Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 25 FRÉTTIR Místök við fjárlagagerð Ofáætluð aðstoð við Palestínumenn í BREYTINGARTILLÖGUM meiri- hluta fjárlaganefndar við fjárlaga- frumvarpið er gert ráð fyrir að að- stoð íslendinga við Palestínumenn á sjálfstjórnarsvæðum þeirra í Gaza og á Vesturbakkanum verði 5,4 milljónum lægri en nú er kveðið á um í frumvarpinu. Hér er þó ekki um stefnubreytingu íslenskra stjórn- valda að ræða, heldur var ofáætlað á þennan lið. Upphaflega hljóðaði samþykkt ríkisstjórnarinnar um aðstoð við Palestínumenn upp á 92 milljónir króna. Á fjárlögum 1994 var veitt 36 milljónum króna til verkefnisins og 33,9 milljónum á þessu ári. í fjár- lagafrumvarpinu er kveðið á um 30,5 milljónir til Palestínumannanna og samkvæmt þeirri tölu hefðu rúm- lega 100 milljónir farið til verkefnis- ins. Guðmundur Árnason, deildar- stjóri í forsætisráðuneytinu, sagði að hér væri sennilega um leiðrétt- ingu að ræða til að nálgast upphaf- legu töluna, 92 milljónir króna. Guðmundur sagði að líklega hefðu átt sér stað mistök þegar verið var að reikna framlagið til Palestínu- manna vegna þess að miðað hafi verið við Bandaríkjadollara og nú væri annað gengi en þegar upphaflega áætlunin var gerð. Eins og þetta mál var lagt fyrir upphaf- lega var gert ráð fyrir því að féð skiptist milli 'Alþjóðaflóttamanna- stofnunarinnar, Alþjóðabankans, fé- lagsstofnana á borð við Hjálp- arstofnun kirkjunnar og Rauða krossinn og tvíhliða verkefni. Að sögn Guðmundar hefur ekki skort fjárheimildir til að ráðstafa og rétt um helmingi fjárins verið ráðstafað nú þegar. Amerísku Jólatilboð Dýna - Queen stærö frá kr. 47.800 stgr. Rekkjan hf. SÖLUHÆSTI HLUTABRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI Yfir 400 aðilar um allt land hafa keypt meira en 80 milljónir í Hlutabréfasjóðnum hf. á aðeins 11 dögum Hvað œtlar þú að gera? Hiutabréfasjóðurinn hf. - söluhæsti hlutabréfasjóðurinn Sjö góðar ástaiður til að fjárfesta í Hlutabréfasjóðnum hf.: Núna er tækifairi til að fjárfesta Hlutabréfasjóðurinn ht. er stærsti íslenski hlutabréfasjóðurinn með vfir 4.000 hluthafa, heiltlareienir vfir 1,4 mtlljarða króna. l’að eykur stöðugleikann. A einungis 11 dögum hafa vfir 400 aöílar keypt iyrir meira en 80 milljónir króna í sjóðnum og er hann því söluhæsti hlutabféfasjóður landsins. Sjóðurinn er fjórða fjölmennasta aimenningshlutalélag landsins! Illutabréf í Hlutabréjasjóðnum hj. eru seUJ hjá VÍB á Kitkjusaiicli, t Íslandsbanka um allt lanci, i afgreiðslu Ulutabréfasjóðsins hj. á Skóla- vörðuslig 12 og öðrum jyrirtœkjwn á verðbréfa- markaði. I i i I I I • I.ægsíi rekstrarkostnaður sem vitað er um lijá islenskum hlutabréfasjóðum. • Góð raunávöxtun — 49,6% sl. ár og 8,2% frá upphali. • Hlutabréfasjóðurinn er stærstur islenskra hlutabréfasjóða. I’að eykur stöðugleikann. • Þú getur alltaf selt hlutabréíin ei þú þarft a því Eitt símtal er nóg til að ganga frá kaupum ef þú vilt: • millifæra af tékkáreikningi i íslandsbanka • fá gíróseðil sendan heim. ’• ganga frá kaupum með boðgreiðslum VISA eða HIJRO (lágmarksútborgun 20% af kaúpverði). að halda. • Þú eignast hlut í ilestum hlutarélögum á innlendum hlutabréfamarkaði. • Fjárfestingarstefna sjóösins er skýr. • Skattfrádráttur Kaupverð Skattfrádráttur EinWaklingur 135.000 45.000 Hjón 270.000 90.000 ■1HLUTABRÉFA ■J SJOÐURINN FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VliRÐBRÉFAMARKAÐl >R ÍSLANDSBANKA 111. • Aðili að Vcrdbréfaþingi Islaiuis • Kirkjusímdi, 155 Rvykjasik. Sími 560-8900. Vlyiidscndir: 560-8910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.