Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 26. MARZ 1993 I/EÐURHORFUR I DAG, 26. MARS YFIRLIT: Yfir Bretlandseyjum er 1.040 mb hæð en 980 mb lægð fyrir vestan Grænland þokast norður og lægðardrag á Grænlandssundi hreyf- ist norðaustur. Um 1.500 km suður í hafi er dálítil lægð sem mun fara allhratt norður og síðar norðnorðaustur. SPÁ: Suðvestan kaldi og él um vestanvert landið en breytileg eða suð- læg átt og rigning austaniands. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á LAUGARDAG: Fremur hæg suölæg átt og hiti víða um eða undir frostmarki. Él sunnanlands og vestan en bjart veður á Norður- og Austurlandi. HORFUR Á SUNNUDAG OG MANUDAG: Suöaustlæg átt. Rtgning öðru hvoru eða skúrir um sunnanvert landiö en þurrt að mestu norðanlands. Hiti víð8 á bilinu 1 -4 stig. Nýir veðurfregnatímar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600. O Ífi ^ A A Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ý Ov Skúrir Slydduéf Él / / / * / * / / * / / / / r * r Rigning Slydda * * * * * * * * Snjókoma Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig Súld Þoka riig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 (gær) Fært er á flestum þjóðvegum landsins, nema á Vestfjörðum er þungfært ó Kleifaheiði, Hálfdán og Steingrímsfjarðarheiði. Víða er hálka á heiðum og fjallvegum. Upplýsingar um færð eru veittat hjá Vegaeftirliti t síma 91-631500 og á grænni Itnu 99-6315. Vegagerðín. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavik hltt 7 6 veður skýjað rigning og súld Bergen S hálfskýjað Helsinki 3 haglét Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Narssarssuaq +7 skýjað Nuuk +9 snjókoma Óslð 8 skýjað Stokkhélmur 7 háKskýjað Þórshöfn 7 skýjað Algarve 20 léttskýjað Amsterdam 7 ekkertveður/ský Barcelona 14 léttskýjað Berifn 3 haglél Chicago 3 |x>ka feneyjar 7 rignlng Frankfurt vantar Glasgow vantar Hamborg vantar London vantar LosAngeles vantar Lúxemborg 6 skýjað Madrid 11 heiðskirt Malaga 12 skruggur Mallorca 14 súld Montreal +4 mistur NewYork 3 alskýjað Oriando 18 þokumóða Parfs 8 skýjað Madelra 19 léttskýjað Róm vantar V(n 7 alskýjað Washington 6 þokumóða Winnipeg 1 þoka Morgunblaðið/Stefán Hjartarson Kominn að bryggju UM tvo sólarhringa tók að ná bátnum upp af hafsbotni. Markús AK var hífð- ur upp af hafsbotni MARKÚS AK var hífður upp af hafsbotni skammt fyrir utan höfnina á Akranesi á þriðjudag, en báturinn fórst þar i síðustu viku og með honum tveir menn, Nikulás Helgi K^jsson og Olafur Líndal Finnbogason. Það var fyrirtækið Djúpmynd sem annaðist verkið, en bátinn keypti Aðalsteinn Aðalsteinsson af trygg- ingafélagi hans. Báturinn er lítið skemmdur, en tæki eru að mestu ónýt. Dreginn til Reykjavíkur Stefán Hjartarson kafari og eig- andi Djúpmyndar sagði að vel hefði tekist til með björgun bátsins. Hann var dreginn upp að yfirborði sjávar með spili Hlaðhamars RE, báts Djúp- myndar, og síðan að bryggju á Akra- nesi. Þar var krani fenginn til að halda bátnum uppi meðan sjó var dælt úr honum. Hann var síðan dreg- inn til hafnar í Reykjavík í fyrra- kvöld. Aðalsteinn Aðalsteinsson sagði að björgunin hefði tekið tvo sólarhringa. Hann sagði að samkvæmt sinni reynslu yrði að bregðast skjótt við þegar bátum er náð úr sjó, því ann- ars væri hætta á að þeir eyðilegð- ust. Hann hefði fengið heimild trygg- ingafélagsins til að bjarga bátnum, en fyrir misgáning hefði láðst að láta RLR vita. Að sögn lögreglunnar á Akranesi var ekki haft samráð við hana er báturinn var hífður upp. I DAG kl. 12.00 Heimild: Veðuratofa ísiands (Byggt á vedutspá kl. 16.1 SI gœr) SKIÐASVÆÐIN UM HELGINA II nwK Veðurhorfur: Búist er við nokkuð góðu veðri á laugardag; suðlægri átt en e.t.v. einhverjum éljum. Á sunnudag er hins vegar reiknað með suð-austan átt og heidur leiðinlegu veðri. Þá er hætt við hvassvirði. Skíðafærí: Nægur snjór og gott færi. Opið: 10-18 laugardag og sunnudag Upplýsingar I síma 91 -801111 (lesið er inn á símsvarann kl. 08 um helgina, og u.þ.b. hálftíma síðar virka daga). HENGILSSVÆÐI VeðurhorfarrBótst-ervié-fibkkHé- góðu veðri á laugardag; suð en e.t.v. einhverjum éijum. / sunnudag er hins vegar reiknað með suð-austan átt og heldur leiðinlegu veðri. Þá er hætt við hvassvirði. Skíðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: 10-'T8,laugardag og sunnudag. Upplýsingar í sjma 684805 (sitpsvari á IR-svæði í Hamfagili) og ~ ~ (svæði Víkings í Sleggjöbeiréskarði) eða 801111. 10-17 Veðurhorfur. Góðar báða dagana, suð-vestan átt á laugardag en suð-austan á sunnudag, en sú átt er ekki slæm í Skálafelli þó sú sé rauníh í BtáflöUum. , s. - j Skíðafærí: Nsdgur snjór og gott f^ii. Opið: 10-18J@u(jardag og sunnu ‘ Upplýsingar I sfma 91-801111 ISAFJORÐUR ___________________________________ Veðurhorfun Góð spá fyrir aila'helgina, spáð er norðanátt og jafnvel íéttskýjuðu. Skíðafæri: Mikill og góður srijór. Opiö: 10-17 laugardag og.sunnudag. Á -Seljalandsdal eru þrjár toaíyftur og ein barnalyfta og verða þæuallar I gangi. Upplýsingar I síma 94-3125 eða 3793. SIGLUFJORÐUR Veðurho Opi Góð spá fyrir alla í: Nægur snjór og gott færi. Báðar lyftur verða í gangi frá kl. laugardag og sunnudag. ' irísíma 96-71806. AKUREYRI Veðurhorfur: Lítur út fyrir að veðrið verði gott alla helgina. Skíðafæri: Nægur snjór og gott færi. Opið: W. 10-17 laugardag og sunnudag. Allar lyftur í gangi. Upplýsingar i síma 96-22930 (símsvari) eða 22280. DALVIK Veðurhorfur Góð spá fyrir báða dagana. i Skfðafæri: Mjög gott færi og nægur snjór. Opið: 10-17 laugardag og sunnudag.Tvær lyftur verða í gangi þ^pn tíma. Upplýsingar í síma 96-61010. ODDSSKARÐ Veðurhorfur. Gott útlit fyrir laugardag, en veður gæti spillst á sunnudag; þá er hugsanlegt að einhver úrkoma verði. Skíðafæri: Gott færi og nægur snjór. Opið: 10-17 laugardag og sunnudag. Upplýsingar í slma 97-71474 eða 61465. Fiskveiðasjóður á nú Sjávarborg GK FISKVEIÐASJÓÐUR hefur eignast fiskiskipið Sjávarborg GK 60 eftir nauðungaruppboð sem haldið var 3. mars. 270 tonna bolfiskkvóti fylg- ir sldpinu, sem auk þess átti 112 tonna kvóta af úthafsrækju og 17 þúsund tonna loðnukvóta. Á nauðungaruppboðinu hafði skipið verið slegið Útgerðarfélaginu Nirði í Sandgerði fyrir 290 miHjónir króna. Njörður er m.a. í eigu fyrri aðaleiganda Sjávarborgar, Hafliða Þórsson- ar. Þegar ekki var staðið við hæsta tilboð innan tilskilins frests var næsthæsta tilboði tekið en það var upp á 100 mil(jónir króna og kom frá Fiskveiðasjóði, sem átti um 359 mihj. kröfu á 1. veðrétti. Fiskveiða- sjóði var afhent skipið til umráða á þriðjudag. Að sögn Jóns Eysteinssonar, ' Arnarfjörður Sextán ær bornar á Ósi VEÐUR sýslumanns í Keflavík, námu upp- reiknaðar kröfur Fiskveiðasjóðs, sem tryggðar voru með 1. veðrétti 359 milljónum króna en á undan hvíldu á skipinu um 11,5 milljóna króna lögveðskröfur, m.a. vegna vátryggingaiðgjalda og launa sjó- manna. Fiskveiðasjóður lagði út fyrir framkorrinum lögveðskröfum — en ágreiningur er um sumar þeirra — og fékk skipið afhent á þriðjudag. Á öðrum veðrétti var u.þ.b. 95 millj. króna krafa Landsbanka ís- lands en m.a. fjölmargra annarra veðhafa má nefna Byggðasjóð. Sjávarborg, sem er um 450 tonna . stálskip, smíðað á Akureyri árið 1981, hefur um allnokkurt skeið legið innsiglað við bryggju í Sand- gerði að kröfu innheimtumanns rík- issjóðs vegna virðisaukaskatts- og staðgreiðsluskulda. BUdudaL SEXTÁN ær eru bornar á bænum Ósi í Arnarfirði. Fyrsta ærin bar á jóladag síðastliðinn. Lömbin eru orðin 22 talsins og spjara sig vel að sögn Péturs Sigurðssonar bónda á Ósi. Erfítt hefur verið fyrir þá feðga Pétur og Þorbjörn son hans að eiga við þetta ástand því veturinn er búinn að vera stormasamur. Pétur segist búast við að nokkrar ær beri í apríl en vonar að þær verði sem fæstar. Lömbin tuttugu og tvö fá þurrhey að éta. R. Schmidt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.