Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 48 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra duglega menn til verkstarfa. Æskilegur aldur 20-35 ára. Byrjunarlaun 60 þús. pr. mán. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf o.s.frv. skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. des- ember merktar: „V - 6146“. Breiðholt I - Bakkaborg Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta og einhver reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des. merktar: „R - 6605“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Þorskkvóti til sölu. Upplýsingar í síma 98-1070. fundir — / mnnfagnaöir Fræðslufundur NLFR verður í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30. Fundarefni er sælgæti og sælgætisát. Jón Gíslason, formaður Manneldisfélags ís- lands, talar um efnainnihald í sælgæti og Rúnar Ingibjartsson, matvælafræðingur, segir frá sjónarmiði sælgætisframleiðanda. Allir áhugamenn eru velkomnir. Stjórnin. Meistara- og verktaka- samband byggingamanna Almennur félagsfundur verður haldinn í Skip- holti 70 laugardaginn 5. desember kl. 14.00. Kynnt verður staðgreiðslukerfi skatta o.fl. Golden- og Labrador- eigendur Aðalfundur Retriever-klúbbsins verður hald- inn 9. desember í húsnæði Hundaræktarfé- lagsins í Súðavogi 7 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lionsfélagar - Lionessur Munið 3. samfund starfsársins sem haldinn verður í Holiday-lnn annað kvöld kl. 19.30. Þetta er makafundur. Dagskrá verður fróðleg og fjölbreytt. Fjölmennið. Fjölumdæmisráð. Til leigu lyftari Nýlegur 2,5 t. diesel lyftari með snúning og hreinsibúnaði fyrir útblástur. Upplýsingar í síma 687472. %0tÞo& Almenn umslög og röntgenumslög Tilboð óskast í almenn umslög og röntg- enumslög fyrir innkaupanefnd sjúkrastofn- ana og fleiri ríkisstofnanir. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 8. jan. 1988 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7. simi 26844. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í afhendingu og uppsetningu á raf- og fjarskiptabúnaði í birgðaskemmu Ver- kaupa á Nesjavöllum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. des. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Tilkynning frá Sjúkra- samlagi Garðabæjar Stjórn Heilsugæslustöðvar Hafnarfjarðar óskar að fram komi að hún telur æskilegt að sem flestir Garðbæingar sæki heimilis- læknaþjónustu í Garðabæ, sökum þrengsla, læknaskorts og endurskipulagningar á Heilsu- gæslustöð Hafnarfjarðar. Minnt er á að samlagsmönnum er heimilt, samkvæmt samningi Læknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins, að velja sér heimilislækni í júní og desember ár hvert. Samlagsmenn sem óska að skipta um heimil- islækni eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu sjúkrasamlagsins á Garðatorgi 5. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9.00-12.00 og 12.30-16.00, sími 656450. Sjúkrasamlag Garðabæjar Rögnvaldur Finnbogason. n etta tæki vinnur dag og nótt viö að halda stöð- ugum kjörhita á heimili þínu, hvernig sem viðrar og gætir þess að orku- reikningurinn sé í lág- marki. etta tæki vinnur við að halda stöðugum kjör- hita á baðvatninu og gæt- ir þess að orkureikning- urinn sé í lágmarki. HEÐINN SEUAVEGI 2.SÍMI 624260 FÁST í BYGGÍNGAVÖRUVERSLUNUM. Ofnahitastillar og baðblöndunartœki Óþrjótandi ánœgja BV Hand lyfti' vognar f'}» Eigum ávallt fyrirliggjandi jl hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SlMI:6724 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.