Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992 31 MYND, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Kristinn Gunn- arsson og Hrafnhildur Hreinsdóttir. Heimili þeirra er í Álakvísl 59, Rvík. MYND, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Búðakirkju á Snæ- fellsnesi af sr. Árna Pálssyni Sig- urður Magnússon og Erla Hall- steinsdóttir. Þau eru til heimilis á Gaukshólum 2, Rvík. HJÓNABAND. 25. júlí voru brúð- hjónin Magnea Árnadóttir og Há- kon Guðbjartsson gefin saman í Áskirkju af föður brúðarinnar, sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni. Þau eru til heimilis í Boston í Bandaríkj- unum. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 5. júlí Hany Hadaya frá Vínar- borg og Bryndís Halldórsdóttir af sýslumanni í Reykjavík. Þau eru til heimilis í Rauðhömrum 5, Reykja- vík. Ljósmynd Ingi St. A. HJÓNABAND. 20. júní voru gefín saman í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Vilhjálmur Þór Vil- hjálmsson og Elsa K. Helgadóttir. Heimili þeirra er í Flúðaseli, Selja- hverfí. Ljósm. Sigr. Bachmann HJÓNABAND. 9. ágúst sl. voru gefín saman í Aðventkirkjunni af sr. Steinþóri Þórðarsyni, Palma Rasmussen og Stefán Kristjánsson. Heimili þeirra er í Hrísmóum 4, Garðabæ. HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband hinn 25. júlí Tone Hag- en frá Tretten í Guðbrandsdal í Noregi og Guðmundur E. Sigurðs- son, Gautlandi 15, Rvík, af séra Magnúsi Erlingssyni presti á ísafírði. Þau eru til heimilis á Kvi- benksg. 8, Osló. MYND, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefín voru saman 29. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni Ásgeir Gíslason og Pijitra Ampom. Þau eru til heimilis í Hátúni 5B, Bessa- staðahreppi. MYND, Hafnarfirði. HJÓNABAND.Gefín voru saman 22. ágúst sl. í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Rúnar Ólafur Emilsson og Dagrún Jónsdóttir. Þau eru til heimilis á Miðvangi 4. MYND, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman 22. ágúst sl. af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni í Víðistaðakirkju Guðmundur Guðmundsson og Þór- unn Stefánsdóttir. Heimili þeirra er í Löngumýri 18, Garðabæ. __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Vetrarstarf Bridsfélags Akureyrar hófst þriðjudaginn 15. september. Fyrsta mót vetrarins var eins kvöids tvímenningur, „startmót". 28 pör tóku þátt { mótinu og var árangur efstu para sem hér segir: AsgeirStefánsson-HermannTómasson 272 Sigurbjöm Þorgeirsson - Skúli Skúlason 255 ReynirHelgason-MagnúsMagnússon 252 TryggviGunnarsson-JónH.Gíslason 249 Björgvin Jónsson — Sigfús Hreiðarsson 245 Ámi K. Bjamason - Sveinbjörn Jónsson 232 Næsta mót félagsins er „nýliða- mót“, en þar spila saman reyndir og óreyndir spilarar. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í þessu móti en hafa ekki spilafélaga geta snúið sér til for- manns Bridsfélags Akureyrar, Her- manns Tómassonar. Nú hefur verið gengið frá mótaskrá vetrarins og er í henni um nokkra áherslubreytingu að ræða ef miðað er við undanfarin ár. Áhersla verður lögð á tvímennings- mót fyrir áramót en sveitakeppni eftir áramót. Mótaskráin fram til áramóta er sem hér segir: Startmót-tvímenningur 1 kvöld Nýliðamót-tvímenmngur 2 kvöld BauUmót-tvímenningur 3 kvöld Akureyrarmót í tvímenningi 5 kvöld Hraðsveitakeppni 3 kvöld Frá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld, 14. september, hófst vetrarstarfíð með eins kvölds tvímenningi. Spilað var í tveimur riðl- um, einum 16 para og öðrum 8 para, sem var skipaður byrjendum að mestu leyti. Úrslit urðu: A riðill: Guðlaugur Sveinsson - Guðjón Jónsson 237 Sveinn Þorvaldsson - PállÞór Bcrgsson 234 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 230 Jón Þór Daníelsson - Halldór Þórólfsson 226 B riðill: Margrét Pálsdóttir - Haraldur Magnússon 64 Véný Lúðvíksdóttir - Sesselja Gunnarsdóttir 62 Sófus Bertelsen — Sigríður Guðmundsdóttir 62 Nk. mánudagskvöld verður aftur spilað með sama sniði, þ.e.a.s. eins kvölds tvimenningur með sérstökum byrjendariðli. Allir bridsspilarar eru hvattir til og mæta og sérstaklega eru byijendur boðnir velkomnir og þeim bent á að þama er tækifæri til að spila keppnisbrids við spilara sem era á sama bridsstigi og þeir. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Tálknafjarðar Vetrarstarf félagsins hófst fímmtu- daginn 10. september á eins kvölds tvímenningi. Urslit urðu þessi: Friðgeir Guðmundsson - Bima Bendiktsdóttir 123 Guðný Lúðvígsdóttir - Ulja Magnúsdóttir 115 Guðmundur S. Guðm. - Jakobína Theodórsd. 113 ÁsthildurÁgústsdóttir-MargretÞór 113 Ákveðið var að færa spilakvöld fé- lagsins yfir á mánudaga í vetur og var spilaður tvímenningur mánudag- inn 14. sept. og urðu úrslit þessi: Friðgeir Guðmundss. - Snæbjöm G. Viggósson 82 BrynjarOlgeirssón-ÞórðurReimarsson 79 RafnHafliðason-SveinnVilhjálmsson 78 Guðný Lúðvígsdóttír - Lilja Magnúsdóttir 75 Bridsklúbbur Fél. eldri borgara, Kópavogi Þriðjudaginn 15. september var spilaður tvímenningur og mættu til leiks 16 pör og urðu úrslit þessi: BergsveinnBreiðQörð-KjartanGuðmunds. 267 GarðarSigurðsson-EinarElíasson 247 Þorsteinn Eriingsson - Gunnþórunn Erlingsd. 240 HannesAlfonsson-ValdimarLárusson 238 BergurJónsson-KristinnEyjólfsson 233 Næst verður spilað föstudaginn 18. september kl. 13 á Digranesvegi 12. Og svo þriðjudaginn 22. september kl. 19, á sama stað. Bridsdeild Rangæinga „Miðvikudaginn 23. september hefst spilamennskan hjá Bridsdeild Rangæinga. Eins og áður hefst hún með tvímenningi. Spilað er í Ármúla 40, 2. hæð, og byrjað kl. 19.30. Nýir spilarar meira en velkomnir. Hægt er að skrá sig í síma 36120 (Loftur) eða á spilastað." Einfaldur bakstur Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir í síðasta Heimilishomi var ein- föld uppskrift að mjög góðri köku, heslihnetuköku, sem virðist hafa heppnast sérlega vel, ef marka má símtöl við umsjónarkonu. Það þótti að sögn gott að geta tekið tilbúna kökuna út úr ofninum og sett á hana ijóma og rifíð súkkulaði. Tíminn er dýrmætur og því ekki undarlegt að gripið sé til þess sem er fljótlagað, nema sérstakt tilefni sé. Það er því einfaldur bakstur á ný i Heimilishorni dagsins. Banana-kókoskaka 125 gsmjör 190 g sykur 2-3 egg 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 'A dl. mjólk 3 bananar 25 g kókosmjöl flórsykur. Smjör og sykur þeytt vel, eggin sett út í, eitt í senn, og hrært vel á eftir. Hveiti og lyftifufti blandað saman og sett út í með mjólkinni (sett til skiptis). Bökunarpappír settur í ofnskúffu eða stórt form (30x40). Bananamir afhýddir og skornir langs, ekki mjög þunnt, og þrýst vel ofan í deigið, ofan á er stráð kókosmjöli. Kakan bökuð neðst í ofninum við 200°C í u.þ.b.. 35 mín. Ávaxtakaka 200 g smjörlíki 200 g sykur 4 egg Banana-kókoskaka. 200 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanillusykur 100 g brytjaðar möndlur 150 g brytjaðar þurrkaðar apríkósur 150 g eplabitar Smjörlíki og sykur þeytt vel, eggjunum bætt í, einu í senn, og blandað vel. Þurrefnin sigtuð saman og ávextimir settir saman við. Kakan bökuð í fbrmkökumóti, sem hefur verið vel smurt, og bakað neðst i ofni við 175°C í u.þ.b. 1 klst. og 15 mín. Ef kakan verður hæfílega bökuð að ofan fyrir þann tima þarf að setja álpappir yfir það sem eftir er bökunartímans. Bakarar takið ef tir Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér frystihefskápana frá STAMM INTERNATIONAL B.V., eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við KÆLITÆKNI, símar 614580 og 614581. Bakaríið Austurveri og KÆL1TÆKNI verða með kynningu á þessum tækjum í Bakaríinu Austurveri, Háaleitisbraut, laugar- daginn 19. september kl. 14.00. Sérfræðingar og bakarameistarar frá STAMM verða á staðn- um. KÆLITÆKNI Skógarhlíð 6-101 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.