Morgunblaðið - 17.12.1995, Page 25

Morgunblaðið - 17.12.1995, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 25 FRÉTTIR Místök við fjárlagagerð Ofáætluð aðstoð við Palestínumenn í BREYTINGARTILLÖGUM meiri- hluta fjárlaganefndar við fjárlaga- frumvarpið er gert ráð fyrir að að- stoð íslendinga við Palestínumenn á sjálfstjórnarsvæðum þeirra í Gaza og á Vesturbakkanum verði 5,4 milljónum lægri en nú er kveðið á um í frumvarpinu. Hér er þó ekki um stefnubreytingu íslenskra stjórn- valda að ræða, heldur var ofáætlað á þennan lið. Upphaflega hljóðaði samþykkt ríkisstjórnarinnar um aðstoð við Palestínumenn upp á 92 milljónir króna. Á fjárlögum 1994 var veitt 36 milljónum króna til verkefnisins og 33,9 milljónum á þessu ári. í fjár- lagafrumvarpinu er kveðið á um 30,5 milljónir til Palestínumannanna og samkvæmt þeirri tölu hefðu rúm- lega 100 milljónir farið til verkefnis- ins. Guðmundur Árnason, deildar- stjóri í forsætisráðuneytinu, sagði að hér væri sennilega um leiðrétt- ingu að ræða til að nálgast upphaf- legu töluna, 92 milljónir króna. Guðmundur sagði að líklega hefðu átt sér stað mistök þegar verið var að reikna framlagið til Palestínu- manna vegna þess að miðað hafi verið við Bandaríkjadollara og nú væri annað gengi en þegar upphaflega áætlunin var gerð. Eins og þetta mál var lagt fyrir upphaf- lega var gert ráð fyrir því að féð skiptist milli 'Alþjóðaflóttamanna- stofnunarinnar, Alþjóðabankans, fé- lagsstofnana á borð við Hjálp- arstofnun kirkjunnar og Rauða krossinn og tvíhliða verkefni. Að sögn Guðmundar hefur ekki skort fjárheimildir til að ráðstafa og rétt um helmingi fjárins verið ráðstafað nú þegar. Amerísku Jólatilboð Dýna - Queen stærö frá kr. 47.800 stgr. Rekkjan hf. SÖLUHÆSTI HLUTABRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI Yfir 400 aðilar um allt land hafa keypt meira en 80 milljónir í Hlutabréfasjóðnum hf. á aðeins 11 dögum Hvað œtlar þú að gera? Hiutabréfasjóðurinn hf. - söluhæsti hlutabréfasjóðurinn Sjö góðar ástaiður til að fjárfesta í Hlutabréfasjóðnum hf.: Núna er tækifairi til að fjárfesta Hlutabréfasjóðurinn ht. er stærsti íslenski hlutabréfasjóðurinn með vfir 4.000 hluthafa, heiltlareienir vfir 1,4 mtlljarða króna. l’að eykur stöðugleikann. A einungis 11 dögum hafa vfir 400 aöílar keypt iyrir meira en 80 milljónir króna í sjóðnum og er hann því söluhæsti hlutabféfasjóður landsins. Sjóðurinn er fjórða fjölmennasta aimenningshlutalélag landsins! Illutabréf í Hlutabréjasjóðnum hj. eru seUJ hjá VÍB á Kitkjusaiicli, t Íslandsbanka um allt lanci, i afgreiðslu Ulutabréfasjóðsins hj. á Skóla- vörðuslig 12 og öðrum jyrirtœkjwn á verðbréfa- markaði. I i i I I I • I.ægsíi rekstrarkostnaður sem vitað er um lijá islenskum hlutabréfasjóðum. • Góð raunávöxtun — 49,6% sl. ár og 8,2% frá upphali. • Hlutabréfasjóðurinn er stærstur islenskra hlutabréfasjóða. I’að eykur stöðugleikann. • Þú getur alltaf selt hlutabréíin ei þú þarft a því Eitt símtal er nóg til að ganga frá kaupum ef þú vilt: • millifæra af tékkáreikningi i íslandsbanka • fá gíróseðil sendan heim. ’• ganga frá kaupum með boðgreiðslum VISA eða HIJRO (lágmarksútborgun 20% af kaúpverði). að halda. • Þú eignast hlut í ilestum hlutarélögum á innlendum hlutabréfamarkaði. • Fjárfestingarstefna sjóösins er skýr. • Skattfrádráttur Kaupverð Skattfrádráttur EinWaklingur 135.000 45.000 Hjón 270.000 90.000 ■1HLUTABRÉFA ■J SJOÐURINN FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VliRÐBRÉFAMARKAÐl >R ÍSLANDSBANKA 111. • Aðili að Vcrdbréfaþingi Islaiuis • Kirkjusímdi, 155 Rvykjasik. Sími 560-8900. Vlyiidscndir: 560-8910.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.