Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 7 verd frá 09 mei 1 , janúar: filboósverö MANADARINS Innvr nu • ■ v:v:,-v iTÓíSfci't fæst í næstu bókabúð Eru góð kaup í St. George, Cabernet Sauvignon frá Lindeman? Við hvaða hitastig smakkast Gordon Rouge freyðivín best? Með hvaða mat er best að fá sér Pouilly Fuissé hvítvín? Var 1989 góður árgangur í Frakklandi? Er Terry Amontillado gott sérrí? Hver er munurinn á Amagnac og Cognac? Hvað er höfugt vín? Einar Thoroddsen hefur skrifað bráðskemmtilega og löngu tímabæra handbók um allar víntegundir sem fást í Ríkinu. í inngangsköflum er fjallað um vínrækt, vfnberjategundir, einstök héröð og ýmsa þætti vínmenningar, en í meginmáli fá öll vín umsögn og einkunn. í viðauka er fjallað um bjór og aðra áfenga drykki. Bókin er tæpar 300 blaðsíður í handhægu broti, ríkulega myndskreytt og öll litprentuð. IgmgmmmHHHHHHHHHHI F ° R L_ A O 1 Ð M Á L O O M E fsl N 1 N O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.