Morgunblaðið - 15.10.1992, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.10.1992, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992 11 Það er margt fleira en kuldafatnaður á aóðu verði. viohaldsvöt Klippið út og geymið. Verkfæri, áhöld, viðhaldsvörur, rekstrarvörur, útgerðarvörur og vörur tyrir athafnafólk. ?° fyrii Nokkur dæmi Loðfóðraður mittisjakki frá Fristad. Einstaklega hlý flík. Innaná-vasar fyrir veski. Vasar á ermum. Brjóstvasar m.rennilás. Rennilás uppí kraga. Loðfóðraðir vasar. Litir svart og blátt. Verð kr. 7.937- og 8.880- Kuldaúlpa frá Fridstad. Þægilegt snið og góðir vasar. Góður storm- kragi, laus hetta. Vasar á ermum. Stiilanleg telgja í mittið. Fóðruð. Innaná-vasi fyir veskl. Margar stærðir. Verð kr. 10.980- Frönsku ullarpeysurnar á dömur og herra. Mörg mynstur og litir, heilar og hnepptar. Margar stærðir. Mjög hagstætt verð, frá kr. 3.990-. Þessar peysur má þvo í þvottavél. Peysa á mynd kr.5.761 Nýkomin sending af vinsælu Hardtop úlpunum frá Danmörku. Þægiiegar síðar úlpur, gott snlð, góðir vasar, fóðraðar. Innanvasi fyrir veski.Margir litir. Stærðlr frá 46 tll 68. Athygli vakin á yfirstærðum. Áður seldar hjá Geysi. Verð kr. 7.915- Dönsku Hardtop úlpurnar fást bæðl stuttar og síðar í mörgum litum og öllum stærðum. Við vekjum athygli á yfirstærðum. Þæglleglr stuttir jakkar fyrir veturlnn. Marglr litir. Áður seldir hjá Geysi. Sjón er sögu ríkarl. Verð kr. 6.895- Loðfóðraður kuldagalli frá 66N. Þægllegt snið og góð hetta. Endurskin á ermum og skálmum. Nú á tilboðl kr. 10.496- (áður kr. 12.965-) Vattfóðraður kuldagalli frá 66N. Þægilegt snið og lipur galli. Góð hetta. Endurskin á ermum og skálmum. Nú á tilboði kr. 9.950- (áður kr. 11.637- Loðfóðraður kuldagalli frá 66N, með ytrabyrðl úr þrælsterku Bever-nælonefnl. Endurskln á ermum og skálmum. Endingargóður vinnugalli nú á tilboði kr. 11.115 (áðurkr. 13.731- Kuldagalli frá Fristad með ytra- byrði úr þrælsterku Bever-nylon efnl. Endurskin á ermum, skálmum og baki. Sterkur og hlýr galli á góðu verðl. Litir blátt og appelsínugult. Stærðir S til XXXL. Verð aðelns kr. 8.968- Loðfóðraður kuldagaill frá MAX með ytrabyrðl úr þrælsterku Bever-nælon efnt. Vatnshelt nælon á öxlum og framan á hnjám. Teigja við hæl heldur skálmum frá gólfl. Nú á tllboði kr. 12.620- (áður kr. 14.022-) Urval af ódýrum en sterkum gallabuxum. Nokkur snlð. Verð frá kr. 1.690- Vinsælu sjóarapeysurnar úr ull. Níðsterkar og þægilegar peysur. Verð aðeins kr. 3.457- Prjónakollur í bláu og svörtu kr. 350- og kr. 760- Vinnuskyrta úr baðmull sem hleypur lítlð og lætur ekki lit. Mynstrlð er köflótt og litirnir eru rautt og blátt. Verð kr. 1.425- Dráttartóg, spilvírar, krókar, lásar og blakkir fyrir allar stærðir bfla á hagstæðu verði. Göngum frá endum eftir þínum óskum. Dæmi um verð: blökk SWL 1 tonn, brotþol 5 tonn kr. 1.880-, blökk SWL 2 tonn, brotþol 10 tonn á kr. 7.299- Mundu eftir vikutilboðunum í versluninni á mörgum vöruflokkum. Póstsendum samdægurs ...... <83 í Opið virka daga 8-18, laugardaga 9-13. Grandagarði 2, sími 28855, Rvík., grænt númer 99-6288

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.