Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sjálfstraust þitt er mikið í dag. Þú tekur heimilið og starfið framyfir skemmt- analífið. Vinur er eitthvað erfiður. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú virðist í sjálfheldu með vinnuna og kýst að vera út af fyrir þig í dag. Ferðaáætl- anir ganga ekki alveg upp. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) Mikið er um að vera í félags- lífínu í dag og á komandi vikum. Ferðalangar geta lent í óvæntum vandræðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Barn lætur ekki að stjórn í dag. Þú mátt reikna með auknum frama í starfi á komandi vikum. Hafnaðu vafasömu tilboði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ferðalög eru hagstæð á komandi vikum. Ættingi getur lent í einhverjum vandræðum. Ástvinir þurfa tíma fyrir sig. Meyja (23. ágúst - 22. septembert Fjármálin og fjárhagslegt öryggi eru í brennidepli. Þú gætir hætt að glíma við verkefni sem miðar ekkert áfram. V°g ^ (23. sept. - 22. október) (þ8® Ástvinir fá betri tíma til samvista á komandi vikum. Breytingar verða á áform- um þínum um félagslífið. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) mj£ Þróun mála á vinnustað verður þér hagstæð á kom- andi vikum. Reyndu að komast hjá ágreiningi við ættingja. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Fjör færist í skemmtanalífíð á komandi vikum. Misskiln- ingur getur komið upp í samskiptum við aðra eða um ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Heimilislífið á hug þinn all- an um þessar mundir. Þú gætir orðið fyrir smá au- kaútgjöldum. Láttu inn- kaupin bíða. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ferðalag gæti verið fram- undan. Þú færð góðar hug- myndir, en ef til vill er ekki tímabært að koma þeim á framfæri strax. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -SL Þróun í fjármálum er þér hagstæð á komandi vikum. Truflanir geta raskað áformum dagsins. Sýndu þolinmæði. Stjörnuspdna á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS / É6 BH þAE> \ \EMa, JÓH! ) TOMMI OG JENNI LJOSKA þlP VtTlD HVERHIG £6 BH UUTArAÐ Se&TA HLUT! UM |v_____ JÚLiUS ? \ £W 06 AP HANN fé) 'ÓMe/UdL E&UK.ILL YT'^T' HKOKAr<JLU&; ÞAB. - NÍJKUPÚH/ ÉG SteAL SE6TA YKtue D,AliTIÞ~Se'Níh//,n e& AiE/NA AFÖLLUfWA& J-f MJAfíTA Y—y/eepAB} - -- /,-N-U_l /f L 0/1 ’ (þSTTA B/Z ) ALLTsAry FERDINAND SMAFOLK 3-3 © 1993 United Feature Syndicate. Inc. THE FLOW OF UJlND OVER.THETOP OF THE KITE M0VE5 FA5TER THAN THE AlRBEHINPTHEKITE'5 LEAPIN6 EP6E CREATIN61 A VACOPM WHICH CAL/5E5 LIFT.," „Vindstraumurinn yfir flugdrekanum hreyfist hraðar en loftið fyrir aftan frambarð flugdrekans og skapar tómarúm sem orsakar lyftingu." 'j) p wAAlS A h p I* 5? n 'i || jg á? jj^[ || BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Það valt mest á afskiptum vesturs af sögnum hvort suður fann leiðina að 12. slagnum í eftirfarandi spili úr Evróputví- menningnum í Bielefeld: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD105 Austur ♦ 42 ¥987 ♦ 109 ♦ KG10643 ¥ ÁDG10632 ♦ K2 ♦ 8 Tvö íslensk pör mættu í þessu spili: Ragnar Hermannsson og Eiríkur Hjaltason annars vegar, og Karl Sigurhjartarson og Páll Valdimarsson hins vegar. Karl var í suður og opnaði á fjórum hjörtum. Ragnar í vestur doblaði til úttektar og Eiríkur sagði fimm lauf. Sem fóru yfír til Páls í norður og hann valdi að segja fimm hjörtu. Sem reyndist góð ákvörðun, því að lauffórnin kost- ar ekki nema 300. Ragnar kom út með lauf- fimmu. Karl drap á ásinum og trompaði lauf. Spilaði hjarta á kóng og trompaði annað lauf. Tók síðan öll trompin. í lokastöð- unni átti Karl eftir heima G63 í spaða og K2 í tígli. Ragnar varð að halda í alla spaðana og var því kominn niður á einn tíg- ul. Karl gat þá spilað smáum tígli frá K2. Fleiri sagnhafar fundu þessa leið, sumir hveijir í 6 hjörtum. Aðrir fengu 12 slagi með spaða út. ♦ 7654 ♦ Á92 Vestur ♦ K987 ¥5 ♦ ÁDG83 ♦ D75 Suður ♦ G63 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Bad Wörishofen í Þýskalandi sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í skák Þjóð- verjans Okrajeks (2.260) og rússneska stórmeistarans Mage- rramovs, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 28. Dd5 — g5, í því skyni að létta á stöðunni með drottningakaupum. 28. - Hxf2!, 29. Kxf2 (Hvítur verður mát eftir 29. Dxf6 — Hxg2 og 29. Hxf2 — Dxal+ var engu betra) 29. - Hc2+, 30. Ke3 - Dc3+!, 31. Kxe4 - He2+, 32. Kd5 - Hd2+, 33. Ke4 - Dd3+ og hvítur gafst upp því hann er mát í næsta leik. Opna mótið í Bad Wörishofen er ekki eins öflugt nú og undan- farin ár, m.a. vegna þess að flest- allir þýskir stórmeistarar lýstu því yfir að þeir myndu ekki vera með nema greiðslur til þeirra fyrir þáttlökuna myndu hækka. Þetta hefur valdið nokkrum titringi í þýsku skáklífi. Mótshaldarar þar í landi reiða sig mjög á þátttöku stórmeistara frá fyrrum Sovétríkj- unum, sem sætta sig við mun lak- ari kjör og lægri verðlaun er þeir þýsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.