Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 6
6 seGíH38M3Tciaa .t t auo/.atrrMM!^ cnciAjavíiioflOM MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992 SJONVARP / SIÐDEGI .o. tf b ð. STOÐ2 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 l 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Sómi kafteinn(9:13) (CaptainZed). Sómi kafteinn á ferð um geiminn. 18.30 ► Barnadeildin (2:26). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Magni mús (5:15) (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur um nágrannavið Ramsay-stræti. 17.30 ► Áskotskónum (Kickers). Teiknimynd um Kalla og vini hans. 17.50 ► Áferð með New Kids on the Block. Lokaþáttur. 18.15 ► Trýni og Gosi. Þeir félag- ar komast stundum í hann krappan. 18.30 ► Eerie Indiana. Fjórði þáttur þessa sérkennilega mynda- flokks endursýndur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 TF 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Leiðin til Avonlea 21.30 ► Matlock (13:21). Sækjast sér veður. (6:13) (Road to Avonlea). Bandarískur sakamála- um líkir (9:13) 20.35 ► Blóm dags- Framhald á kanadískum myndaflokkur með Andy (Birds of a Fea- ins. Blóðberg (thy- myndaflokki, sem sýndurvar Griffith í aðalhlutverki. Þýð- ther). Gaman- mus praecox). í vetur, um Söru og nágranna andi: Kristmann Eiðsson. myndaflokkur. hennarí Avonlea. 22.20 ► Háskaleg kynni (Dangerous Liaisons). Bandarísk bíómynd frá 1988. Myndin gerist stuttu fyrirfrönsku byltinguna og segirfrá aðalskonu í hefndarhug. Aðalhlutverk: John Malkovich, Glenn Close, Michelle Pfeiffer og Uma Thurman. Bönnuð innan 14 ára. Maitin’sgefur ★ **V'2. Myndbandahandbókingefur ★ ★ ★ ★ Sjá kynningu á forsfðu dagskrárblaðs. 00.15 ► Kylie Minogue á tónleikum. 1.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir ogveður, frh. 20.15 ► Eiríkur. Við- 21.00 ► Stökkstræti 21 21.50 ► Heimilishald (Fiousekeeping). Systumar Lucille og Ruth 23.40 ► Morðingjahend- talsþáttur Eiríks Jónsson- (1:22) (21 JumpStreet). voru ekki háar í loftinu þegar mamma þeirra skildi þær eftir hjá ur. Sherlock Flolmes-mynd. ar. Bandarískur myndaflokkur. ömmu þeirra. Við tökum upp þráðinn tíu árum síðar þegar stúlkurn- 1.10 ► Nautnaseggurinn. 20.30 ► Kæri Jón(Dear Söguhetjurnar eru ungar að ar eru komnar á unglingsár og amma þeirra fallin frá. Aðalhlutverk: (Skin Deep) Báðar bannað- John) (18:22). Bandarísk- árum og starfa sem óeinkenn- Christine Lahti, Sara Walkerog Andrea Burchill. Maltin’sgefur ★ ★’/2 ar börnum. ur gamanmyndaflokkur. isklæddir lögregluþjónar. og Myndbandahandbókin ★★'/2. 2.50 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1 Zekoosto spilar djass ■■■■■ Sólstafaþátturinn í dag er annar í röðinni sem helgaður 1 H 03 er Norrænum útvarpsdjassdögum, en þeir voru að þessu A * sinni haldnir í Osló. Hljómsveitin sem leikur í dag kemur frá Finnlandi og heitir Zekoosto, en hana skipa Tumo Autio sem leikur á gítar, Harri Taittonen hljómborðsleikari, Jorma Ojanpera á bassa og Markus Ketola sem leikur á trommur. Þetta er ungir djass- sveinar sem leita víða fanga. A efnisskránni er meðal annars gamla sveifluklassí'kin Organ Grinders Swing, Besame Mueho og bítlalagið Eleanor Rigby. Vernharður Linnet kynnir föstudagsdjassinn í So'.stöf- um sem fyrr. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUfJUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. ■ Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð — Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð." Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Óli Alexander fílibomm- bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly. Hjálmar Hjálmarsson byrjar lestur þýðingar Hróðmars Sigurðssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Péters- en, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sautjándi þáttur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Ertingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" Og þá staðreynd að stóri vinn- ingurinn í Vesturheimska- lottóinu rann úr greipum undirrit- aðs (24 karata næstum ósýnilega gullkeðjan barst að vísu með einum skafmiðanum frá Kanada) þá er rétt að brosa framan í heiminn og beina sjónumað sólarblettunum ósýnilegu. Fatastyrkur Fréttamenn sjónvarpsstöðvanna eru grandskoðaðir hvert kveld af alþjóð og sennilega þekkja margir betur andlitsfall sjónvarpsþulanna en sinna nánustu. Klæðnaður fólks- ins er líka í sviðsljósinu og því vakn- ar sú spurning hvort ekki sé rétt að þetta ágæta fólk fái ríflegan fatastyrk. Undirritaður hefur eitt- hvað heyrt minnst á fatastyrki hjá Stöð 2. En í fyllstu alvöru þá er ekki hægt að ætlast til þess að þessir starfsmenn kaupi sér rándýr- an vinnufatnað. Helst þarf fólkið eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (9). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Visna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Eftir Inkastígnum í Perú. Kári Jónasson ræð- ir við Sverri Þórðarson blaðamann. (Áður útvarp- að í maí sl.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir - Frá norrænum útvarpsdjassdög- um í Ósló. Zekoosto frá Finnlandi. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (5). Anna Margrét Sigurðar- dóttír rýnír í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um afriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Á raddsviðinu. Sálumessa eftir György U- geti. Liliana Poli sópran, Barbro Ericson mezzo- sópran, Kór útvarpsins í Bæjaralandi og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Hesse flytja; Michael Gie- len stjórnar. 20.30 Út og suöur, Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þátlur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tönlistarþáttur frá siödegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morg- uns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífgins. Kristín aö skipta reglulega um klæðnað og þar má ekki til spara svo áhorfend- ur njóti þess að horfa á fréttamenn- ina. Arthúr Björgvin leitaði til Sævars Karls er hann kom uppábúinn í Litrófið. Klæðskerar og eigendur betri fataverslana mættu vel koma hér við sögu sem ráðgjafar. Undir- ritaður mælist ekki beint til þess að fataverslanir fái þannig fría aug- lýsingu á besta sjónvarpstíma en það væri við hæfi að nefna ráðgjaf- ana undir lok frétta eins og aðra aðstandendur fréttaútsendinga. Sjónvarpsstöðvamar leggja nokkra fjármuni í að hafa sviðsmyndir sem glæsilegastar og með nokkrum sanni má segja að fatnaður frétta- manna sé einn hluti sviðsmyndar. Og satt að segja er mun skemmti- legra að horfa á fréttamenn í nýj- asta tískuklæðnaði en endalaust labb vindúlpu-íslendinganna í Aust- urstræti. Sú dapra sýn kveld eftir kveld rifjar upp kostaboð Dana um Olafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýní Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón Darri Ólason, Glódís Gunnardóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðj- ur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaúlvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. meðal annars. rneð pisttí Gunnlaiigs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóltir kynnir. (Vinsældarlistanum einnig út- varpað aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.0I næstu nótt.) 0.10 Síbyljan. Hrá blanda af bandarískri danstón- list. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. (Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljuf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. að flytja liðið til Jótlándsheiða þar sem er að minnsta kosti sól á sumr- in. Hópstjórnun Sl. þriðjudag var fjallað i Reykjavík síðdegis um „þjóðarsókn í gæðamálum“. Var þar tekið afar jákvætt á málum og meðal annars rætt við Hörð Eimskipsforstjóra er upplýsti að fyrirtækið hefði með gæðastjórnunarátaki m.a. stórbætt afköstin á símaborðinu. Svona fréttir eru sannarlega uppörvandi. Reyndar ræddi undirritaður fyrir nokkru við breskan sérfræðing á þessu sviði er vinnur að endur- menntun yfirmanna í erlendu risa- fyrirtæki. Sá taldi gæðastjórnun hafa vikið nokkuð fyrir svokallaðri hópstjórnun. En þetta tengist auð- vitað allt saman. Samt er rétt að benda á kenningar dr. Merediths Beibins um árangursríka hópvinnu og hópstjórnun (Belbin, Meredith: AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, trú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. M.a. snyrting, hárog förðun. 10.03 Fyrir hádegi. Tónlist og leikir. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 13.05 Hjólin snuast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radiuskl. 14.30 og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá morgni. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Magnús Orri. 23.00 Næturiifið. Hilmar Þór Guðmundsson. 5.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM98.9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. íþróttafréttir eitt kl. 13.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. Management teams - Why They Succeed or Fail. Butterworth-Hein- eman, 1992) en þærgætu nýst jafnt stjórnmálamönnum sem stjórnend- um fýrirtækja. Undirritaður efast ekki um að þessar aðferðir gætu líka nýst í skólakerfinu þótt vafa- samt sé að fella fríska nemendur i slíkar skorður. En stundum eru stilltustu nemendurnir harðskeytt- astir í nánum mannlegum samskipt- um svo dæmi sé tekið. En svona mál er rétt að kynna í fjölmiðlunum. Væri ekki úr vegi að breyta svolítið til og setja upp einskonar “vinnustofur" í sjón- varps- eða útvarpssal. Þar væru raunhæf vandamál úr atvinnulífinu, t.d. sjávarútveginum, krufin af hóp manna og reynt að leysa ákveðin verkefni. Slíkir vinnufundir væru vafalítið áhugaverðari en allir Súlnasalsársskýrslufundirnir sem sýnt er frá í sjónvarpinu. Olafur M. Jóhannesson 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir. 20.10 Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Asgeirsson. 3.00 Tveir með öllu. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 RagnarÖrn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Rúnar Róbertsson og Sigurþór Þórarinsson. 3.00 Næturtónlist. FM 9S7 FM 95,7 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Fæðingardagbókln 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 Islenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands. 22.00 Hafliði Jónsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttirfrá frétta- stotu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason. 13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfús Magnússon. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Ólafur Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Tónlist. 18.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24. Þrátt fyrir rigninguna...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.