Morgunblaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992 ___________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmótið í tvímeimingi Helgina 7.-8. nóvember verður undankeppni Reykjavíkurmótsins í tví- menningi haldin í Sigtúni 9. Spilaðar "*reru 3 lotur eftir Mitchell-fyrirkomu- lagi, 2 lotur á laugardag og 1 á sunnu- dag. Spilamennska hefst klukkan 13 báða dagana, en önnur lotan á laugar- degi hefst klukkan 19.30. Spiluð verða 30 spil í hverri lotu. Keppnisstjóri á mótinu verður Krist- ján Hauksson og keppnisgjald verður aðeins 2.000 krónur á parið. Miðað er við að að minnsta kosti 40 pör skrái sig til leiks en ef færri pör skrá sig til þátttöku, fellur undankeppnin niður og úrslit spiluð með þátttöku allra þeirra para sem skráðu sig í undankeppnina. Úrslitin verða spiluð helgina 21.-22. nóvember og verður þá spilað- ur barómeter, allir við alla. Svo fremi sem fleiri en 40 pör skrái sig til leiks, verður spilað um 23 sæti, en Reykja- víkurmeistarar síðasta árs, Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson, fá sjálfkrafa sæti í úrslitum. Spilað er um silfurstig og Reylrja- víkurmeistarar ársins 1992 vinna sér sjálfkrafa rétt til þátttöku í úrslitum íslandsmóts í tvímenningi. Skráning í undankeppnina er í síma 689360 (BSÍ) eða 632820 (ísak) og skráningarfrest- ur fram til föstudagsins 6. nóvember. Bridsdeild Barðstend- ingafélagsins Staðan eftir 3 umferðir: HaraldurSverrisson-LeifurKr.Jóhanness. 526 Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsd. 525 GunnarPétursson-AllanSveinbjömss. 502 ÁsthildurSigurgíslad.-LárusAmórss. 497 BjömBjömsson-LogiPétursson 490 ÞórirBjamason-SigriðurAndrésd. 489 Úrslit 12. október sl. A-riðill: Kristján - Stefán 188 Gunnar-Allan 180 Þorleifur—Jóhann 176 B-riðill: Þórir—Sigríður 198 Ásthildur—Lárus 178 Hannes-Jónína 173 Föðurnöfnin má ekki vanta Það eru eindregin tilmæli umsjónar- manns að blaðafulltrúar láti föðumöfn mannanafna fylgja í fréttum sem þeir senda þættinum. Það er ekkert hvim- leiðara en þegar föðumöfnin vantar og er reyndar orðin regla að birta ekki fréttir sem þannig berast nema í undantekningartilfellum. HAUSTFAGNAÐUR ÍSLENSK-AMERÍSKA FÉLAGSINS 1992 Haustfagnaður íslensk-ameríska félagsins 1992 verður haldinn í AKÓGES-SALNUM, Sigtúni 3, Reykjavík, laugardaginn 17. október næstkomandi. Haustfagnaðurinn hefst með borðhaldi kl. 20.00 stundvíslega. Á undan fagnaðinum býður Janet Andres, starfandi sendiherra Bandaríkj- anna á íslandi, öllum gestum haustfagnaðarins til fordrykks í húsakynnum Ameríska sendiráðsins kl. 18.00 til 19.30 s.d. Gestir eru vinsamlegast beðnir að sýna haustfagnaðarmiða sína við inngang sendiráðsins. Á haustfagnaði verða matur og veitingar bomar fram á amerískan hátt, en að þeim loknum verður dansað fram á rauða nótt. Sue og Charles Cobb jr. afhenda PARTNERSHIP AWARD. Vinsamlegast athugið að í ár verða aðeins 150 aðgöngumiðar seldir. Miðamir verða afgreiddir á skrifstofu Íslensk-ameríska félags- ins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, á venjulegum skrifstofutíma. Borðapantanir verða teknar á sama tíma. Vinsamlegast tryggið ykkur miða strax! Síðastliðin tvö ár hafa færri komist að en vildu! Klæðnaður: Dökk föt. Miðaverð: Kr. 3.800,- Fagnaðarnefndin. ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND: Gefin voru sáman hinn 12. september Pálína Harðar- dóttir og Jón Þór Bergþórsson af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni í Garða- kirkju. Þau eru til heimilis á Bræðraborgarstíg 32, Reykjavík. — «**/*'■» FLÍSAR rr □ tt □ iPsnaejRts’fuiLiJu H lll I I%T!JmUÍHHIR GE l: □J IJ I I LLLU Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sími 67 48 44 Barna & Qölskylduljósmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 15. ágúst Sóley Stefánsdóttir og Þorsteinn H. Kristvinsson af sr. Pálma Matthíassyni. Þau eru til heimilis í Skálagerði 17, Reykjavík. ■ MÓTTAKA verður á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Islands á Heilsugæslustöðinni á Húsavík dagana 25. og 26. októ- ber nk. Þar fer fram greining á heyrnar- og talmeinum og úthlut- un heyrnartækja. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á Heilsugæslu- stöðinni á Húsavík. (Fréttatilkynning) loðfóðraðír kuldaskór, í barna-og fullorflinsstærfium. Barnast. 28 - 35. Fullorðinsst. 36 - 47. Verö kr. 3.490.- Verð kr. 3.990.- 5% stgr. afsl. 5% stgr. afsl. Póstsendum samdægurs. Laugavegi 11 ■ Reykjavík Sími 21675 RETTIR A Ð HAUSTI — úr nýju og Ijúffengu lambakjöti Það er á haustin sem kostur gefst á að matbua úr nýju lambakjöti. Hvort sem þú kýst að elda eitthvað einfalt og fljótlegt eða glíma við margbrotna sælkeramatreiðslu er hægt að treysta því að nýtt lambakjöt er eitt besta hráefni sem hægt er að fá. Nýtt lambakjöt, náttúrulcga gott. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.