Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 50
 I í TTto Imas Go«/on Samskipti foreldra og -að ala upp ábyrga æsku í bókinni mælir höfundurinn Dr. Thomas Gordon með aðferðum sem miða að gagnkvæmum skilningi milli foreldra og bama og niðurstöðum sem byggjast á sameiginlegri lausn vandamálanna. Þannig geta bömin litið á sig sem ábyrga aðila við hlið foreldra sinna. Aðferðir Thomasar Gordons em heimsþekktar, bókin hefur verið þýdd á -fjölmörg tungumál og hvarvetna orðið metsölubók. gw I bók \góð bók (É Morgunblaðið/Sveinn J. Þórðarson Krakkarnir sem tóku þátt í þvi að setja íslandsmet í snú snú. Islandsmet í snú snú sett á Barðaströnd Barðaströnd. ÍSLANDSMET í snú snú var sett á Barðaströnd fyrir stuttu. Krakkar úr 4.-9. bekk grunn- skóla Barðastrandar settu íslands- met í snú snú fyrir skömmu. Byijað var kl. 14.00 á laugardegi og var lokið kl. 18.00 á sunnudeginum, alls 28 klukkustundir. Átján krakk- ar tóku þátt í þessu. Foreldrar og fleiri sveitungar fylgdust vel með allan tímann og lauk þessu með því að allir fóru í snú snú við mikinn fögnuð. S.J.Þ. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæð isins lögð niður Á AÐALFUNDI Samtaka sveit- arfélaga á höfuðborgarsvæðinu var samþykkt að sveitarfélögin hættu rekstri Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins í byrjun næsta árs. Var nýrri stjjóm sam- takanna falið að annast nauðsyn- legar breytingar á rekstri samtakanna. Samþykkt var að stofna ferðamálasamtök höfuð- borgarsvæðisins og voru þrír KENWOOD ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN Djúpsteikingarpottur FYRSTA FLOKKS HEIMILISTÆKI GÓTT VERÐ-GÓÐ KJÖR GÓÐ ÞJÓNUSU HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD [hIheklahf I8 B ÍLaugavegi 170-172 Simi 695500 Hradsuðukanna Brauðrist Straujárn Rafmagnshnífur Dósaopnari Rafmagns- steikarpanna Brauðrist, hraðsuðuketiU Samloku- brauðrist aðilar tilnefndir í undirbúnings- nefnd auk þeirra sex sem fyrir voru. í frétt frá samtökunum segir að á aðalfundinum hafi verið lagt fram og samþykkt „Svæðisskipulag höf- uðborgarsvæðisins 1985-2005“, sem viðmið við áframhaldandi skipulag þessa svæðis og verður svæðisskipulagið sent hlutaðeig- andi aðilum. Þá samþykkti aðalfundurinn að skora á samgönguráðherra að beita sér fyrir, að veitt verði fjármagn til áframhaldandi athugunar á sam- ræmingu almenningssamgangna á höfyðborgarsvæðinu. I nýkjörinni stjóm samtakanna eiga sæti Magnús Sigsteinsson Mosfellsveit, sem jafnframt er formaður, Hilmar Guðlaugsson Reykjaví, varaformaður, Guðni Stefánsson Kópavogi, Lilja Hallgrímsdóttir Garðabæ, gjald- keri, Sólveig Ágústsdóttir Hafnar- firði, Guðrún K. Þorbergsdóttir Seltjamamesi, Einar Guðbjartsson Kjalamesi, Guðrún Ágústsdóttir Reykjavík, Valgerður Guðmunds- dóttir Hafnarfirði, Valþór Hlöðvers- son Kópavogi, ritari, Guðbrandur Hannesson Kjósahreppi og Ásgeir Sigurgestsson Bessastaðahreppi. Þokkaleg við- brögð við blóðsöfnun VIÐBRÖGÐ við blóðsöfnunará- taki Blóðbankans í Háskóla íslands hafa veríð þokkaleg, en Setu þó hafa veríð betrí, að sögn lafs Jenssonar, yfirlæknis. Um 20-30 háskólanemar komu fyrsta daginn sem átakið stóð yfir, en síðan hafa um 5-6 komið á dag. Ólafur sagði að einnig hefði verið nokkuð um að nemendur úr fram- haldsskólunum hafi komið til að gefa blóð eftir að skýrt var frá átak- inu í Morgunblaðinu á laugardag- inn. Ólafur sagði að desember væri alltaf annasamur mánuður hvað blóðnotkun snertir, og því væri „ þörfin á blóði aðkallandi, og reynt væri að safna eins miklu og hægt væri fyrir hátíðamar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.