Morgunblaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992 37 FORSETAKOSNINGAR Köttur í Hvíta húsið? Nú þegar forsetaslagurinn í Bandarílqunum stendur sem hæst, verður Bandaríkjamönnum allt það að umtalsefni sem tengist fram- bjóðendunum. Til að mynda hafa blaðamenn bandaríska vikuritsisins People velt því fyrir sér hvaða dýr verði heimilisvinur næsta forseta. Þar stendur keppnin milli kattarins Socks (Loppu) og hundsins Milliar. Loppa er gæludýr Chelsea, dóttur Clintons, og verði Clinton kosinn, horfír til mikilla breytinga í Hvíta húsinu þar sem tíkin Millie hefur ráðið ríkjum síðustu árin. Fátt hefur verið gefið upp um læðu Clinton-fjölskyldunnar. Meðal þeirra spuminga sem brenna á vör- um blaðamanna People er hvort kött- urinn sé geldur, hvort hann fari á kattakassann eða notist við garðinn og hvort hann sé ógnun við fuglalíf- ið við forsetabústaðinn. Talsmenn Clintons þegja þunnu hljóði um einkahagi Loppu, Tíkin Millie er hins vegar vel þekkt í heimalandi sínu. Velunnari hennar og matmóðir, Barbara Bush, hefur meira að segja eignað henni hluta af heiðrinum við bók sína, „Millie’s Tólf ár eru síðan köttur réð síð- ast ríkjum í Hvita húsinu. Skyldi Loppa, köttur Chelsea Clinton, taka þráðinn upp að nýju eftir svo langt hlé? Book“. Millie er 5 ára springer spani- el og varð einstæð móðir árið 1989 er hún eignaðist sex hvolpa. Hún leysti af hólmi cocker spaniel-hund- inn C. Fred sem dó við skyldustörf. Millie hefur aðallega einbeitt sér að því að elta spörfugla, róta í blóma- beðum og spóka sig á flötinni við Hvíta húsið. Eigi bandarískir kjósendur erfítt með að gera upp hug sinn, geta þeir ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050 iWMETRÓ í MJÓDD Innanhússarkitekt ráðleggur viðskiptavinum Metró Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ, verður í versluninni Metró fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14 og veitir viðskiptavinum ráðleggingar um allt er varðar innréttingar, gólfefni, hreinlætistæki og litaval í málningu. /RAÉh • GROHE • Villeroy & Boch Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf. Millie og velunnari hennar, Bar- bara Bush, gætu þurft að vikja fyrir kettinum Loppu. því látið ást sína á köttum eða hund- um ráða ferðinni þegar leiðin liggur í kjörklefann. Kjötsúpa... í dag. Heimilismatur í hádeginu alla daga. HÚTBL UNV Rauðorórstíg 18 - Sími 623350 Hóteigur ó effstu hæd med útsýni yffir borgina Swa: Allar nánari upplýsingar i sima 91-689000 Sigfúni 38 - Fax: 91-680675 mlinaar ' écafmœli Haföu tímann fyrir (>ér og panfaðu sal sem hentar til hátíSahaldanna. Salir okkar eru einkar glæsilegir og vfö bjcföum allt frá 40 til 120 manns í sæti. í bcföi er fjölbreyttur árshátföarmatseSill, með tveimur, þremur eða fjórum réttum, vínföngum og kaffi. VerShugmynd fyrir 100 manna árshátfö með þriggja rétta matseðli, discóteki, þjónustu og öllum gjöldum 3.500,- krónur á mann. 5.950 m/gistingu Á Holiday Inn sér fagfólk um alla framreföslu og aðstcföar þig vfö undirbúninginn. Kynntu þér hátföarkost okkar og hringdu í síma 91-689000. NÝR DAGUfí AimÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.