Morgunblaðið - 15.10.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.10.1992, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) fHfc Þú ættir að fara í heimsókn til gamals vinar. Gættu þess að eyða ekki úr hófi við innkaupin í dag. Naut (3p. aprfl - 20. maí) Sjálfsagi færir þér vel- gengni í viðskiptum. Berðu saman verð og gæði þegar þú kaupir inn. Heimboð kæmi til g^reina í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Ekki misnota lánstraustið, því kæruleysi getur valdið vandræðum. Gættu hófs í mat og drykk og láttu hæfí- leikana njóta sín. Krabbi (21. júnf - 22. júlíj Hi§ Þú nýtur þín í hópi góðra viha, en þér hættir til að eyða of miklu. Reyndu að komast til botns í máli er varðar flárhaginn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) .« Þú uppfyllir óskir náins vin- ar. Óvænt þróun mála í vinnunni getur breytt fyrir- ætlunum varðandi kvöldið. Ekki taka áhættu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér og ættir að nýta þér það í vinnunni. Taktu ekki helgina of snemma. V°8 (23. sept. - 22. október) isfl+t Óvæntir gestir gætu litið inn á óheppilegum tíma. Þú hefur ábyrgðarhlutverki að gegna í samskiptum við böm. Sporðdreki (23. okt. - 21. núvember) HÍB Þú ert á góðri leið með að leysa vandamál á hagstæð- an hátt. Samningur um við- skipti dregst á langinn, en koma tímar, koma ráð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Sumir eru með hugann við komandi helgi, og ekki er líklegt að afköstin verði mikil í dag. Reyndu samt að einbeita þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Morgunstund gefur gull í mund. Þú getur orðið fyrir truflunum þegar á daginn líður. Kvöldið býður upp á skemmtun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fh Gerðu þér far um að standa við gefín fyrirheit. Einhver sem þú hittir getur verið undirförull og honum er ekki trystandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Ljúktu skyldustörfunum snemma. Óvæntir gestir geta skotið upp kollunum. Þér hættir til að slá slöku við síðdegis. Stjömuspána á að lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS NEYRJÐ þiÐp/tÐj > &S SBSf YkletMZftfÐ, BEJKJT ÚTf... J tYIEJZ- LfKAR. EJCJCJ \ vfÐ yjaaují 06 HEPtJe aldjzee JfypJto Metnp! JCOAUÐEKKJ fiF/up CIW2 Ircuna {BiOLBjer k&ntttz. , CtNS VtÐ JYIANN OG . AO SJft FVLLOJSDNA KSJeftTAf ' JJ0 5JA {(SNýJA GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA SMÁFÓLK Hefur þér aidrei dottið í hug, að þú værir ef til vill kólibrifugl? Kóiibrifuglar laðast að rauðum hlut- um... Afsakaðu... ég er ekki með rautt nef! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í leik Bandaríkjanna og Egypta í fjórðungsúrslitum ÓL fékk Eric Rodwell það verkefni að spila 4 tígla í suður eftir harða baráttu í sögnum: Vestur gefur, AV á hættu. Norður ♦ Á1064 ¥ 92 ♦ ÁD73 ♦ 953 Suður ♦ 73 ¥108 ♦ KG842 ♦ ÁK104 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Dobl 3 hjörtu Dobl Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass Pass Pass Vörnin fær óhjákvæmilega slag á spaða og tvo getur hún tekið á hjarta, svo hér virðist allt snúast um að gefa engan slag á lauf. Og þá kemur tvennt til greina: Reyna að fella litlu hjónin blönk, eða svína tíunni í þeirri von að drottningin sé stök. Rodwell leist ekki nógu vel á þessa valkosti og dúkkaði fyrsta slaginn! Hugmyndin var að hvetja vestur til að spila laufi áfram frá DGx og henda síðan hjarta niður í frílauf: Norður ♦ Á1064 ¥92 ♦ ÁD73 ♦ 953 Vestur ¥ÁDG653 li ♦ 1096 ♦ DG Austur ♦ K9852 ¥ K74 ♦ 5 ♦ 8762 Suður ♦ 73 ¥108 ♦ KG842 ♦ ÁK104 Vestur gat nú hnekkt spilinu með því að skipta yfír í hjarta, en hann reiknaði með að makker ætti laufmannspil og hélt áfram með litinn. Annar hjartahundur- inn í blindum hvarf því miður í lauftíuna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þetta peðsendatafl kom upp á opna bandaríska meistaramótinu í Dearbom, Michigan, í ár í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Ray Stone (2.355), Kanada, og Igors Ivanov (2.510), Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Vegna afar slæmrar staðsetn- ingar hvíta kóngsins á svartur vinning í stöðunni: 61. — d5!, 62. cxd5 — a5 (Hvíti kóngurinn er einum leik of seinn, bæði til að ná frípeði svarts og til að koma eigin peði upp á borð.) 63. Kg4 — b5, 64. f5 — a4, 65. bxa4 — bxa4, 66. f6 - a3, 67. d6 - Kxd6 og Stone gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.