Morgunblaðið - 17.12.1995, Síða 3

Morgunblaðið - 17.12.1995, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 3 GYLFI GRÖNDAL Alþýðublaðið v r * f -1 w 'lufr Álálg , v 1 % // Valdimar Jóhannsson hefur lifað viðburðaríka ævi. Á hernámsárunum lenti hann ungur ritstjóri eigin blaðs í ónáð hjá Bretum vegna skrifa sinna, var dæmdur fyrir landráð og sat í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Valdimar ólst upp við fátækt og einangrun íslenska bændasamfélagsins. Þrátt fyrir berklaveiki tókst horium að brjótast til mennta; hann var kennari og blaðamaður um skeið, en haslaði sér síðan völl sem bókaútgefandi. „Þessi ævisaga er prýðilega vel rituð, skemmtileg aflestrar og efnisinildl...æviferill Valdimars [er] þess eðlis að áhugi lesandans helst vel vakandi... Aðall góðra bólta er einatt sá að manni finnst þær of stuttar.“ Siginjóm Bjömsson, Morgunblaðinu „Gylfi Gröndal hefur unnið framúrskarandi verk...Frásögnin er oft og tíðum stórfróðleg og margir kunnir menn koma við sögu.“ Ilrafn Jtíkulsson, Alþýðublaðinu FORLAGIÐ Einu skáldverk Jóns Þorkelssonar Vídalíns Skálholtsbiskups 1698-1720 voru nokkur Ijóóbrot á latínu. Þó er hann talinn (hópi snjöllustu rithöfunda á íslenska tungu og einn örfárra manna sem íslensk alþýöa hefur gefiö heiöurstitilinn „meistari". Þar veldur öllu postilla hans, sem ásamt Passíusálmum Hallgríms er eitt helsta listaverk íslendinga frá barokkskeiöinu. Vídalínspostilla er safn húslestra fyrir alla helgidaga ársins, fyrsta húslestrarbókin eftir íslenskan höfund, og var Postillan einhver útbreiddasta bók á íslandi í hálfa aðra öld. Áhrif hennar á málfar, stílkennd og lífsviðhorf íslendinga veröa seint ofmetin. Húslestramir eru með nútímastafsetningu en aö ööru leyti er fylgt texta frumútgáfunnar frá 1718-20. Með fylgja oröskýringar og skrár um atriöisorð, nöfn, ritningarstaöi og heimildarrit. Lestrum meistara Jóns er fylgt úr hlaði meö ítarlegum inngangi eftir séra Gunnar Kristjánsson, sem ásamt Merði Árnasyni íslenskufræðingi annast þessa nýja útgáfu. Hann var... ræbumabur svo af bar, hafbi einfaldan, karlmannlegan og yfirleitt krappan stíl, hann kom alltaf orbum ab hlutunum þannig ab þau hittu í mark, eins og sjá má af ritum hans. - Finmtr Jónsson biskup, 1772 Enn man ég eina stund undir húslestri gamla Jóns... Sjaldan hefi ég orbib svo hrifinn af hugvekju. Nú þykist ég sjá hverju sætti. Þab var ekki „andaktin", heldur ímyndunarflugib, og orbbragbið... -Stephan G. Stephansson, 1922 ... stórbrotnasta verk íslenskrar kristni í óbundnu máli. - Sr. Páll Þörleifsson, 1945 Skárri er þab nú ræban! Mikill dómadags kjaftur á honum Jóni! - Páli Vídalín lögmaöur, 1718 Hin rökvísa hugsun hans er glóhitub í eldi gebsmunanna ... - Óskar HaUdórsson íslenskufrceðingur, 1977 Hann gnæfbi sem hæbin meb hjarnsins fald, svo harbger, - en brosti af mildi. Hans meistaraorb á þann eld og þab vald, sem eilíft varir í gildi. - Einar Benediktsson, 1930 Jón biskup er mesti ræbuskörungur, sem uppi hefur verib a Islandi. - Sigurdur Nordal, 1924 ... hann er svo hugsunarskarpur og Ijós... - Jonas Jónassonfrá Hrafhagili, um 1915 j Mállfj 1 og menning Laugavegi 18, sími 552 4240 Síðumúla 7 - 9, simi 568 8577 Ný íslensk klasstk Vídalínspostilla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.