Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993 43 * FRUMSÝNIR: TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með einni af vinsælustu leikkonum seinni ára, DREW BARRIMORE f aðalhlutverki. Þetta er stúlkan sem 7 ára varð stjarna í E.T. en síðan seig á ógæfuhliðina. Hún ánetjað- ist vfni og eiturlyfjum en vann sig úr þeirri ógæfu í að verða eitt af stóru nöfnunum á hvíta tjaldinu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuö innan 16 ára. SVALA VERÖLD Mbl. Frábœr teiknimynd m. íslensku tali. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 350. HRAKFALLABÁLKURINN Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 7,9og11. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 10 ára. Mynd ■ svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Glimrandi músfk með David Bowie. Nemenda- og styrktar- sýning á Hótel Islandi NEMENDA- og styrktar- sýning Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Hótel íslandi laugardaginn 27. mars nk. Þar munu allir nemendur í barna- og unglingahóp- Guðmundur Heiðar Frí- mannsson lauk BA prófi í heimspeki og sálarfræði frá Háskóla íslands 1976 og doktorsprófi frá Háskólan- um í St. Andrews árið 1991. Doktorsritgerð hans sem ber heitið „Moral realism, Félagið var stofnað í jan- úar 1993 í þeim tilgangi að auka þekkingu íslendinga á málefnum Indónesa og þekk- ingu Indónesa á málefnum íslands. Félagið vinnur að því að auka skilning, vináttu og samstarf á milli þjóðanna tveggja. Allir þeir sem geng- ið hafa í félagið, samtals um um skólans ásamt nokkr- um fullorðinshópum koma fram með sýnishorn af því sem þeir hafa lært í vetur. Húsið opnar kl. 12.30 og hefst sýningin kl. 13.30. moral expertise and pat- ernalism" fjallar um for- ræðishyggju og sjálfræði. Guðmundur Heiðar starfar nú við Háskólann á Akur- eyri. (Fréttatilkynning) 40 manns, hafa með einum eða öðrum hætti átt persónu- leg samskipti við Indónesíu. í félaginu eru Indónesar, sem búsettir eru á íslandi og ís- lendingar sem hafa starfað í Indónesíu eða ferðast þang- að. (Fréttatilkynning) Strax að lokinni sýningu hefst liðakeppni á milli fjög- urra dansskóla: Dansskóla Jóns Pétur og Köru, Dans- skóla Sigurðar Hákonarson- ar, Nýja Dansskólans og Dansskóla Auðar Haralds. Keppt verður í tveimur ald- ursflokkum: 15 ára og yngri og 16 ára og eldri. Hvert lið samanstendur af fjórum danspörum; tveimur í suður- amerískum dönsum og tveimur pörum í sígildum samkvæmisdönsum („stand- ard“-dönsum). Fimm dómar- ar munu dæma og koma þeir frá öðrum dansskólum. Miðar á sýninguna eru seldir í DJK og selt á númer- uð borð. Allur ágóði af sýn- ingunni rennur til nemenda skólans sem halda munu til danskeppna í Englandi í apríl og maí. (Fréttatilkynning) ■ RÚNAR Júlíusson, sá löngu landsþekkti poppari, leikur fyrir dansi nk. laugar- dagskvöld með dyggri aðstoð hljómsveitarinnar Cuba Libra í veitingastaðnum Duggunni í Þorlákshöfn. Þeir félagar leika öll þekktustu lög Rúnars og allmörg önnur. Hljómsveit- ina skipa auk Rúnars Tryggvi Hiibner, Jón Ing- ólfsson og Trausti Ingólfs- son. Rúnar Júlíusson og hljónisveitin Cuba Libra. Erindi um sjálfræði DR. GUÐMUNDUR Heiðar Frímannsson heldur laugardaginn 27. mars kl. 14 fyrirlestur á vegum Sið- fræðistofnunar og Félags áhugamanna um heimspeki. Fyrirlesturinn sem haldinn verður í stofnun 101 Odda nefnist Sjálfræði. í fyrirlestrinum mun Guðmundur Heiðar leitast við að greina hugtakið sjálfræði og at- huga hvort menn hafi skilyrðislausan rétt til sjálfræðis. Aðalfundur Islenska- indónesíska félagsins ÍSLENSKA-indónesíska félagið heldur aðalfund sinn laugardaginn 27. mars kl. 17 í gistiheimilinu Baldurs- brá, Laufásvegi 41, Reykjavík. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og öðrum sem áhuga hafa á málefnum Indónesíu. Á fundinn kemur sendiherra Indónesiu, frú Catherine A. Latupapua, en hún hefur aðsetur í Ósló. SÍMI: 19000 ENGLASETRIÐ Frábær gamanmynd sem valtaði yfir JFK, Cape Fear, Hook og fl. í Svíþjóð. Myndin sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Hvað ætiaði óvænti erfinginn að gera við ENGLASETRIÐ? Breyta því í heilsuhæti? Nei. Breyta því í kvikmyndahús? Nei. Breyta því i hóruhús? - Ja... R i © ItbjsSiLEdi Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. CHAPLIN TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. (útnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. NÓTTÍNEWYORK NIGHT AND THE CITY Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Raging Bull, Cape Fear) og JESSICA LANG (To- otsie, Cape Fear) fara 6 kostum. De Niro hefur aldrei verið betri. Leik- stjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. SÓDÓMAREYKJAVÍK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Bönnuð i. 12 ára. Miðav. kr. 700. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Vegna óteljandi áskorana höldum við áfram að sýna þessa frábœru Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 11. SÍÐASTI MÓHÍKANINN ★ ★★★ P.G. Bylgjan - ★★★★ A.l. Mbl ★ ★★★ Bíólfnan Aðalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 16 ára. SVIKRAÐ - RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★ ★ ★ Bylgjan. Ath.: f myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 7 og 11. Strangl. bönnuð innan 16 ára. ■ Á VEITINGASTAÐN- UM Firðinum í Hafnur- fírði, leikur hljómsveitin Júpíters laugardaginn 27. mars. Hljómsveitin hefur tekið sér hvíld að undanförnu vegna mikilla anna um ára- mótin og þar frameftir. Júp- íters er um þessar mundir að gefa frá sér nýja plötu sem var tekin upp í Hafnar- firði. Platan inniheldur nokkra af bestu smellum hljómsveitarinnar til þessa og verða þeir kynntir nú á laugardagskvöldið. Hljóm- sveitina skipa 13 manna stórstjömustormsveit sem ætlar að kynna nýja stefnu í Firðinum, það er að segja sveifluna „Rúmmý“. (Fréttatilkynning) ■ ÞRIÐJA Músíktil- raunakvöidið verður í kvöld, föstudaginn 26. mars, og leika þá hljómsveitimar Hróðmundur Hippi frá Garðabæ, Svívirðing frá Reykjavík, Entearment frá Reykjavík, Tjalz Gissur frá Kópavogi, Suicidal Diarr- hea frá Reykjavík, Di- sagreement frá Hafnar- firði, Rack frá Laugar- vatni, Joseph and Henry Wilson frá Laugum og Pain frá Laugum. Gesta- hljómsveit kvöldsins verður Kolrassa Krókríðandi. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 2|2 LEIKFÉLAG REVKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3. apríl, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4 fáein sæti laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4. TARTUFFE eftir Moliére 6. sýn. í kvöld, græn kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. miö. 31/3, gul kort gilda, fáein sæti taus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Lau. 27/3 uppselt, fös. 2/4 uppselt, lau. 3/4 fáein sæti laus, fim. 15/4, fös. 16/4, lau. 17/4. Stóra svið: _ COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hefst mán. 22/3. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga fró kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.