Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Háahlíð Stigahlíð 37-97 VESTURBÆR Fornaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd Skildinganes SELTJNES Sæbraut Hrólfsskálavör UTHVERFI Skeifan Mosgerði Kirkjuteigur Birkihlíð MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Ingólfsstræti KOPAVOGUR Skjólbraut Pm’jpHnlíib ALET ÁHREINU MEÐ ®TDK Rannsóknir á Innhverfrí íhugun (Transcendental Meditation) sýna aÖ iðkun hennar eykttr orku, einbeitingu, skýra hugsun og minni. Þannig getur þti sparaS tk Nýtt námskeið hefst með almennri kynningu í kvöldfimmtudag kl.20.30 í Garðastrsti 17 (3.hsð) Sími 16662 fhugunartækni MAHARISHI MAHESH YOGI Erum flutt í glæsi- legt húsnæði í Þverholti 5, Mosfellsbæ. Úrval affallegum kvenfatnaði. MOSFELLSBÆ, ÞVERHOLTI 5 - SÍMI 666676. \ . V' PÍ LISTAR í tjölbreyttu úrvali Gólflistar- loftlistar skillistar Höfðatúni 2. Reykjavík. Sími 22184 Morgunblaðið/Sigurður H. Þoreteinsson Bátaútgerð dregst saman hér um slóðir. Bjarnarfjörður: Fækkun fiski- skipa áhyggjuefni Mikið að gera við byggingar- framkvæmdir Laugarhóli, Bjarnarfirði. FÆKKUN í veiðiskipaflota hér í Strandasýslu er að verða mönn- um þungt áhyggjuefni. Láta mun nærri að meðalstórum fiskibát- um hafi fækkað um sex og i staðinn aðeins komið um það bil tvær trillur undir tíu tonnum, á siðustu fimm til sex árum. Það er því togarinn Hólmadrangur sem menn setja traust sitt á til að draga afla úr sjó. Ef grannt er skoðað hafa eftir- taldir bátar farið héðan á þessum tíma: Jón Pétur, Guðbjörg, Amar- borg, Stefnir, Sigurvon og nú síðast heltist Grímsey úr lestinni um stundarsakir að minnsta kosti er hún strandaði og sökk rétt við Drangsnes. Þetta eru bátar um eitt hundrað tonn og stærri, en í stað þeirra hafa aðeins tvær smátrillur bæst í flotann. Fólksfækkun, til dæmis á Drangsnesi, á vissulega sinn þátt í þessu. Erfitt hefír verið að fá fólk til að breyta og er nú svo komið að héðan úr Bjamarfirði sækja menn vinnu á Hólmavík til að beita fyrir báta, þeir er það kunna. Þrátt fyrir þetta hefir verið byggt upp nýtt fiskverkunarfyrirtæki á Hólmavík auk frystihúss Kaupfé- lagsins. Hér virðist hafa átt sér stað keðjuverkun í sjávarútvegi. Vegna fólksfækkunar hafa bátamir verið seldir eða fluttir annað og þá verk- ar minnkandi vinna í landi til enn frekari fólksfækkunar. Þrátt fyrir þetta hefir ekki orðið fólksfækkun í Bjamarfirði né á Hólmavík, en þar eru nú miklar byggingarframkvæmdir. Þar sem bæði er verið að byggja stórhýsi Kaupfélags Steingrímsfjarðar og einnig var hafin í sumar bygging félagsheimilis þar. í Bjamarfirði er enn ólokið frágangi við byggingu sundskýlanna við Gvendarlaug hins góða, en í fullum gangi er bygging hússins Pöntun, sem verið er að endurbyggja á bænum Bakka. Pöntun, var rifíð á Seyðisfirði og flutt hingað til endurbyggingar. A Drangsnesi er hafín viðbygging salema og kennarastofu við Grunn- skólann. Þessi þróun mála í sjávarútvegi hér er að verða mönnum áhyggju- efni. En það ljóst að haldi svo áfram sem horfír eykur það á fólksfækkun hér í sýslu og má þó varla við. Það eru því bjartsýnir menn er heija rekstur nýrra fiskverkunar- húsa á svona tímum og vonast eftir að þróunin breytist. Eigi þeim að verða að von sinni verður því þörf fyrir aukið átak í útgerð hér um slóðir. - SHÞ DULUX S FPA OSRAM - Ljóslifandi orku- sparnaður - 80% lœgri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. S W | = 250 Im = 25 W 7 W | = 400 Im = 40 W 9 W 11 W = 600 Im = 60 W = 900 Im = 75 W - Fimmföld ending ó við venjulega peru. OSRAM l Dutu*: rw rtil VERSLUN - RAFVÖRUR - TEIKNISTOFA /1 L J_LL Æ 1 >—✓ Síðumila 21 - sími 91-688388 - 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.