Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.12.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 COSPER Núna þegar við erum loksins tvö ein, langar mig að segja þér svölítið sem ég hef lengi ætlað að segja. Er hann ekki bara orðinn of gamall til að taka þráðinn upp aftur í leikhúsinu? Auðvitað er þetta bjánalegt, en þetta er eina leiðin til að fá hreyfingu. HÖGNI HREKKVÍSI „SLBPPTU hONUM)" BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlan 1 103 Reykjavík - Sími 691100 - Símbréf 691329 Svar við grein um alheimsguðfræði Frá Jan Habets: Kæri Einar Þorsteinn, þú verður að afsaka mig en grein þín minnti mig á orð Páls postula til Tímóteus- ar: „Sá tími mun koma er menn þola ekki hina heilnæmu kenningu, heldur hópa þeir að sér kennurum eftir eigin fýsnum, burt frá sann- leikanum og hverfa að ævintýrum" (2 Tm 4, 3-4). Slíkir menn misnota orðin og svíkja okkur, því að þeir sanna ekki boðskap sinn (hér: frá geimverum). Einn slíkur maður er að mínu mati Claude Vorilhon (kall- aður Raél), fæddur 1946. Hann reyndi feril söngvara, að keppa í bílaakstri og blaðamennsku. Á eftir stofnaði hann klúbb sem heitir eftir honum „Raéliens" og þeir fást við geimverur. Hann fullyrðir að geim- verurnar hafi tvisvar tekið hann Frá Halli Hallssyni: ÞAÐ vakti athygli og furðu við kjör handknattleiksmanns ársins á veg- um HSÍ, að Bjarki Sigurðsson var ekki valinn handknattleiksmaður ársins af sambandinu. Ástæðan: Bjarki vann það ein- stæða afrek á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í vor að vera valinn í heimslið keppninnar. Svo virðist sem núverandi forusta HSÍ geri sér ekki grein fyrir afreki Bjarka og blandi því ef til vill við óvenju slakt gengi Víkings á síð- asta keppnistímabili. Aðeins einu sinni áður hefur handknattleiksmaður verið valinn í heimslið eftir heimsmeistarakeppni. Það var árið 1961 þegar Gunnlaug- ur Hjálmarsson, sá snjalli hand- knattleiksmaður á árum áður, var valinn í heimsliðið eftir HM í Sví- þjóð. Svíar hrifust mjög af leikni Bjarka og fjölmiðlar þar í landi kölluðu hann „töframanninn" og sú með sér til plánetu þeirra, í fyrsta skipti 13. des. 1973 í Auvergne (Frakkl.) og aftur 7. okt. 1975, þegar hann var í Périgord (Suður- Frakkl). Geimverur fólu honum mörg skilaboð og einnig að und- irbúa komu þeirra (þriðju?) til jarðar. Vegna undirbúnings eiga fylgismenn Raéls að borga honum 1% af tekjum sínum og láta honum eftir arf sinn. (Encýclopédie Cat- holique, 1993. Bls. 1.136). Við spyijum: Hefur þessi maður sann- að að hann segi satt? Nei, hvorki sannað, að hann hafi verið á plá- netu geimverunnar, né að hann hafí fengið skilaboð, né að hann hafí umboð til að undirbúa jarðar- ferð þeirra með safni peninga og maður spyr: Hvers vegna eigum við að borga niðurferð þeirra? Það nafnbót kemur ekki á óvart á ís- landi. Eftir HM í Frakklandi 1989 kölluðu franskir fjölmiðlar Bjarka „undramann, sem hefði fært nýja vídd inn í handknattleik". Snilld Bjarka hefur ekki farið fram hjá útlenskum frekar en íslenskum áhorfendum. Með þessu er ekki varpað rýrð á okkar ágæta markvörð landsliðsins og Vals, Guðmund Hrafnkelsson, sem var valinn „handknattleiks- maður ársins 1993“. Hann átti gott tímabil, en frammistaða allra hand- knattleiksmanna á síðastliðnu ári fellur einfaldlega í skugga afreks Bjarka, sem er á blaði með snjöll- ustu handknattleiksmönnum heims. Og er það ekki hinn eini rétti og sanni mælikvarði á sæmdarheitið „íþróttamaður ársins“? Að sjálf- sögðu! HALLUR HALLSSON, formaður Knattspyrnufélagsins Víkings. samræmist varla kenningu Einars, að þessár geimverur „eru sjálfboð- aliðar I hjálparstarfi". Eða er kreppa á plánetu þeirra og eigum við „í óhreinleika tilfinningasviðs okkar“ að bjarga þeim? Einar, þú kemur líka með „skoðun utanjarðarbúa". Þú virð- ist vita mikið um þessar geimver- ur, jafnvel að „þær hafa ekki fijálsan vilja, og að þær hafa mikl- ar áhyggjur af myrkri okkar“, o.s.frv. Kannski veist þú jafnvel meira Raél. En, kæri vinur, ef þú getur ekki stutt sannleik orða þinna betur en Raél,. þá trúir maður þér ekki heldur. Raél hafði a.m.k. tvisvar samvist á- plánetu þeirra við geimverur. Það kostar ímyndunarflugið ekkert að skrifa heila bók með skilaboðum geim- veranna og kalla það alheimsguð- fræði. Gott að þú talar einnig um Jesú. Við munum bera saman. Jesús, Guðs sonur, kom niður frá himni til okkar: „Ég er stiginn niður af himni“ (Jh. 6, 38/6, 41/6, 51) Hann kom líka með skilaboð og umboð frá Föðurnum á himni. Eru það einnig bara tóm orð? Nei, hann sannar fyrir vinum og óvin- um — sem neita því ekki — með mörgum táknum og kraftaverk- um, sem allir sjá og skila, t.d. það, að uppvekja dauða, að orðin Hans séu sannleikur. Hann gat þess vegna sagt: „Ég er sannleik- urinn“ (Jh 14, 6). Hann spáði einn- ig þrisvar dauða og upprisu sinni frá dauða. Upprisan er jafnvel grundvöllur trúar okkar (1. Kor 15, 14). Jesús sagði við postula sína: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum ... sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar" (Mt. 28, 19-20). Þriðji hluti jarðarbúa og hundruð þúsunda guðfræðinga trúa Hon- um, því að skilaboð Jesú frá Föð- urnum er sannað og er fullnægja lífs okkar. Guð, skapari himins og jarðar okkar, er ekki „smáguð" eins og þú segir. En maðurinn trúir því sem hann vill en fyrir kaþólska kirkju eiga geimverur ekki erindi í hennar guðfræði, því þær eru fyrir vísindi og einnig fyrir hana ekki annað en fram- burður ímyndunar, svo lengi sem rökin vantar. SR. JAN HABETS, Stykkishólmi. sem rennur á kaupglaða íslendinga, bakstursglaða, skreytingaglaða og glaðaglaða, fyrir jól hver, þá er sennilega fáum þjóðum í heiminum jafn mikil nauðsyn á þessari ljóssins hátíð en einmitt okkur. Við þurfum sennilega á því að halda að kynda upp í kofa hveijum, hafa týrur log- andi allan sólarhringinn, helst í öll- um skúmaskotum, og gleðjast yfir ljósinu. Þetta hefðum við ugglaust gert, þótt niðurstaðan hjá Þorgeiri Ljósvetningagoða hefði orðið önnur árið 1000, er hann kom undan feld- inum og bauð að allir menn skyldu vera kristnir. Þessar fúllyndu skammdegis- hugsanir setur Víkveiji þó fram í hálfkæringi, og alls ekki til þess að efna til ófriðar við kirkjunnar menn, svona rétt rúmri viku áður en hátíðin helgasta skellur á, en samt sem áður til umhugsunar öll- um hinum fýlupokunum sem Vík- veiji telur sig helst eiga samleið með þessa skammdegisdaga. Yíkveiji skrífar Líkast til var það ekki þægilegt fyrir afgreiðslufólk í verslun- um við Laugaveginn, þegar raf- magnið fór af síðdegis á sunnudag, í rúma klukkustund, en óneitanlega var talsvert jólalegt um að litast, í rökkrinu, þegar gengið var niður Laugaveg, og inn um verslana- gluggana sást hvarvetna ljómi frá kertaljósum, því annarri lýsingu var ekki til að dreifa alveg frá Klappar- stíg niður að Lækjargötu. En vænt- anlega hefur ekki verið hægt að selja mikið þennan rafmagnslausa tíma, þar sem sjóðvélarnar, sam- lagningarvélar og önnur tæki og tól sem fylgja verslunarrekstri eru jú að megninu til rafknúin — eða hvað? xxx Víkveiji hefur látið hvarfla að sér nú í skammdeginu, að eitthvað kunni að vera til í þrætu- bókarkenningum ákveðinna fræð- inga, um að þunglyndi, skapvonska, önuglyndi og yfirleitt öll helstu nei- kvæðu skapgerðareinkenni hins mjög svo óglaða íslendings, kunni að magnast um allan helming eða jafnvel margfaldast, þegar dagur- inn er jafnskammur og um þessar mundir. Ef sú er raunin, má vænta allsheijar skapvonsku landans næstu níu dagana eða svo, því enn mun dagsbirtan vara skemur, dag hvern fram til 21. desember. Vík- veija dettur ekki í hug, að halda því fram að hann sé einhver undan- tekning frá geðvonskupúkunum allt í kringum hann, síður en svo. Hann er líklega í hópi þeirra verstu. En þegar svo bregður við, að geðillskan og skapvonskan beinlínis lekur ekki af þeim sem verða á vegi manns um þessar mundir, þá er það bara annars konar slæmska sem plagar mannfólkið: kvef, flensa, eyrna- bólga, hálsbólga, beinverkir, buddu- verkir og þaðan af verri verkir. xxx ví verður Víkveiji að viður- kenna að þótt honum leiðist heldur allt tilstandið og uppistandið Ekki nóg að vera í heimsliði HM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.