Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 20
AUK hf. 91.78/SlA 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 AÐALFUNDUR Sambands Fiskvinnslustöðvanna 1987 verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu á morgun, föstudaginn 4. desember nk., kL 10.30- DAGSKRÁ: Kl. 10:30 Kl. 12:30 7. Kl. 14:00 8. Kl.-15:30 9. Kl. 16:30 10. 1. Setning aðalfundar. 2. Skýrsla formanns, Soffaníasar Cecilssonar. 3. Reikningar SF. 4. Kosningar: 4.1. Stjórnarkjör. 4.2. Endurskoðendur. 4.3. Fulltrúar á aðalfund VSI. 5. Af kjarasamningum: ÓlafurB. Ólafsson, Jón Páll Flalldórsson, Arnar Sigurmundsson. 6. Erindi: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Hádegisverður. Erindi: Jóh Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra. Erindaröð: Fiskvinnsla á tímamótum. Jón S. Friðjónsson, Haraldur Sturlaugsson, Einar O. Kristjánsson, Heimir Fjeldsted, Kristinn Pétursson, Sigurður Einarsson. Pallborðsumræður um sama efni. Stjórnandi: Brynjólfur Bjarnason. Önnur mál. Fundarslit. STJÓRNSF. YASHICA KYNNIR YASHICA Fyrsta myndavélin með þrenns konar sjálfvirkri fókusstillingu: Venjulegur sjálfvirkur fókus. Vélin „eltir“ myndefnið og heldur því í fókus. Vélin er stillt þannig að þegar myndefnið kemur i fókus smellir vélin sjálfvirkt af. Yashica 230-AF myndavélin er nýjung frá Yashica, fyrsta myndavélin sem býr yfir þrenns konar sjáifvirkri fókusstillingu, auk hinnar handvirku. Þessir eiginleikar, meðal annarra, gera Yashica 230-AF að sérlega fjölhæfri myndavél. Nýlega dæmdi breska tímaritið Camera Weekly Yashica 230-AF bestu vél sinnar gerðar á markaðnum, úr hópi átta reflex-myndavéla með sjálfvirka fókusstillingu. Yashica 230-AF hefur nýja gerð af innbyggðu leifturljósi sem tekur aðeins 2,5 sekúndur að endurhlaða. Yashica 230-AF hleður sig sjálfvirkt, færir filmuna sjálfvirkt áfram og til baka og hefur innbyggt rafdrif. Betri kaup eru því vandfundin. Verð kr. 28.800 (miðað við 50 mm linsu). HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI4 GLÆSIBÆ AUSTURVERI KRINGLUNNl Læknaritarinn eftir Cavling BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur gefið út skáldsöguna Lœknarit- arann eftir danska rithöfundinn Ib Henrik Cavling. Þetta er 28unda bók hans sem þýdd er á íslensku. Bókin segir frá Ellí, sem í byijun er „hamingjusamlega trúlofuð ung- um læknanema.. og ánægð með óskastarf sitt sem læknaritari á eftirsóttu hressingarhæli." En allt fer svo á annan veg, hælið verður „sjóðandi víti sögusagna og slúð- urs.“ Söguhetjan kemst þó á endanum klakklaust í gegn um ósköpin og er í bókarlok búin að fínna þann eina rétta. Heíll heimur ævintýra í Florida skín sólin allt árið - og þangað fljúga Flugleiðir þrisvar í viku, beint flug til Orlando. Veðursældin í Florida er aðeins eitt af því sem er einstakt. Þar geturðu iðkað íþróttir, notið skemmtanalífs og kynnst óviðjafnanlegri ævintýraveröld: Disney World, Sea World og Cypress Gardens eru staðir sem seint gleymast. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða ferðaskrifstofur og fáið nánari upplýsingar. Upplýsingasími: 25 100 FLUGLEIDIR -fyrír þíg- Frá og með janúar 1988 AUSTR/AN A/RLHVBS Austurríska flugfélagið Umboðsaðilar okkar á íslandi eru Flugleiðir, Lækjargötu 2, 101 Reykjavík. Sími 690100. Farseðlapantanir og nánari upplýsingar á skrifstofu FJugleiða og á ferðaskrifstofunum. AUK hf. 110,49/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.