Morgunblaðið - 29.11.1994, Síða 52

Morgunblaðið - 29.11.1994, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi I kvöld, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fim. 1/12 - fös. 13/janúar. 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, - lau. 3/12, 60. sýning, uppselt - fös. 6. jan. Ath. fáar sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartíma) - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir Wiliiam Luce Fim. 1/12, næstsíðasta sýn., - lau. 3/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 2 sýning- ar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR'AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar. Fim. 1/12 - fös. 2/12 - sun. 4/12, næstsíðasta sýning, - þri. 6/12, síðasta sýning. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin aiia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 3|® BQRGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 * LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMÉLUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 2/12. Allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 3/12, fös. 30/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 30/11, fáein sæti laus, fim. 29/12. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Sýnt i' íslensku óperunni. Fim. 1/12 kl. 20. Fös. 2/12 kl. 24. Lau. 3/12 kl. 24. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofsiótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningur! F R Ú E M I L í A K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4100 0004 4934 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4507 4500 0022 0316 4543 3718 0006 3233 4548 9018 0034 2321 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kod úr umferð og sendið VISA islandi sundurklippt. VERÐUUIN kr. 5000,- fyrir að kkðfesta kort og visa á vágest. ^mVISA ÍSLAND Álfabakka 16-109 Reykjavfk . Sími 91-671700 ^........ ” ... VÁKORTALISTI Dags. 29.ll.’94.NR. 172 5414 8300 0310 5102 5414 8300 3163 0113 5414 8300 3164 7117 5414 8301 0494 0100 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF„ Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 Blah allra landsmanna! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Þjóðleikhúsið FOLK f Chnstopher % Atkins tekur föðurhlutverkið alvarlega. VIÐ TOKUR á Bláa lóninu. Atkins og Brooke Shields eru ennþá góðir vinir. Atkins úr Bláa lóninu ►ÞAÐ eru liðin fimmtán ár síð- an Christopher Atkins lék á móti Brooke Shields í myndinni vin- sælu Bláa lónið. Hann segir að fólk muni líklega alltaf minnast hans „með liðað hár hlaupandi á ströndinni í bleyju“. í dag er Atkins þakklátur fyr- ir að hafa haft örugga vinnu, en undanfarin ár hefur hann farið með hlutverk í fjórtán kvikmynd- um. Auk þess var hann elskhugi Lindu Gray í Dallas-þáttunum árið 1983. Hann býr í San Fern- ando Dainum með eiginkonu sinni Lynne Barren og tveimur börnum, þeim Grant, átta ára, og Brittney, sjö ára. * I minningu Fróða LAUGARDAGINN 26. nóvember var skemmtidagskrá í Þjóðleik- húsinu í minningu Fróða Finns- sonar og tileinkuð krabbameins- sjúkum börnum. Það voru lista- menn og starfsfólk Þjóðleikhúss- ins ásamt vinum og velunnurum Fróða sem stóðu að 'dagskránni og rann allur ágóði til Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna. Fjölmargir listamenn komu fram á dagskránni, má þar nefna leikara úr Gauragangi, Kristján Jóhannsson, Orn Arnason, dans- ara úr Listdansskóla Islands, strengjakvartett, félaga úr Þjóð- leikhúskómum og hljómsveitina Nýdönsk. Leikarinn Hilmir Snær Guðnason var fulltrúi Fróða og stiklaði á stóru í sögu hans inni -á milli atriða. í lokin flutti Kolrassa krókríð- andi tvö lög, en á nýrri plötu hljómsveitarinnar sem nefnist „Kynjasögur“ fær Fróði þakkir. Þess má geta að hljóm- sveitin Strigaskór nr. 42 sem gaf út plötuna “ „Blót“ fyrir skömmu tileinkar hana minn- jS ingu Fróða. Morgunblaðið/Jón Svavarsson LEIKARAR úr Gauragangi fluttu nokkur atriði úr sýningunni. HLJOMSVEITIN tápmikla Kolrassa krókríðandi lék tvö lög. Hádegistilboð Djúpsteiktur fiskur kr. 490 Sjávarpantia hússins kr. 590 Réttur dagsitts kr. 690 Fiskrétturdagsinskr. 690 Salatbarkr, 790 Heitt hlaðbord kr. 890

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.