Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1992 29 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 92 83 88,63 2,040 180.807 Ýsa 119 60 106,68 1,336 142.636 Keila 20 20 20,00 0,054 1.080 Þorskur, stór 95 95 95,00 1,001 95.095 Blandað 66 66 66,00 0,019 1.254 Lúða 335 170 211,65 0,171 36.298 Smáþorskur 69 67 68,10 0,458 31.258 Ufsi 40 40 40,00 0,630 25.200 Steinbítur/Hlýri 53 45 47,66 0,283 13.488 Karfi 42 37 37,33 0,733 27.361 Blálanga 50 50 50,00 0,970 48.549 Samtals 78,33 7,698 603.026 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 90 84 85,40 5,977 510.418 Ýsa 97 50 79,15 0,091 7.203 Ufsi 42 20 39,41 1,476 58.166 Karfi 41 40 40,33 0,496 20.006 Langa 56 56 56,00 0,328 18.368 Blálanga 55 55 55,00 0,091 5.005 Steinbítur 36 36 36,00 0,084 3.024 Hlýri 20 20 20,00 0,031 620 Lúða 100 100 100,00 0,006 600 Undirmálsþorskur 64 63 63,32 0,100 6.332 Samtals 72,55 8,680 629.742 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 90 80 84,76 8,752 741.828 Undirmálsþorskur 80 73 79,52 1,091 86.762 Ýsa 91 91 91,00 0,056 5.096 Ufsi 35 31 32,88 0,271 8.913 Karfi (ósl.) 31 29 29,07 6,810 109.004 Langa 54 54 54,00 0,111 5.994 Blálanga 54 54 54,00 0,106 5.724 Keila 20 20 20,00 0,033 660 Steinbítur 52 52 52,00 1,023 53.196 Blandað 20 20 20,00 0,214 4.280 Lúða 315 100 288,30 0,115 33.155 Koli 69 69 69,00 0,578 39.882 Langiúra 20 20 20,00 0,021 420 Sólkoli 52 52 52,00 0,024 1.248 Samtals 61,71 19,205 1.185.162 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 87 80 85,59 2,640 225.956 Ýsa 110 109 109,66 1,373 150.557 Steinbítur 43 43 43,00 0,038 1.634 Lúða 230 100 208,33 0,012 2.500 Undirmálsþorskur 63 63 63,00 0,082 5.166 Samtals 93,08 4,145 385.813 FISKMARKAÐURINN f ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 81 79 80,15 13,582 1.088.586 Ýsa 120 100 108,99 2,799 305.060 Ufsi 20 20 20,00 0,022 440 Langa 15 15 15,00 0,008 120 Keila 15 15 15,00 0,030 450 Steinbítur 51 51 51,00 1,301 66.351 Hlýri 36 36 36,00 0,040 1.440 Lúöa 115 115 115,00 0,022 2.530 Grálúða 72 72 72,00 0,783 56.376 Skarkoli 69 63 63,49 0,750 47.616 Undirmálsþorskur 60 60 60,00 ' 2,552 153.120 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,053 1.060 Samtals 78,53 21,942 1.723.149 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 44 44 44,00 4,021 176.965 Ýsa 128 65 104,04 4,503 468.540 Karfi 39 37 38,00 0,449 17.063 Langa 79 79 79,00 1,318 104.122 Lúða 400 190 340,70 0,168 57.407 Skata 20 20 20,00 0,017 340 Skarkoli 75 75 75,00 0,273 20.475 Skötuselur 185 185 185,00 0,444 82.140 Steinbitur 54 50 50,60 1,782 90.176 Ufsi 44 44 44,00 4,021 176.965 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,184 5.544 Samtals 80,55 20,945 1.687.242 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR i Bretlandi 10. - 14. ágúst. MeAalverA Magn Heildar- (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 1,58 163,907 26.981.844 Ýsa 1.24 103,367 13.384.516 Ufsi 0,64 12,583 834.943 Karfi 0,69 14,304 1.026.146 Koli 1.43 43,036 6.432.416 Blandaö 1,27 46,867 6.191.714 Samtals 1,37 384,064 54.851.582 SKIPASÖLUR í Bretlandi 10. - 14. ágúst. Þorskur 1,51 36,775 5.779.580 Ýsa 1,35 50,826 7.183.129 Ufsi 0,56 8,150 476.326 Karfi 0,82 8,147 696.011 Grálúða 1,44 0,769 116.689 Blandað 1,55 5,705 925.538 Samtals 1,32 110,372 15.176.276 Selt var úr Ólafi Jónssyni GK 404 í Grimsby. SKIPASÖLUR i Þýskalandi 10.-14. ágúst. Þorskur 3,37 2,421 301.498 Ýsa 2,00 0,012 887 Ufsi 2,30 11,599 985.119 Karfi 2,18 291,573 23.425.108 Grálúöa 3,76 7,317 1.017.071 Blandaö 1,79 16,255 1.074.708 Samtals 2,20 329,177 26.804.393 Selt var úr Hauki GK 25 og Múlabergi ÓF 32 í Bremerhaven. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra: Krafa á Vamarliðið að fjar- lægja sorp af Heiðarfjalli HEILBRIGÐISEFTIRLIT Norðurlands eystra hefur krafist þess af Varnarliðinu að það fjarlægi sorphauga sína af Heiðarfjalli. Telur eftirlitið að viðskilnaður Varnarliðsins á fjallinu sé gróft brot á ákvæðum heilbrigðisreglugerðar. Varnarliðið vísar þessu máli alfar- ið til utanrikisráðuneytisins. Heilbrigðiseftirlitið hefur sent Thomasi F. Hall flotaforingja á Keflavíkurflugvelli bréf þar sem honum er bent á nokkur ákvæði heilbrigðisreglugerðar frá 1990 og í bréfínu segir m.a. að það sé mat heilbrigðisnefndar Þórshafnar- hrepps~ að frágangurinn á svæði Vamarliðsins á Heiðarfjalli sé gróft brot á téðri reglugerð. Sú krafa er lögð fram að Vamarliðið fjarlægi þann úrgang sem það skildi eftir á fjallinu er það hætti starfsemi sinni þar. Ákvæði þau sem hér um ræðir eru m.a. grein 14.1. um að bannað sé að skilja eftir, flytja, dreifa eða geyma úrgang á þann hátt að vald- ið geti skaða, mengun eða lýti á umhverfinu og grein 16.1. um að eigi megi fleygja msli, úrgangi, þ.á.m. olíusora eða öðm sem valdið geti óþrifnaði, óheilnæmi eða óprýði á lóðir, hafnir, flóa og firði, eða yfír- leitt á almannafæri. Friðþór Eydal blaðafulltrúi Varn- Umferðarslys á nýjum gatnamótum Njarðvík. Harður árekstur varð á nýjum gatnamótum við Njarðarbraut í Njarð- vík á laugardaginn. Þar rákust saman tvær fólksbifreiðar sem báðar vora óökufærar á eftir og vom ökumenn og farþegar beggja bflanna fluttir í Sjúkrahúsið í Keflavík. Roskin hjón vom í öðmm bflnum og vora þau að koma frá ráðhúsinu, hinum bílnum var ekið Njarðar- braut sem er aðalbraut til austurs og skipti engum togum að bílam- ir skullu saman með miklu afli og kastaðist önnur bifreiðin út fýrir veg. Bílana varð að flytja í burtu með dráttarbflum og verða þeir trúlega ekki keyrðir aftur. Olíuverð á Rotterdam-markaói, síðustu tíu vikur, 5. júní -14. ágúst, dollarar hvert tonn SVARTOLIA 100- 90,0 89,0 5.J 12. 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.A 14. arliðsins segir að Vamarliðið sé fyr- ir löngu búið að afsala sér svæði þessu í hendur utanríkisráðuneytis- ins og þangað eigi heilbrigðiseftirlit- ið að snúa sér. Einu afskipti Varnarl- iðsins af málinu hingað til hafí verið upplýsingasöfnun fyrir heilbrigðisyf- irvöld á Norðurlandi eystra að kröfu þeirra í samræmi við bandarísk lög um upplýsingaskyldu stjórnvalda þar í landi. Hins vegar kveði lög þessi á um að þeir sem biðji um upplýsingar borgi kostnað við að afla þeirra og það hafí ekki verið gert ennþá. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.329 'A hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 27.984 Heimilisuppböt 9.253 Sérstök heimilisuppbót 6.365 Barnalífeyrirv/1 barns 7.551 Meðlag v/1 barns 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.732 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða 15.448 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.583 Fullurekkjulífeyrir 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningarvistmanna 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 / Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, sérstakrar heimilisuppbótar. heimilisuppbótar og Evrópumeistara- mótið í skák: Sigurður Daði vann Fridman SIGURÐUR Daði Sigfússon sigr- aði Daniel Fridman frá Lettlandi í fyrstu skák sinni á Evrópumeist- aramóti 20 ára og yngri í skák. Mótið hófst í gær í bænum Sas van Gent í Hollandi. Athygli vakti að keppendur Rússlands og Lithá- en komust ekki til leiks, og var vandræðum með pappírana heima fyrir kennt um. Þá var Júgósla- vanum Markovic meinuð þátttaka vegna samskiptabanns Samein- uðu þjóðanna á landið. Alls taka 34 skákmenn þátt í mót- inu, þar af er nær helmingur frá Austur-Evrópu. Sigurður, sem er skákmeistari Reykjavíkur en lægri Fridman að stigum, hafði hvítt gegn Lettanum 1. umferð. Upp kom Gijót- garðsárás þar sem hvltur sótti á kóngsvæng en svartur reyndi að bijótast í gegn á miðjunni. Eftir erfiða vöm og tímahrak tapaði Lett- inn manni og gafst upp. Önnur úrslit vom flest eins og stigatala keppenda gefur til kynna. Stigahæsti keppandinn, Aleks- androv frá Hvíta-Rússlandi varð þó að sætta sig við jafntefli við ungan Englending, Matthew Tumer. ♦ ♦ ♦ Rauðanúpur frá Raufarhöfn: Skipstjórinn í land vegna samskipta- örðugleika JÚLÍUS Kristjánsson, skipstjóri á togaranum Rauðanúpi frá Raufarhöfn, hefur sagt upp starfi sínu vegna samskiptaörð- ugleika við Harald Jónsson, út- gerðarstjóra Jökuls hf., sem ger- ir togarann út, og yfirgaf hann skipið þegar það kom til hafnar síðastliðinn föstudag. Fimm aðrir skipveijar á Rauðan- úpi hættu störfum þegar Júlíus yfir- gaf skipið. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eiga samskiptaörð- ugleikar Júlíusar og Haraldar sér nokkuð langan aðdraganda. Þórar- inn Stefánsson hefur tekið við starfi skipstjóra á Rauðanúpi, en hann var áður 1. stýrimaður á togaran- um. Aðkomumenn á Raufarhöfn hafa verið ráðnir í stað skipveijanna fimm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.