Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fímmtudagskvöldi. 18 00 RRDUNEFUI ►Ævintýri Tinna DARRHLrnl Vindlar faraós - síðari hluti (Les aventares de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba; og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (8:39) 18.30 ►Barnadeildin (Chiidren’s Ward) Hér hefst ný syrpa í leiknum, bresk- um myndaflokki um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (1:13) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. GO 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sulliyan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (22:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 ►Norræna kvikmyndahátíðin 1993 Kynnt verður dagskrá hátíðar- innar í kvöld og á morgun. 21.20 ►Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna. Seinni þáttur undanúrslita. Spyijandi: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Alfheiður Inga- dóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indr- iðason. 22.20 hlCTTID ►Garpar og glæponar rlL I 111% (Pros and Cons) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Hér er um að ræða sjálfstætt framhald þáttanna um eldhugann Gabriel Bird, sem sýndir hafa verið á fimmtudags- kvöldum í vetur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. (2:13) 23.10 |fU||f||Yyn ►Logandi víti ItTlAffFlVniJ (Towering Inferno) Bandarísk bíómynd frá 1974. Þegar verið er að vígja stærsta skýjakijúf í heimi kemur upp eldur og breiðist hratt út um hæðimar 133. Vígslu- gestir eru innilokaðir á efri hæðum hússins og arkitekt þess og slökkvi- liðsstjóra San Francisco bíður ærinn starfi við að stjórna björgunaraðgerð- um. Leikstjóri: John Guillermin. Að- alhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, WiIIiam Holden, Faye Dunaway, Fred Astair, Susan Blake- ly og Richard Chamberlain. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Maltin gefur ★ ★'/2. 1.50 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. -I7.30 niny irryi ►Rósa Gaman- DflnnALrlll samur teikni- myndaflokkur byggður á æskuminn- ingum Roseanne Barr. (2:13) 17.55 ►Addams-fjölskyldan Teikni- myndaflokkur. (10:13) 18.20 ►Ellý og Júlli Leikinn ástralskur myndaflokkur um Júlla og drauga- vinkonu hans, Ellý. (10:12) 18.40 IhDflTTID ►NBA-tilþrif (NBA Ir nU I I in Action) Endurtekinn þáttur frá síðstliðnum sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJFTTID ►^'r'*<ur Viðtalsþáttur rlLl IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur myndaflokkur um þá Sam og Albert sem ferðast um tímann. (14:22) 21.20 ►Góðir gaurar (The Good Guys) Gamansamur, breskur myndaflokkur • um félagana Guy og Guy. (6:8) 22.15 |#«|||f IIVklfllD ►Skíðaskólinn n ¥ Inffn V RUIn (sm schooi) Ekta unglingamynd í léttari kantin- um. Aðalhlutverk: Dean Cameron, Stuart Fratkin og Patrick Labyorte- aux. Leikstjóri: Damian Lee. 1990. 23.50 ►Dregaeldur (Dragonfire) John Tagget slasaðist alvarlega í Víetnam- stríðinu og man ekkert sem gerðist á meðan á því stóð. Engu að síður hefur honum tekist að koma undir sig fótunum og rekur eigið stórfyrir- tæki. Þótt hann muni ekkert frá at- burðum stríðsins vekur grein eftir fyrrverandi leyniþjónustumann Breta um verkefni í Víetnam athygli for- stjórans. Honum finnst sem málið tengist sér á einhvern hátt og hann tekur til við að rannsaka skipulega sinn eigin feril. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Roxanne Hart og Peter Michael Goetz. Ieikstjóri: Richard T. Hefron. 1990. Stranglega bönn- uð börnum. 1.15 ►Hjartans auðn (Desert Hearts) Háskólaprófessor fer til Reno í Nevada til að fá skilnað frá manni sínum. Aðalhlutverk: Helen Shaver, Patricia Charbonneau, Audra Lindley og Andra Akers. Leikstjóri: Donna Deitch. 1985. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★'A. 2.45 ►Skjálfti (Tremors) Tveir viðvika- menn lenda mitt í ógnvænlegum at- burðum þar sem koma við sögu risa- vaxnir jarðormar sem af einhveijum dularfullum ástæðum hafa náð gríðar- legri stærð. Aðalhlutverk: Kevin Bac- on, Fred Ward, Finn Carter og Mich- ael Gross. Leikstjóri: Ron Underwood. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maitin gefur ★★★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★. 4.20 ►Dagskrárlok Eldur brýst ut við vígslu skýjakljúfs Vígslugestir innilokaðir á efri hæðum hússins SJÓNVARPIÐ KL. 23.10 Föstu- dagsmynd Sjónvarpsins nefnist Logandi víti (Towering Inferno) og var gerð árið 1974. Myndin gerist í San Francisco þar sem verið er að vígja stærsta skýjakljúf í heimi. Fjöldi stjórnmálamanna og annarra fyrirmanna er saman kominn í háhýsinu til þess að fagna áfanganum þegar eldur brýst út og breiðist hratt út frá hæð til hæðar. Undankomuleiðir eru fáar og lokast fljótt, og vígslugestir eru innilokaðir á efri hæðum hússins. Það er því úr vöndu að ráða fyrir arkitekt hússins og slökkviliðs- stjórann, sem stjórna björgunarað- gerðum, og nú reynir mjög á þol- gæði fólksins þar sem það berst fyrir lífi sínu við hörmulegar að- stæður. Leikstjóri myndarinnar er John Guillermin og í helstu hlut- verkum eru Steve McQueen, Paul Newman, Faye Dunaway, Fred Astaire, Susan Blakely og Richard Chamberlain. Kristmann Eiðsson þýðir myndina. Rannsakar förtíð vafasams manns Grefur upp óþægileg sannindi um sjálfan sig Drekaeldur - John Tagget rannsakar eigin fortíð og kemst að ýmsu misjöfnu. STÖÐ 2 KL. 23.50 Daniel J. Tra- vanti, sem margir kannast við í hlutverki lögreglustjórans í „Hill Street Blues“, leikur John Tagget í þessari spennumyndinni Dreka- eldi (Dragon Fire). John slasaðist alvarlega í Vietnam-stríðinu og man ekkert sem gerðist meðan á átökunum stóð. Þrátt fyrir áföllin hefur honum tekist að koma undir sig fótunum og rekur eigið stór- fyrirtæki. John lifir í þeirri trú að ferill hans hjá hemum hafi verið flekklaus en tímaritsgrein eftir breskan leyniþjónustumann vekur upp hjá honum óljósar minningar um morð og misþyrmingar. John ákveður að rannsaka skipulega sína eigin fortíð en þau leyndarmál sem forstjórinn grefur upp setja hann í mikla lífshættu og draga fram í dagsljósið óþægileg sann- indi um hann sjálfan. Auk Daniels J. Travanti leika Roxanne Hart og Peter Michael Goetz stór hlutverk í myndinni. Leikstjóri er Richard T. Hefron. Starfs- manna- fundur? Hrafn Gunnlaugsson, sem nú er kominn til starfa sem yfir- maður innlendrar dagskrár- deildar ríkissjónvarpsins, sat fyrir svörum sl. þriðjudag í sjón- varpssal. En Hrafn er nú snúinn aftur til starfans eftir fjögurra ára hlé, þar sem hann sinnti öðrum hugðarefnum. Þessi dag- skrárþáttur vakti athygli ljós- vakarýnis sem punktaði einhver ósköp í kompuna góðu og munu þær upplýsingar sennilega rata í dálkinn þegar þær hafa verið meltar og athugaðar nánar. En á svona þáttur erindi við hinn almenna sjónvarpsáhorfanda? Er það áhugavert sjónvarps- efni að hlýða á Hrafn Gunn- laugsson lýsa því yfir í beinni útsendingu að fyrrum dagskrár- stjóri innlendrar dagskrárdeild- ar hafi stundað „sjálfhælni" í skýrslu um starfsemi deildar- innar, að rykfallnir embættis- menn fáist við yfírstjórn sjón- varpsins að leikið efni framleitt innan stofnunarinnar væri yfír- leitt hörmulegt og að erfítt væri að finna nothæfa tökumenn inn- an sjónvarpsins fyrir sjónvarps- verk uns Agnes Bragadóttir spurði eitthvað á þá veru ... hvort óskaplegur móri skapaðist ekki innan stofnunarinnar þegar dagskrárstjórinn lýsti því yfir að allir þeir sem störfuðu innan hennar væru annars flokks en þeir sem störfuðu utan hennar fyrsta flokks? Þá endurtók dag- skrárstjórinn að hann myndi treysta best sínum vinum til verka því hann væri svo heppinn að þeir væru einmitt bestu kvik- myndagerðarmenn landsins. Með öðrum orðum þá virðist dagskrárstjórinn vita hvaða menn eigi skilið að fá verkefnin sem hann úthlutar. Nú og hafa áhorfendur áhuga á að hlusta á dagskrárstjórann lýsa því hvernig hann ól upp besta sjón- varpsfólkið? Er ekki nær að bera svona mál upp á starfs- mannafundi þar sem starfs- menn sjónvarpsins geta rökrætt þau við sína yfirmenn? Það var fróðlegt að heyra um ýmsar óskir sem dagskrárstjórinn bar fram um dagskrána. En verða þessar annars forvitnilegu hug- myndir að veruleika eða eru þær bara lítt mótaðar hugmyndir sem á líka eftir að ræða á starfs- mannafundi? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. “ Jón Örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sígurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuríðar Baxter (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Fimmti þátlur af tíu. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Haraldur Björnsson, Þor- steinn Ö. Stephensen og Erlingur Gíslason. (Áður á dagskrá I maí 1964.) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (7). 14.30 Út i loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 16.03 Tónmenntir. Þúsundlagasmiðurinn Irving Berlin. Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Bibopp-orgía á Sólon is- landus. Jazzkvartett Reykjavíkur og breski trompetleikarinn Guy Barker leika. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (5) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá i gaer, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 ísiensk tónlist. Jóhann Daníelsson, Eirikur Stefánsson, Karlakór Akureyrar og Kirkjukór Akureyrar syngja lög eftir Birgi Helgason, Kári Gestsson leikur með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Jórunn Sigurðardóttir. 21.00 Á tangóskónum. Sigr. Stephensen. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist við sálma séra Hallgrims Péturssonar. Víst ertu Jesú kóngur klár, þjóðlag í útsetningu Jóns Hlöðvers Áskelssonar. Kvöldbænir Hallgríms Pétuíssonar, eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Krossferli að fylgja þinum, þjóðlag ■ í. útsetningu dr. Róberts Abrahams Ottóssonar Mótettukór Hallgrimskirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. Lestur Passiusálma. Helga Bachmann les 40. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Gítartónlist eftir Astor Piazzolla. Gerald García leikur. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjöl- miðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. iþróttafréttir kl. 10.30. Veð- urspá kl. 10.45. Fréttayfirlit og veður kl. 12.00. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Loftur Atli Eiríksson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalísti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Næturvakt Résar 2. Arnar S. Helga- son. Veðudregnir kl. 1.30. 2.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14, 15, 16, 17, 18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.05 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Doris Day and Night. Um- sjón: Dóra Einars. 18.30 Tönlist. 20.00 Orói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 22.00 Nætun/aktin. Karf Lúðviksson. 3.00 Voice of America til morguns. Fréttlr á hella tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 ( bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.05 í takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrimur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Harald- ur Gíslason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9,10,12,14,16 og 18. Iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Örn Tryggvason. Gettu 2svar kl. 13. Föstudagsklukkutiminn kl. 14. 16.00 XXX-rated. Richard Scobie. Taktu upp tólið kl. 19.20.00 Föstudagsfiðringur- inn. Maggi Magg. 22.00 Þór Bæring. Partí- þáttur með óskalagaívafi. 3.00 Sólarlög. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegis- þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15.00. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. Barnasagan endurtekin kl. 16.10. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Kristín Jóns- dóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9,12,17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.16, 9.30, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 M.H. 18.00 F.B. Smásjá vikunnar. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 F.G. Kaos. Jón Gunnar Geirdal. 22.00 M.S. 24.00-3.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.