Morgunblaðið - 26.01.1989, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 26.01.1989, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 19 Pétur Rasmussen „11. október sendum við inn umsókn og einn- ig- aðra umsókn til danska sjóðsins. Síðan líður og bíður. Eg hef ítrekað reynt að hringja í þig en alltaf fengið sama svarið. Því miður. Framkvæmda- stjóri Norræna félags- ins er ekki við. Hann er nefnilega líka for- maður fjárveitinga- nefiidar Alþingis og á þeim stað er mikið að gera í lok ársins.“ danska sjóðsins. Síðan líður og bíður. Ég hef ítrekað reynt að hringja í þig en alltaf fengið sama svarið. Því miður. Framkvæmda- stjóri Norræna félagsins er ekki við. Hann er nefnilega líka formað- ur fjárveitinganefndar Alþingis og á þeim stað er mikið að gera í lok ársins. Um miðjan desember berst svar frá danska sjóðnum. Menn þar eru búnir að frétta um nýju peningana frá Norrænu ráðherranefndinni sem Norræna félaginu hefur verið falið að úthluta og þeir halda að sér höndunum; eru að vísu fúsir að styrkja en fyrst þegar vitað er um viðbrögð Norræna félagssins. NÚ er kominn janúar. Eins og við vitum reyndist ekki hægt að afgreiða fjárlögin fyrir áramót svo framkvæmdastjóri Norræna félags- ins var alltaf upptekinn. Loks er störfum fjárveitinganefndar lokið og framkvæmdastjórinn getur þá vonandi farið að sinna aðalstarfí sínu. Sighvatur. Ég neyðist til að segja að þú ert búinn að spilla þessari ferð fyrir okkur. Að þú ert búinn að eyði- leggja margra ára starf fyrir sam- vinnu Norðurlanda í Menntaskólan- um við Sund. Að þú ert búinn að eyðileggja allan áhuga á að halda uppi valgrein í dönsku næstu mörg árin. Mér finnst reyndar sjálfsagt að Norræna félagið hafí framkvæmda- stjóra sem starfar þann tíma sem hann þiggur laun fyrir. Ég fæ ekki séð að Norræna félagið þurfi að gjalda þess að Alþýðuflokkurinn eigi velgengni að fagna. Ég hvet þig til að fá þér staðgengil þegar þú gegnir mikilvægum þingstörf- um. Að öðrum kosti verð ég að hvetja alla velunnara norræns sam- starfs til að sjá með atkvæði sínu í næstu kosningum til þess að þú getir verið framkvæmdastjóri Nor- ræna félagsins óskiptur. Höfundur er dönskukenimri og konrektor við Menntaskólann við Sund í Reykja vík. FÁÐU ÞÉRSÆTI! Dráttarvélasæti. ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? Vilt þú læra meira, en hefur ekki nægan tíma? Lausn á þessum vandamálum færðu með því að margfalda lestrarhraða þinn, en það getur þú lært á hraðíestrarnámskeiði. Næsta námskeið hefst 31. janúar nk. Síðast komust færri að. en vildu, svo þú skalt skrá þig tímanlega. Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 641091. HRADLESTRARSKÓUm Nf HÁRNÁKVÆM SQGUSKÝRING ÓMARS. FRUAASÝN/NG 4. FEBRÚAR Æringinn ÓMAJ? RAGNARSSON tekur bakföll inn á sögusviðið og þeysir með okkur 30 ár aftur í tímann. Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðingjar reynast hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Ömar eins og hann reynist óútreiknanlegastur. Til fulltingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI GUNN.; Næturgalinn Ijúfi HELGA M0LLER; Læknir- inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEYNIGESTUR og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi dúndrandi stemmningu langt fram á nótt. USTAGÓÐUR MATSEÐILL <vai á réttum.) MIÐAVERÐ <m mat) 3600 kr. Húsið opnar kl. 19 KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat og gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi með morgunmat 5150 kr. (Gildir jafnt fyrir botparbúa sem aðra landsmenn) Stjórnandi: BJÖRN BJÖRNSSON. Útsetningar: ÁRNI SCHEVING. Ljós: KONRÁÐ SIGURÐSSON. Tæknimaður: JÓN STEINÞÓRSSON Pöntunarsimi: Virka daga trá ki. 9-17, s. 29900. Föstud. ogiaugard. eftirki. 17. s. 20221. ÞJÓDA R

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.