Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Engihjalli 4ra herbergja Nýkomin í sölu glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. íbúðin sem er ca 100 fm skiptist í stofu, 3 svefnherb. o.fl. Góðar innréttingar. Laus strax. Verð ca 4,2 millj. VAGN JÓNSSON B FASTEtGNASALA SUÐURLANDSBRALTT18 SÍMh 84433 t fN.Hk l/M ll*N A”n I V /A/^A l/VH/NA 1 * Atvinnuhúsnæði • Hótel 462 15 herb. hótel stutt fró Rvik. Verö 15,5 millj. • Bíldshöfði 403 2 x 150 fm. NiÖri er lagerhúsnœði m. góöri innkhurö, snyrtiherb. o.fl. Uppi eru fullinnr. skrifst., sýningarh., skjalag., 2 snyrtiherb. og huggul. kaffist. Parket ó gólfum efri hœöar. Nýtt, svo til ónotaö óvenju glæsil. húsn. Hentar vel t.d. f. heildversl. Verö 8,5-9 millj. Áhv. 3 millj. Skuldabréf koma til greina ef góö veð eru f. hendi. • Háaleitisbraut 114 220 fm húsnæði i glæsil. verslunarmiöst. ásamt 95 fm í sameign og 40 fm kjallaraplássi. Verð 12 millj. Múlahverfi 404 779 fm hús (3293 rúm.). í hl. hússins er gríðarl. lofth. Nýl. gott hús. Hægt að auka skrifstrými m. því að setja millil. I stærri hl. en nú er. Verð u.þ.b. 30 millj. Hentar vel f. leikfimisal (squach), verkst., lager o.fl. • Breiðholt 366 140 fm verslhúsn. eöa þjónustuhúsn. ó götuh. í lítilli verslmiöstöö. Húsn. afh. tilb. u. tróv. innan. Fullg. utan. Verö 6 millj. Góö lón óhv. • Selfoss 367 295 fm efri hæö (önnur hæö) í góöu steinh. Hentar vel f. félagsstarfs. eöa lóttan iönaö. Tilboö óskast. Teikn. ó skrifst. • Seltjamarnes 355 80 fm verslunarhúsn. i nýja miöbænum. Ljósmynd, teikn. og nónari uppl. ó skrifst. • Vitastígur 372 550 fm mjög gott húsn. ó einni hæö. Húsn. er nú notað sem matvælaiöja og er mjög snyrtil. Verö 15 millj. Mikið af langtímalónum. • Vogahverfi 35 335 fm jarðh. að hluta m. mjög mikilli lofth. Gott vöruport. Verð pr. fm 26 þús. Laust fljótl. • Grundarstigur 294 840 fm húsnæöi á þremur hæðum. Viöbyggmögul. Getur hentað sem gisti- heimili eða sem íbúðir. Verð 38 millj. • Örfirisey 33 1100 fm húsnæöi fyrir fiskverkun til afhendingar í feb. nk. Verö 24 millj. • Völvufell 300 112 fm húsnæöi ó 1. hæö. Hentar fyrir matvælaiönaö. Veitingaeldhús. Verö 3,9 millj. • Rauðarárstígur 27 580 fm verslhúsn. á 1. hæð. Góð aðkeyrsla. Leiga kemur til greina. Má skipta i tvo eða þrjá hluta. Verð 26 millj. • Ármúli 274 415 fm skrifsthæö. Verð 17 millj. • Auðbrekka - gistiheimili 428 12 herb. og 3ja herb. íb. Góðar leigutekjur. Verð 12 millj. • Seltjarnarnes 293 390 fm nýtt atvhúsn. Verö 10 millj. • Matvöruverslun 337 Húsn. og rekstur. Stækkunarmögul. Verð 25 millj. • Söluturn íVesturborginni í eigin húsnæöi. Miklir mögul. VerÖ 1,5 millj. Verö ó húsn. 3,4 millj. Leiga ó húsnæöi kemur iíka til greina. • Suðurlandsbraut 406 Til sölu rúml. 2300 fm byggróttur f. versl,- og skrifsthúsnæði. • Veghúsastígur 96 370 fm iðnhúsn. m. mikillri lofth. og stórum innkdyrum. Verð 9 millj. Einnig tll sölu efri hæð I sama húsi. Verð 6 millj. • Súðarvogur 291 380 fm verslhúsn. Verö 13,3 millj. • Smiðjuvegur 246 Nýtt hús m. innkhuröum og gluggum ó 680 fm gólffl. 200 fm ó e/ri hæö m. svölum. Verö 27,1 millj. • Síðumúli 224 50 fm húsn. ó götuhæö. Verö 3,5 millj. 415 fm lagerhúsn. í sama húsi Verö 12,5 miilj. • Veitingastaður 272 I 300 fm eigin húsn. Verð 15 millj. Ýmis skipti mögul. • Mjóddin 247-6-9 770 fm glæsil. verslhúsn. ó besta staö í Mjóddinni. Verö 33 millj. • Garðabær 458 300 fm hæö m. 6 m. lofthæö. 80 fm milliloft. Til afh. i mars nk. Verö 6 millj. Fokh. m. jórni ó þaki og gleri. • Seljahverfi, 216 Ca 300 fm húsn. á 2. hæð I verslunarmiðst. Verð 9,6 millj. I sama húsi er til sölu 150 fm verelhúsn. blóma- og fataversl. (er þegar I leigu). • Suðurlandsbraut 406 2500 fm húseign á eftireóttum stað. Þ.e. 984 fm verslhæö., ca 800 fm verel- húsn. og 585 fm verksthús o.fl. Einnig mögul. á 2350 fm viöbygg. Selst i heilu lagi eða hlutum. 26600f Augtuntrmtí 17, «. 28600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA Suöurlandsbraut 10 s.: 21870—687808—487828 Áhvrgð — Rcynsla — öryggi Seljendur - bráðvantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Erum með í sölu sérl. vel hannaö- ar 2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. tróv. og méln. Sérþvhús í íb. Suöursv. Bílsk. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. Afh. 1. ófanga er í júlí 1988. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Vorum aö fó í sölu vel hannaöar sérhæöir. Afh. tilb. u. tróv. og máln., fullfróg. aö utan. Stæöi í bílskýli fylgir. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. 3ja herb. • ** t ( Ií r I \ 7 u Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Opið: Sunnud. kl. 1-3 virka d. kl. 9.30-18.00 Flyðrugrandi - 60 fm Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö (efstu). Stórar suöursv. Vönduö sameign (m.a. gufubaö). VerÖ 3,2 millj. Freyjugata - 60 fm Rúmg. 2ja herb. íb. ó 3. hæö. Nýl. end- um. Ekkert óhv. Verö 2,6 millj. Skipti - Sundlaugavegur Glæsil. nýl. endurn. 130 fm sérhæö ó 1. hæö. Suöursv. Tvöf. 50 fm bilsk. Verö 5,7 mlllj. Fæst helst í skiptum fyrir eign á tveimur hæöum i SkerjafirÖi eöa Mosfellsbæ. Þingholt - gistiheimili Mjög falleg sóreign á tveimur hæöum, þar sem er rekiö vandaö gistiheimili allt áriö. Kjöriö tæki- færi til aö reka sjálfstæöan atvrekstur í hjarta borgarinnar. KRÍUHÓLAR V. 3,6 Góð íb. á 3. hæð í lyftubl. Mjög góð sameign. Nýjir skápar I herb. MIÐTÚN V. 2,7 3ja herb. kjib. Sérinng., sérhiti. Laus fljótl. EYJABAKKI V. 4,0 Mjög góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Ný eldhinnr., parket á herb. Ahv. 1,1 millj. LEIFSGATA V. 3,3 Vorum að fá i sölu ca 85 fm ib. á 2. hæð. Mögul. skipti á stærri ib. AUSTURBERG V. 3,9 Ca 90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæö ásamt bílsk. 2ja herb. KRUMM AHÓLAR V. 3,0 Góö „studio“-íb. ó 4. hæö ósamt bílgeymslu. Góö sameign. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR Frág. skrifstofu- og verslhús 880 fm. Hús á þremur hæöum. Mögul. á aö selja eignina i ein. Hilmar Valdlmareson *. 687226, Hörður Harðarson s. 36976, Rúnar Áetvaldsson s. 641486, Sigmundur Böðvaraaon hdl. Viðarás - raðhús 3 glæsil. raöh. (á einni hæö). 4ra-5 herb. 112 fm auk 30 fm bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan í í feb.-júní '88. Teikn. á skrifst. Verö 3850 þús. Fannafold - parhús Glæsil. parhús m. tveimur 3ja herb. lúxusíb. 113 fm hvor m. bilsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan i feb. '88. Teikn. ó skrifst. Verö 3,6-3,7 millj. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut - nýtt 280 fm skrifsthúsn. á 3. hæö. Sórl. glæs- il. fróg. sameign. Afh. í feb. ti!b. u. tróv., fullb. aö utan og sameign. Teikn. á skrifst. Mögul. aö skipta í tvær ein. Vantar - skrifstofuhúsnæði Höfum traust. kaup. aö 3-400 fm skrifsthúsn. i Rvík. Má afh. tilb. u. trév. Vantar iðnaðarhúsnæði Vantar a.m.k. 150 fm iönaöarhúsn. í Kópavogi. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Krístján V. Krístjánsson viðskfr. Sigurður Öm Sigurðareon viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. Vesturbær Eign í sérflokki L\l i as FASTEIGNASAL SÍDUMÚLA 17 82744 Höfum fengið í einkasölu fasteignina á Ægisíðu 94. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Á fyrstu hæð eru: forstofa, hol, eldhús og þrjár stofur. Á annarri hæð eru: 3 svefnherb., bað og gestasnyrting. í kjallara er: 2ja herb. íbúð með sérinngangi, stofa, svefnherbergi, bað, gestasnyrting, þvottahús og tvær geymslur. Húsið er allt í mjög góðu ástandi, tvöfalt verksmiðjugler í gluggum, tvennar svalir, parket á gólfum, gifslistar og rósettur í loftum. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr með fjarstýrðri hurðaopn- un, hita og rafmagni. Þá er steypt garðhýsi, hiti í plönum, lóðin ræktuð og með raflýsingu meðfram stéttum. Teikningar og nánari upplýsingar eru á skrifstofu okkar í Síðumúla 17, Reykjavík. „Bókin sem brevtir Iffi kvenna“i»icAjsw5 Konur semelska of Att OQþtátúKff *>:«-> ecffa naoiUtð. HifmxfiKiMlaieyQa Hfiti a i mrxMikatua sambCvnt. mikið ROBIN NORWOOD Bók um samskipti kynjanna IÐUNN hefur gefið út bókina Konur sem elska of mikið eftir bandaríska fjölskylduráðjgafann Robin Norwood. Helga Ágústs- dóttir þýddi. í kynningu útgefanda segir m.a. að í bókinni sé fjallað um „sársauka óendurgoldinnar ástar, en einnig um ástarsambönd sem skaða ein- staklingana og mynda tilfínninga- legan vítahring. Bókin er skrifuð í ljósi athugana á hundruðum kvenna, sem þrátt fyrir þrotlausa viðleitni til að bæta sambönd sín tókst ekki að ráða bót á vandanum. — Með margvíslegum dæmum og skýringum varpar Rob- in Norwood ljósi á þennan útbreidda vanda, gefur konum nýja von og bendik á leiðir til lausnar." í bókarlok er kafli um hjálparleit og sjálfshjálparhópa sem starfandi eru hér á landi. Bók um efni og orku BÓKAÚTGÁFAN Örn og örlyg- ur hefur gefið út bókina Efni og orka i bókaflokknum Heimur þekkingar. Bókin er eftir Robin Kerrod og Neil Ardley í þýðingu þeirra Ólafs Halldórssonar og Egils Þ. Einarssonar. í kynningu útgefanda segir m.a. að Efni og orka reki vísindaupp- götvanir allt frá því að menn tóku að hagnýta eldinn, til gullgerðarlist- ar miðalda, könnunar geimsins, þess þegar atómið er klofíð og ör- tölvuþyltingar nútímans. „Grund- vallarlögmál þau, er efni og orka lúta, eru skýrð þannig að lesandinn fær góða innsýn I meginþætti eðlis- og efnafræði. Bókinni er skipt í tvo hluta eins og heiti hennar ber með sér. f hluta Orkunnar er fjallað um eðli orkunnar — hita og kulda — rafmagn og segulmagn — ljós og hita — hljóðið — tölvur og rafeinda- tækni. í hluta Efnisins er fjallað um atóm og sameindir — breytileika ásýnd efnisins — kjamorkuna — efnabreytingar — frumefnin og lotukerfið — málma — kolefnissam- bönd — efnafræðinga að störfum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.