Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993 ____________Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var síðasta sunnudag í sunnudagsspilamennsku Skagfirðinga í Reykjavík. Úrslit urðu: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 201 BjömÞoriáksson-ValdimarElíasson 185 Unnur Sveinsdóttir - Helgi Samúelsson 184 MagnúsHalldórsson-BjömÁmason 184 Spilað verður næsta sunnudag í húsnæði Bridssambandsins, Sigtúni 9, og hefst spilamennska upp úr kl. 13. Allt spilaáhugafólk velkomið. Stjómandi er Ólafur Lárusson. Bridsfélag Hreyfils Sl. mánudag lauk fírmakeppni fé- lagsins. Spilaður var tveggja kvölda tvímenningur og voru pör dregin sam- an bæði kvöldin. Úrslit urðu sem hér segir: Vatnsvirkinn (spilari Sigurður Ólafsson) 523 Bergplast (spilari Óskar Sigurðsson) 487 Ásbjöm Ólafsson hf. (spilari Sveinn Aðalsteinss.) 486 Gúmmívinnustofan (spilari Sigurður Blöndal) 485 HöfðadekkþpilariTómasKristjánsson 478 SeglagerðinÆgir(spilariRagnarBjömsson 478 Mánudaginn 29. mars hefst 5 kvölda tvímenningur. Spiiamennskan hefst kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu og eru spilarar beðnir að mæta tímanlega þar sem skráning fer fram við mætingu. • Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Eftir 10 umferðir í barómeterkeppni deildarinnar er röð efstu para eftirfar- andi: GunnLGunnlaugsson/JónlngiJónsson 98 Friðjón Margeirsson/V aldimar Sveinsson 97 BjömÁmason/EggertEinarsson 72 Anton Sigurðsson/Ami Magnússon 70 Kristinn Oskarsson/Einar Bjamason 69 Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Nú er lokið aðalsveitakeppni félags- ins. Úrslit urðu eftirfarandi. Lokastaða efstu sveita: 1. Aðalsteinn Jónsson (Aðalsteinn Jónsson, Gísli Stefánsson, Magnús Bjamason, Kristmann Jónsson, Búi Birgisson) 2. Jóhann Þórarinsson (Jóhann Þórar- insson, Atli V. Jóhannesson, Svala Vignisdóttir, Ragna Hreinsdóttir) 3. Sproti/Icy (Friðjón Vigfússon, Kristján Kristjánsson, Sigurður Freys- son, Isak J. Ólafsson, Ásgeir Metúsal- emsson) Alls spiluðu 8 sveitir. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var annað kvöldið af Qóram spilað í parakeppninni. Efstu skor fengu eftirtalin pör. NS riðill: KristínKarlsdóttir/MagnúsOddsson 516 Ingibjörg Halldórsdóttir/Sigvaldi Þorsteinsson 513 María Ásmundsdóttir/Steinvör Steindórsdóttir 504 Kristín Jónsdóttir/Valdemar Jóhannsson 480 AV riðill: Erla Ellertsdóttir/Hálfdán Hermannsson 483 RagnheiðurNielsen/SigurðurÓlafsson 464 Halla Bergjwrsdóttir/Þráinn Sigurðsson 463 NínaHJaltadóttir/IiljaPetersen 463 Staða efstu para: KristínJónsdóttir/ValdemarJóhannsson 988 KristínKarlsdóttir/MagnúsOddsson 983 Ingibjörg Halldórsdóttir/Sigvaldi Þorsteinsson 948 Laufej; Ingólfsdóttir/Jóhanna Guðmundsdóttir 923 Friða Óskarsdóttir/Guðmundur Guðmundss. 917 Lilja Halldórsdóttir/Þórður Sigfússon 917 RAÐAUGÍ YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast til leigu Góð 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí, fyrir tvær barnlausar systur á miðjum aldri. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Svar óskast sent á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 13813“. Einbýlis/raðhús/stór íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reyklaus fjölskylda. Góð umgengni. Lágmarks leigutími 2 ár. Góðar öruggar greiðslur fyrir gott húsnæði. Tilboð merkt: „E - 13812“ óskast sent aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars. TIL SÖLU Vorútsala 23. mars - 8. apríl 20-50% afsláttur af: Vinnupöllum, stigum, loftastoðum, hrærivél- um, rafstöðvum, hitablásurum, rafmagns- vindum, jarðvegsþjöppum, flfsasögum, loft- verkfærum o.m.fl. Eigum einnig vinnuskála og léttar skemmur á frábæru verði. Gerið góð kaup meðan birgðir endast. Pallar hf., Dalvegi 16, s. 641020 - 42322. Verslunarhúsnæði Til leigu 65 fm í verslunarmiðstöðinni við Reykjavíkurveg 50, Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 51400 og 50902. Til leigu skrifstofuhúsnæði - Þverholti 14 Til leigu glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða: A 2. hæð 250 fm, á 3. hæð 750 fm og á þakhæð 500 fm. Lyfta. Frábær staðsetning. Nánari upplýsingar gefur Elías á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar í síma 622030 eða Guðmundur í síma 985-21010. NAUÐUNGARSALA & -í 4, mmmt, mm wmjfflSmBssm Wí&mi ; mlmsim' wm. m * Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Nes- kaupstað, miðvikudaginn 31. mars 1993, á eftirfarandi eignum í neðangreindri röð: 1. Blómsturvellir 1, Neskaupstað, þinglýst eign Gísla Guðnasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Sparisjóðs Norðfjarðar. KL. 14.00. 2. Miðstræti 8A, miðhæð vestur, Neskaupstað, talin eign skuldara Harðar Þorbergssonar, þinglýst eign Þuriðar Unu Pétursdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, Óðins Geirssonar og Lífeyris- sjóðs starfsrnanna ríkisins. Kl. 14.15. 3. Nesgata 18, Neskaupstað, þinglýst eign Elínar J. Clausen, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 14.30. 4. Urðarteigir 3, Neskaupstað, þinglýst eign Pálmars Jónssonar, eftir kröfu rfkissjóðs og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 14.45. 5. Urðarteigur 37B, Neskaupstað, þinglýst eign Guðmundar G. Sig- urðssonar og Lindu Rósar Guðmundsdóttur, eftir kröfu Spari- sjóðs Norðfjarðar, Vátryggingafólags Islands og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 15.00. Sýslumaðurínn i Neskaupstaö, 25. mars 1993. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 27. mars nk. kl. 13.30 á Laugavegi 20B. Stjórnin. Aðalfundarboð Stjórn Lífeyrissjóðs Tæknifræðingafélags íslands boðar til aðalfundar árið 1993, laug- ardaginn 27. mars 1993 kl. 10.30 árdegis, í Víkingasal Hótels Loftleiða. Dagskrá: 1. Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Tillaga frá Frosta Bergssyni og Páli Á. Pálssyni um breytingu á rekstrarformi LTFÍ. Frummælendur: Bolli Magnússon, formaður stjórnar. Páll Á. Pálsson og Frosti Bergsson. Guðmundur Hjálmarsson. Umræður. Atkvæðagreiðsla. Kl. 12.30 Hádegisverður í boði sjóðsins. Kl. 13.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 15.30 Áætluð fundarlok. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis verður haldinn í dag, föstudaginn 26. mars 1993, kl. 16.00, í Hvammi, Holiday Inn. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi spari- sjóðsins á árinu 1992. 2. Lagður fram til staðfestingar endurskoð- aður ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið 1992. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning skoðunarmanna. 5. Tillaga um ráðstöfun tekjuafgangs. 6. Tillaga um ársarð af stofnfé. 7. Tillaga um þóknun stjórnar og skoðunar- manna. 8. Tillaga til breytinga á samþykktum fyrir sparisjóðinn. 9. Tillaga um hækkun nafnverðs á hverjum stofnfjárhlut í sparisjóðnum. 10. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir á fundarstað í fundarbyrjun. Áríðandi er að sem flestir stofnfjáreigendur mæti á aðalfundinn, svo hann verði sem fjöl- mennastur. Sparisjóðsstjórnin. Aðalfundur Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og eignarhaldsfélagsins Andvöku g.f. verða haldnir í Armúla 3, Reykja- vík, miðvikudaginn 31. mars n.k. og hefjast kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnir félaganna. Ræðunámskeið Raeðunámskeið verður haldið i Bás- um, Básaskers- bryggju í Vest- mannaeyjum, laug- ardaginn 27. mars frá kl. 10-17. Leið- beinandi verður Gísli Blöndal, mark- aðsstjóri. Að námskeiðinu loknu verður fundur ( stjórn kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðis- manna á Suöurlandi. Gestir fundarins verða Guðlaugur Þór Þórðar- son, formaður SUS og Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri SUS. SAMIIANIJ UNI.HA SIALI ST.misMANNA Slllá ouglýsingor I.O.O.F. 12 1743268'Aserindi. I.O.O.F. 1 = 1743268'A = Fl. Spíritistafélag íslands Miðlarnir Pamela Killogg og June Harris verða 25.mars til 24. apríl. Tímapantanir í síma 40734. Stjórnin. Fimir fætur Dansæfing verður í Templara- höllinni í kvöld, föstudaginn 26. mars, kl. 22.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. NÝ-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 Samvera f kvöld kl. 20.30. Yfirskrift: Guð hefur gert stór- kostlega hluti í lifi mínu. Lofgjörð og frjálsir vitnisburðir. Þú ert velkomin(n) á samveruna. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Laugardaginn 27. mars verður „Opið hús" á Garðastræti 8 kl. 14-16. Guðjón Baldvinsson flyt- ur þriðja erindi sitt um „Lífið og tilveruna". Kaffi á könnunni. Stjórnin. SÍK, KFUM/KFUK Háaleitisbraut 58-60 Síðari hluti námskeiðsins um grundvallaratriði kristinnar trúar verður á morgun, laugardag, kl. 10.00 í Kristniboðssalnum. Námskeiðið er öllum opið og þátttakendum að kostnaöar- lausu. Kennari verður Ragnar Gunnarsson, kristniboði. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 28. mars kl. 15 ( safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Frá Guöspeki- fólaginu IngóJfsstrætl 22. Aakriftarsíml Ganglera er 39673. Föstudagurinn 26. mars 1993 ( kvöld kl. 21 veröur Einar Aðal- steinsson með erindi um „grundvallaratriði esóterískrar hugsunar" í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. A laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu og umræöum í umsjón Herdísar Þorvaldsdóttur. Allir eru velkomnir og aögangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.