hafnarey SU og Gunnjón GK. Davíð og Tanni 1 hlýðniskóla Hlýddu nú Davíð. — Hættu að hrella endurnar ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember tll 3. desember, að bóö- um dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apótek. Auk þess er Héaleltia Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmísaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Teklð ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabæn Heilsugæsluatöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið oplö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparatöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrlfstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, aími 23720. MS-félag (alanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. . Símar 15111 eða 15111/22723. Kvannaréðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. StuttbylgjuMndlngar Útvarpsina til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz. 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frátta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landsþftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadslldln. kl. 19.30-20. Saangurkvsnna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarinkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsapft- all: Alle daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bainadeild 16—17. — Borgarspftallnn IFoasvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimaóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingartielmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahnlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim8Óknart(mi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó heigidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsaiur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjssafniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustaaafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókassfnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafnlA í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústa&asafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húsiA. Bókasafnlö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið aila daga kl. 10-16. Uataaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SlgurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SaAlabanka/ÞjóAminjssafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NéttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Lokuð til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Broiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frS kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( MoafallasvaK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mðnudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvonnatlmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá'kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaKjamamata: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.