Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993 9 Titill: ISTíERÐ Hornsón hannaður af Inga ÞórJakobssyni. Stærð: 217 X 217 cm. Afgreiðum eftir málum í ýmsum stærðum Verð: 122.900 kr. stgr. ÖOMlUÍfÍ kÚHjÖýH Su(furland,ibraut 54 • Bláu bú.úrt v/Faxafen • S: 682866 Gagnrýnin hugsun í híði I upphafi greinar sinn- ar segja þeir Armann og Flosi: „Þó að gagiuýnin hugsun eigi að vera að- alsmerki háskólamanns- ins er æði algengt að hún liggi í híði í daglegu amstri. Hugurinn festist gjarnan í viðjum hins vanabundna og tungan fylgir á eftir. Þá fára menn að tala í klisjum, nota sama orðalag og þeir sem á undan hafa komið og leiða aldrei hugann að því hvort orð- in sem þeir nota hafa einhveija merkingu og hver hún er. Ein af þess- um tuggum er: Lánasjóð- ur íslenskra námsmanna á að vera félagslegur jöfnunarsjóður. Þessa tuggu hafa stjómmálamenn meðal stúdenta endurtekið í hveijum kosningunum á fætur öðmm. Ef á þá er gengið hvað þetta merki stendur ekki á svömnum: Lánasjóðurinn á að tryggja jafnrétti til náms. Þetta gerir hann með því að lána mönnum eftir þörfum, lána einstæðri móður með þijú börn meira en þeirri sem á eitt bam en mimist kon- unni sem ekkert barn á. Þannig tryggi lánasjóð- urinn að allir geti gengið í skóla, líka þeir sem þurfa að sjá fyrir heimili og bömum. En em úthlutunarregl- ur Lánasjóðsins réttlát- ar? Svarið við þessari spurningu er að finna í bæklingi um úthlutunar- reglur Lánasjóðsins árið 1992-1993 en þar kemur fram að stúdentar á borð við undirritaða, sem búa í foreldrahúsum, borga ekki heim i neinni mynd og eiga ekki böm nokk- urs staðar, geta fengið 34.327 krónur í lán á mánuði þá mánuði, sem þeir em í skóla (svo fremi sem þeir hafi nógu lágar sumartekjur). Til hvers? Ekki til þess að greiða Lín og lán Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna hafa orðið tilefni lærðra umræðna árum saman. í nýjasta hefti Stúdentablaðsins, sem gefið er út af Stúdentaráði Háskóla íslands, velta tveir háskóla- nemar, Ármann Jakobsson og Flosi Eiríksson, fyrir sér athyglis- verðri spurningu: „Á Lánasjóður íslenskra námsmanna að hjálpa fólki að safna brennivínsskuldum?" húsaleigu því að þeir sem búa í foreldrahúsum borga ekki húsaleigu. Heldur ekki til að borga matinii því að stúdentar í foreldrahúsum fá hann undantekningalítið ókeypis líka.“ Til hvers? Afraín segir: „Og þá koma spurningar dags- ins: Til hvers í ósköpun- um er ríkisvaldið að veita námsmönnum í foreldra- húsum afar hagstæð lán? Til hvers er ríkisvaldið að freista fólks, sem fær frítt fæði og húsnæði til að stofna sér í skuldir á unga aldri? Hvers vegna er ríkið að veita fólki hagstæð lán fyrir brenni- vini og skemmtunum? Hvað breytist í lífi manns þegar hann verð- ur 20 ára og fer í há- skóla í stað menntaskóla sem veldur því að hann þarf að fá lán til að búa heima hjá sér? Er þetta hið umtalaða jafnrétti til náms? Þeir sem eru að veija þetta merkilega fyrir- komulag segja stundum: Einstaklingar í foreldra- húsum fá ekki há lán hjá lánasjóðnum því að frí- tekjumark þeirra, þær (ckjui’ sem þeir mega hafa til að lánið skerðist ekki, er svo lágt. Rétt er það en skv. dæmi frá Lánasjóðnum (bls. 28 í bæklingnum um úthlutunarreglur sjóðs- ins) getur námsmaður haft 220 þúsmid krónur í tekjur yfir sumaríð (svip- uð upphæð og þriggja mánaða grumdaun lekt- ors 1 í heimspekideild) og samt fengið 276 þúsund krónur í heildarlán á ári frá Lánasjóðnum. Þetta er kannski ekki nein stór upphæð en til hvers er ríkisvaldið að lána mönnum eins og okkur 300 þúsund á ári til að eyða í viðbót á Bíó- barauni? Og það gleymist stundum að þetta eru lán sem þetta fólk þarf að greiða til baka, sennilega á sama tima og það er að kaupa sér íbúð í fyrsta sinn.“ Lánið sæta Síðar í grein sinni segja þeir Armann og Flosi um hugmyndafræðina á bak við þessar kenningar: „Ungt fólk er hvatt til að steypa sér í skuldir fyrr en þörf er á. Það kemur ekki til af neinu að sama orðið, lán, þýði bæði liapp og að steypa sér í skuld- ir. Islendingar hafa alltaf litið það sem ^rstaka gæfu ef þeim tekst að slá pening og ástand þjóðar- búsins sýnir að menn hafa nú engar sérstakar áhyggjur af skuldadög- unum. En allir verða að átta sig á því fyrr eða síðar að hið sæta lán verð- ur að sárum endur- greiðslum. Lánasjóður islenskra námsmanna þykist vera félagslegur jöfnunarsjóð- ur. Það á hann líka að vera. Annars er ekkert gagn að honum. Það eru nógu margir bankar á Islandi. En það hefur ekk- ert með jafnrétti til náms að gera að lána þeim, sem búa heima hjá pabba og mömmu, umfram raun- verulega þörf þessa hóps. Þessu ættu stúdentar að breyta ekki síst þeir sem gjaman keirna sig við félagshyggju á hátíð- arstundum. Þannig stönd- um við best vörð um Lánasjóðinn sem tæki til að tryggja jafnrétti til náms.“ Vor- og sumarvörur á frábæru verði Topparfrákr....... 800,- Stuttbuxurfrá kr..1.200,- Bermudabuxur frá kr.1.900,- Nýjar dragtasendingar frá Pyramid og Nic Janik. Ctomtr Verslunarskóli íslands Árgangur 1943 Vegna undirbúnings í tilefni 50 ára afmælis árgangsins, verður fundur haldinn á Holiday Inn mánudaginn 5. apríl kl. 16.00. Þeir sem ekki geta mætt eru beðnir aö tilkynna forföll til undirbúningsnefndar. V.í. 1943 CJAF^j Handunnir kopariampar frá Indlandi S£M Gefib vandaða og fallega gjöf sem gle&ur um ókomin ár. Næg bílastæði - verib velkomin í Habitat-húsið. Chubb-stóll kr. 9.490,- stgr. Charbury kommóba kr. 35.600,- stgr. Koparspegill kr. 2.950,-. OPIÐ VIRKA DAGA 10.00 - 18.00 OG LAUGARDAGA 10.00 - 14.00 habitat CJ LAUGAVEGI 13 - SÍMI (91) 625870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.