Morgunblaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992 fclk í fréttum COSPER U\73 uOSPER HESTAMENNSKA íshestar tíu ára -------------------------N Eyja- og Gaflaragleði Enn einu sinu bryddum við upp á skemmtilegum nýjungum. Látlaus gleði að hætti ósvikinna Eyjapeyja og Gaflara öll föstudags- og laugardags- kvöld. Girnilegur matseðill samsettur af feðginunum Hlöðveri og Margréti Johnsen frá Vestmannaeyjum. Ljúf og skemmtileg tónlist borin uppi af bræðrunum Hermanni Inga og Helga ásamt félögum. Syngjandi gengilbeinur kyrja hafnfirsk og lauflétt Eyjalög. Útvaldir gleðimenn gerðir að heiðursvíkingum um hverja helgi. Það býðst varla betra GLEÐIIST MEÐ GLÖÐUM! FJORUGARÐURINN FJÖRUKRÁIN TVEIR GÓWR i FJÖRUNNIÍ HAFNARFIRDI • STRANDGATA 55 • SÍMI451213 Einar Bollason var sleginn til riddara í tilefni afmæl- isins af víkingi miklum sem mætti í teitið. Gunnar Bjarnason brýndi til dáða í þrumuræðu þar sem hann minnti menn á að það væri íslenski hest- urinn sem stæði öðrum ofar. ingu á íslenska hestinum er langt í frá að vera slokknaður þótt þrótt- urinn fari þverrandi eðli máls sam- kvæmt. íshestar voru stofnaðir af Ein- ari Bollasyni og Guðmundi Birki Þorkelssyni og má segja að fyrir- tækið hafí verið brautryðjandi í lengri sem styttri hestaferðum um hálendið. Upphaflega var fyrir- tækið með umfangsmikla hestaút- gerð vegna rekstursins en á síð- ustu árum hafa undirverktakar í ríkari mæli séð um hestaútgerðina og að því leyti verið atvinnuskap- andi fyrir bændur og aðra víða um land. íshestar hafa rutt braut- ina í þessum efnum en atvinnu- greininni hefur vaxið fískur um hrygg á síðustu árum. Telja má að hestaferðir séu einn af nýjum vaxtarbroddum í íslensk- um landbúnaði og ferðamannaiðn- aði. Nýlega keypti Einar Bollason hlut Guðmundar Birkis i fyrirtæk- inu og kom fram á samkomunni að öll hefðu eignaskiptin farið fram í mikilli friðsemd. Sagði Guðmundur Birkir, sem var veislu- stjóri, að samstarfí og vináttu þeirra Einars væri langt í frá lok- ið þótt ekki væru þeir sameiginleg- ir eigendur íshesta lengur. Ýmsir gestir tóku til máls og þar á með- al Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður, en hún hefur verið dyggur viðskiptavinur íshesta síð- ustu árin. * Ishestar héldu upp á eins áratug- Gunnar Bjarnason fyrrverandi út- ar afmæli fyrir skömmu og flutningsráðunautur sem hélt þar buðu af því tilefni velunnurum og þrumu ræðu að eigin hætti og ýmsum viðskiptavinum fyrirtækis- sýndi þessi aldni garpur að hinn ins til samsætis í Fjörugarðinum brennandi neisti sem hefur rekið í Hafnarfírði. Meðal gesta var hann áfram í gegnum árin í kynn- Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Það voru Einar Bollason, Sigrún Ingólfsdóttir, Bryndís Guðlaugsdótt- ir og Guðmundur Birkir Þorkelsson sem stofnuðu íshesta fyrir ára- tug. Borðapantanir í síma 91-22321 & FLUGLEIDIR HÓTEL LOFTLEIBIR Þegar kenískur matarilmur liggur : loftinu. •• • | Ken tadagar & Hótel hoftleiðum 9.-18. október Keníski snillingurinn Eamon Mullan reiðir fram rétti á sælkerakvöldum í Blómasal. Með honum í för verða innfæddir dansarar sem sýna dansa og færa gesti nær kenísku a.ndfúmslofti. Að keniskum sið fá konurnar litla gjöf til minningar um kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.