Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.08.1992, Blaðsíða 37
-MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. -ÁGÚST-4992---------------------— ...... -• - -..- 37 [slandsmeistari í tölti í þriðja sinn, Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Blönduósi. Barbara Meyer, Fáki, og Sólon sýndu góð tilþrif í hindrunarstökki og urðu önnur eftir að hafa verið í fyrsta sæti í forkeppninni. Skeið 150m 1- Sóti frá Vatnsskarði, kn. Sigurbjöm Bárðarson 14,09. 2. Snarfari frá Kjalarlandi, kn. Sigurbjörn Bárðars., 14,39. 3. Þjótandi frá Ármóti, kn. Logi Laxdal, 15,05. Skeið 250m 1- E)itill frá Akureyri, kn. Hinrik Bragason 22,02. 2- Leistur frá Keldudal, kn. Sigurbjörn Bárðars., 22,79. 3. Osk frá Litla-Dal, kn. Sveinn Jónsson, 22,79. Stigahæsti knapinn: Sigurbjörn Bárðarson með 407,28 stig. Skeiðtvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson með 172,80 stig. íslensk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson með 157,73 stig. Ólympísk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson með 76,75 stig. UNGMENNI: Tölt: 1- Halldór Viktorsson, Gusti á Herði frá Bjarnastöðum, 90,93. 2- Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki á Kolskeggi frá Ásmundarst., 88,53. 3- íris Björg Hafsteinsdóttir, Gusti á Gleði frá Þórukoti, 81,07. 4- Gísli Geir Gylfason, Fáki á Ófeigi frá Grófargili, 82,13. 5- Berglind Árnadóttir, Herði á _ Snjalli frá Gunnarsholti, 80,53. Fjórgangur: 1- Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki á Kolskeggi frá Ásmundsst., 54,40. 2- Halldór Viktorsson, Gusti á Herði frá Bjarnastöðum, 50,83. 3- Gísli Geir Gylfason, Fáki á Ófeigi frá Grófargili, 47.09. 4. Katrín Gestsdóttir, Sörla á Glóa, 48,96. 5- Hilmar Snorrason, H.Í.D.S. á _ Gjafari, 46,75. Fimmgangur: 1- Gísli Geir Gylfason, Fáki á Koli frá Stóra-Hofi, 49,20. 2. Halldór G. Victorsson, Gusti á Straumi frá Sumarliðabæ. 41,80. 3. Auðunn D. Kristjánsson, Fáki á Spæni frá Króki, 48,80. 4. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki á Glæsi frá Sauðárkróki, 47.00. 5. Sigurður Narfi Birgisson, Herði á Hrappi Vestmann frá Kala- staðakoti, 26.00. Hlýðni: 1. Gísli Geir Gylfason, Fáki á Ófeigi frá Grófargili, 24,50. 2. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki á Kolskeggi frá Ásmundarst., 22,00. Stigahæsti knapinn: Maríanna Gunnarsdóttir með 235,93 stig. íslensk tvíkeppni: Maríanna Gunnarsdóttir með 142,93 stig. UNGLINGAR: Tölt: 1. Erlendur A.Óskarsson, Létti á Stubbi frá Glæsibæ, 75,73. 2. Eyþór Einarsson, HíDS á Rauð- skjóna, 70,93. 3. Sigurður G. Halldórss., Andvara á Gjafari frá Hofsst., 73,33. 4. Sigríður T. Kristinsdóttir, Geysi á Hlekk frá Sveinatungu, 81,87. 5. ísólfur Líndal Þórisson, Þyt á Móra frá Djúpadal, 70,93. Fjórgangur: 1. ísólfur Líndal Þórisson, Þyti á Móra frá Djúpadal, 2. Eyþór Einarsson, H.Í.D.S. á Rauðskjóna, 3. Ragnar E. Ágústsson, Sörla á Hvini frá Úthlíð, 4. Sigríður T. Kristinsdóttir, Geysi á Söndru frá Hala, 5. Sigurður G. Halldórsson, And- vara á Gjafari frá Hofsstöðum, Fimmgangur: 1. Daníel Jónsson, Fáki á Glanna frá Hvoli, 46,80. 2. Edda Rú'n Ragnarsdóttir, Fáki á Sindra frá Reykjavík, 44,80. 3 Þóra Brynjarsd., Mána á Fiðr- ingi frá Ingveldarstöðum, 48,80. 4. Ragnar E. Ágústsson, Sörla á Straumi frá Hpfstaðask., 42,80. 5. Erlendur Ari Óskarsson, Létti á Svölu frá Akureyri, 44,40. Hlýðni: 1. Þóra Brynjarsdóttir, Mána á Bjarma frá Aðalbóli, 18,25. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki á Sindra frá Reykjavík, 17,75. 3. Ásta Briem, Fáki á Tjörva frá Höskuldsstöðum, 13.00. Stigahæsti knapinn: Ragnar E. Ágústsson með 150,68 stig. íslensk tvíkeppni: ísólfur Líndal Þórisson með 120,57 stig. BÖRN: Tölt: 1. Sigríður Pétursdóttir, Sörla á Skagfjörð frá Þverá, 75,20. 2. Guðmar Þór Pétursson, Herði á Limbó frá Holti, 78,40. 3. Erlendur Ingvarsson, Geysi á Stjarna frá Skarði, 74,13. 4. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði á Vafa frá Mosfellsbæ, 68,80. 5. Sigfús B. Sigfússon, Geysi á Skenk frá Skarði, 66,67. Fjórgangur: 1. Guðmar Þór Pétursson, Herði á Kvisti frá Skeggsstöðum, 51,68. 2. Sigríður Pétursdóttir, Sörla á Skagfjörð frá Þverá, 49,47. 3. Sigfús B. Sigfússon, Smára á Skenk frá Skarði, 46,07. 4. Marta Jónsdóttir, Mána á Sóta, 44,88. 5. Berglind Sveinsdóttir, Ljúfi á Háleista frá Nautaflatey, 43,86. Hlýðni: 1. Guðmar Þ. Pétúrsson, Herði á Kvist frá Skeggsstöðum, 22,10. 2. Sigfús B. Sigfússon, Smára á Skenk frá Skarði, 12,90. 3. Marta Jónsdóttir, Mána á Sóta, 10.40. Stigahæsti knapinn: Guðmar Þór Pétursson með 152,19 stig. Anna Karlsdóttir og Einar Þór Þórsson taka við viðurkenningu sinni úr hendi Hafsteins Pálssonar formanns umhverfismálaráðs. Mosfellsbær: Bærinn verðlaunar garðeigendur fyrir snyrtilega garða ÞRÍR garðeigendur og eitt fyrirtæki fengu nýlega viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi í Mosfellsbæ. Viðurkenningarnar sem umhverfismálaráð bæjarins veitir voru afhentar á 5 ára afmæli bæjarins þann 9. ágúst síðastliðinn. Þær eru veittar árlega í því augnamiði að hvetja íbúa og fyrirtæki til snyrtimennsku. Þrjár viðurkenningar voru veittar í flokki íbúðarhúsa. Garður við Bergholt 10 sem er í eigu Guðlaug- ar Hálfdánardóttur og Ásbjöms Þorvarðarsonar fékk viðurkenningu og segir í umsögn umhverfismála- nefndar að hann sé vel hirtur og gróinn og prýddur fjölbreyttum gróðri. Anna Karlsdóttir og Einar Þór Þórsson fengu viðurkenningu fyrir garð sinn við Grundartanga 9 og þótti hann vel hirtur og snyrti- legur. Eigendur garðs við íbúðar- húsið Eik, Hrafnhildur Agústsdóttir og Tómas Lárusson, fengu og viður- kenningu en garður þeirra er talinn fallegur og gamalgróinn. Útibú Búnaðarbankans í Mos- fellsbæ, sem staðsett er í Þverholti 1, hlaut viðurkenningu í flokki fyrir- tækja fyrir snyrtilegt umhverfi. Það hefur tíðkast í Mosfellsbæ að verð- launa fegurstu götu bæjarins en að þessu sinni ákvað umhverfis- málaráð að veita ekki slíka viður- kenningu. Garðurínn við Bergholt 10 þótti vel hirtur og gróinn. Við íbúðarhúsið Eik er gamalgróinn garður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.