Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 KNATTSPYRNA / 1.DEILD Flestir áhorfendur mættu á Hlfðarenda - Valsliðið það vinsælasta - 37% áhorfendaaukning í 1. deildarkeppni Þau fóru á völlinn í sumar! 1986 1987 16.508 1 1 Valur 12 823 (15,3%)jj 7-629 (9,1%) 7,235 (8,6%) Keppti ekki i 1. deild 1986 Voísungurr'" -........ 6.101 (7,3%) Fjöldi áhorfenda á leikjum I 1. deildarliðanna í knattspyrnu sumurin 1986 og 1987 Flestir áhorfendur mættu á þessa leiki Valsliðiö var vinsælasta liðiö í . deildarkeppninni í knatt- spyrnu f sumar. 12.823 áhorf- endur komu til að sjá leiki þeirra á Hlíðarenda, en alls komu 82.941 áhorfendi á leiki 1. deildarkeppninnar í sumar. 15.3% af áhorfendunum mœttu á heimaleiki Vals- manna. Flestir áhorfendur komu einnig til að sjá Vals- menn leika á útivöllum, eða alls 11.219 áhorfendur. Alls sáu því 24.042 áhorfendur Valsliðið leika. Ahorfendaaukningin á leikjum í 1. deild var 37% í sumar. Alls komu 82.941 áhorfendi á leik- ina. „Ég er viss um að áhorfenda- aukningin verður enn meiri næsta sumar. Þá eiga eftir að koma yfir 100 þús. áhorfendur til að sjá leik- ina 90 í deildinni, eða vel yfir 1000 áhorfendur að meðaltali á leik,“ sagði Páll Júlíusson, skrifstofustjóri KSÍ. Áhorfendaaukningin hjá Valsmönn- um að Hlíðarenda var 97%. 12.823 áhorfendur komu á heimaleiki þeirra, eða að meðaltali 1.425 áhorfendur á leik. 1986 komu 6.508 áhorfendur á heimaleiki þeirra. Aukningin var einnig mikil hjá KR-ingum, eða 58.1%. 10.948 áhorfendur sáu leiki KR á móti 6.924 árið áður. Meðaltal á lejk var 1.216 áhorfendur. 10.193 áhorf- endur sáu KR-liðið leika á útivöll- um. „Það hafði mikið að segja hjá Val og KR - að félögin léku á heima- völlum sínum. Aðstaðan hjá þessum félögum var til mikilla fyrirmynda og var greinilegt að áhorfendur voru ánægðir með að fá tækifæri til að sækja félögin heim — í herbúð- ir þeirra,“ sagði Páll Júlíusson. Páll sagði að knattspyman sem boðið var upp á í sumar hafi verið mjög góð, og margir skemmtilegir leikir voru leiknir. „Valsmenn og Framarar léku mjög skemmtilega knattspymu, sem gladdi augu knattspymuunnenda. Einnig lék KR-liðið vel fyrri hluta 1. deildar- keppninnar. Samvinna 1. deildarliðanna við Samvinnuferðir/Landsýn gekk vel. S/L auglýsti leiki vel upp. Það hafði mikið að segja f sambandi við áhorf- endaaukninguna," sagði Páll, sem bætti við: „Svona mikil uppsveifla hefur ekki verið síðan ég byrjaði að starfa fyrir KSÍ, 1981“. 10.989 áhorfendur sáu heimaleiki Fram. Aukningin frá árina áður var aðeins 1.1% hjá Fram. Þá sáu 9.935 áhorfendur leiki liðsins á heima- velli. Framarar voru með minnsta aukningu. 32.1% aukning var hjá Þór og 23.4% aukning hjá Víði. 9.355 áhorfendur sáu leiki Þórsarar og 5.196 áhorf- endur mætti á grasvöllinn í Garði. Ahorfendafjöldi hjá öðrum félögum í deildinni, var þannig: KA 8.109, FH 4.556, sem er 13% aukning, Akranes 7.235, sem er 3.2% aukn- ing, Völsungur 6:101 og Keflavík 7.629, sem er 1.5% aukning. Flestir áhorfendur sáu leik Vals og Fram að Hlíðarenda, eða 2.698. Minnsti áhorfendafjöldinn var á leik FH - Keflavík, eða aðeins 207 áhorfendur. Valsmenn komu við sögu í níu af tólf leikjum í 1. deild sem flestir áhorfendur mættu á: 1. VALUR - Fram...2.698 2. VALUR-KR........2.553 3. Fram - VALUR...2.259 4. VALUR - Akranes.1.991 5. KR-VALUR...........1.949 6. Fram - KR..........1.749 7. KR - Fram........ 1.640 8. VALUR - Keflavík...1.600 9. Fram - Akranes.....1.362 10. Akranes - VALUR...1.360 11. Völsungur-VALUR...1.315 12. Þór - VALUR.......1.313 KNATTSPYRNA Italía sigraði Portúgal 6:0 í Evr- ópukeppni landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngir og trygRðu þar sæti sitt í úrslitakeppn- inni. Nicola Berti skoraði þrennu fyrir ítali á gerði þau á síðustu fímm mínútum leiksins. ítalir hlutu 9 stig í riðlinum og Svíar urðu í öðru sæti með 6 stig. Einn leikur fór fram í undankeppni Ólympíuleikanna í gærkvöldi. Júgó- slavar unnu Belga 4:0 í E-riðli og eru efstir með 9 stig eftir 6 leiki. í kvöld TVEIR leikir verða í úrsvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. UMFG og Njarðvík leika í Grindavík og IBK og Breiðablik í Keflavík. Báðir leikimir hefjast kl. 20.00. Tveir leikir verða í 1. deild kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Fyrst leika Fram og Valur kl. 20.00 og síðan Þróttur og KR kl. 21.15. Flcstlr áhorfandur mættu á völlinn til að sjá Valsmenn leika. Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar verður haldin laugardaginn 12. desember í sal Þinghólsskóla v. Vallargerðisvöll kl. 14.00 Blikar fjölmennið — Stjómin rvm/iM* mir ^£5 irfi ' ts\^° r~--np? Æ ‘ r' ’.V. (Zi+SMX.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.