Morgunblaðið - 06.06.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.06.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 51 NÝÚTSKRIFAÐIR rekstrarfræðingar frá Samvinnuháskólanum. FRÉTTIR 32 með háskólagráðu frá Bifröst I ÁTTUNDA skólahátíð Samvinnu- j háskólans á Bifröst var laugar- daginn 25. maí sl. Brautskráðir voru tuttugu og tveir rekstrar- fræðingar að loknu tveggja ára námi á háskólastigi og tíu BS- rekstrarfræðingar að loknu þriggja ára háskólanámi. Bestum námsárangri í hópi rekstrarfræðinga náðu Árný Elfa Helgadóttir og Hallgrímur Bergs- son en bestum árangri í BS- rekstrarhagfræði náði Ásmundur H. Jónsson. Samvinnuháskólinn hefur á átta ára starfstíma brautskráð rúm- lega 240 nemendur með háskóla- próf en þetta var í annað skiptið sem skólinn brautskráði nemend- ur með BS-próf í rekstrarfræðum. Á áttunda starfsári Samvinnu- háskólans var haldið áfram ýms- um þróunar- og uppbyggingar- verkefnum skólans. Stærsta verk- efnið var bygging átta íbúða fyrir nemendur skólans á vegum Nem- endagarða Samvinnuháskólans. LOKAÐIR FJALLVEGIR 6. JUNI 1996 Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru iokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaöir allri umferð þar til annað verður auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar stöður næsta vetur. Kennslugreinar: Auk almennrar kennslu, danska, myndmennt, handmennt, stuðn- ingskennsla og tónmennt. Upplýsingar gefur Magnús Stefánsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 475 1211. Netagerðarmenn Vegna stofnunar netagerðar okkar á Boða- granda í Reykjavík leitum við eftir starfsfólki nú þegar. Netagerðin verður viðbót við núver- andi rekstur Ingvars og Ara víraverkstæðis. 1. Leitum eftir faglærðum netagerðarmanni til að veita fyrirtækinu forstöðu. 2. Leitum eftir nokkrum faglærðum mönnum eða mönnum vönum netavinnu. Allar nánari upplýsingar veitir Birkir Agnars- son. Umsóknir sendist skriflega fyrir 15. júní 1996. Netagerðin Ingólfur, pósthólf235, Vestmannaeyjum, símar481 1235og481 1309, telefax481 3063. MÝRDALSHREPPUR Mýrarbraut 13, 870 Vík í Mýrda Kennarar Mýrdalshreppur auglýsir lausar eftirfarandi stöður við Vfkurskóla, Vík / Mýrdal: • Staða sérkennara, afleysing til 1 árs. • Þrjár stöður almennra kennara. Meðal kennslugreina: Enska, danska, stærðfræði, almenn bekkjarkennsla í 3.-4. bekk, hand- og myndmennt, samfé- lagsgreinar, raungreinar og tónmennt. i boði er góð kennsluaðstaða í skóla með að jaf naði 80 nemendur í 1.-10. bekk. Ódýrt húsnaeði og flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 487 1242/487 1124 og sveitarstjóri í síma 487 1210. Bílstjóri Vanan bílstjóra vantar strax. Upplýsingar í síma 565 3140. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Frá Grunnskólanum að Hólum í Hjaltadal Kennara vantar næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 4. júlí. Kennslugreinar: Eðlis- og efnafræði og/eða íþróttir - annað eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 6601 eða formaður skólanefndar í síma 453 6582. Húseigendur athugið Móðuhreinsun glerja Fjarlægjum móðu og raka á milli glerja. Þaktækni ehf., símar 565 8185 og 893 3693. jÚTBOÐ F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir til- boðum í fyrstu verkhluta við lengingu Eyjagarðs og byggingu bryggju þar fyrir olíuskip og nefnist verkið: Lenging Eyja- garðs - efnisskiptaskurður og dýpkun legu. Verkinu er skipt í 4 hluta, hver boðinn út sem sjálfstætt verk. Verkhlutar og efnismagn í m3 eru: - Gröftur á efnisskiptaskurði 25.000, - Fylling í efnisskiptaskurði 25.000. - Dýpkun lausra efna á legunni 109.000. - Dýpkun í klöpp á legunni 6.000. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 19. júní nk. kl. 11.00. rvh 79/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskasttil leigu Traust fyrirtæki leitar eftir íbúðarhúsnæði til leigu fyrir framkvæmdastjóra frá 1. júlí 1996. Flúsnæðið þarf að vera 5 herbergja íbúð/rað- /einbýlishús, helst í Árbæjar- eða Grafar- vogshverfum. Upplýsingar í símum 567 8545 og 587 2255 á kvöldin. auglýsingar Mannræktin, Sogavegi 108, (fyrir ofan Garðsapótek), sími 588 2722. Skyggnilýsing verður í kvöld kl. 20.30 á Soga- vegi 108 fyrir ofan Garðsapótek. Einnig verður lesið úr dýraspil- um (Medicine cards) o.fl. Aðgangseyrir kr. 1.000. Uppl. í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, Jón Jóhann, seiðmaður. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MöflK/N/V/ 6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 6. júní kl. 20.00: Minjagangan 6. áfangi Gengið frá Lækjarbotnum að Elliðakoti. Þessari göngu var frestað 29/5 vegna veðurs. Um 2 klst. auðveld ganga. Minja- göngunni lýkur með 8. áfanga í Grafardal 23. júní, en tilgangur göngunnar er að kynna áhuga- verða sögu- og minjastaði f ná- grenni höfuðborgarinnar. Brottför frá BSI', austanmegin, og Mörkinni 6. Verð 600 kr., frítt f. böm með fullorðnum. Uppselt er í Þórsmerkurferð næstu helgar og ferðin Breiða- fjarðareyjar-Flatey verður 14,- 16. júní. Kynnið ykkur fjöl- breyttar ferðir Ferðafélagsins. Árbókin 1996 var að koma út. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka kl. 20.30 í umsjá Inger Jóhönnu, Óskars og Sibbu. Veitingar og happdrætti. Föstud. kl. 20.30: Bænastund. Allir velkomnir. AGLOW, Reykjavík Konur takið eftir! í kvöld er Aglow-fundur kl. 20.00 á Háaleitisbraut 58-60 (Kristni- boðssalurinn). Konur munu segja frá lífi sínu með Jesú og reynslu sinni af Honum. Hann er frelsarinn, sem þráir að mæta þér og snerta líf þitt. Komdu og leyfðu kærleika Jesú Krists að fylla þig. Stjórn Aglow, Reykjavík. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNl 6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 8. júni kl. 9.00: Söguferð um Njáluslóðir Leiðsögumaður Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, guðfræðingur. Litast um á helstu sögustöðum Njálu í Rangárvallasýslu og rifjuð upp sagan eins og við á. Hér gefst gott tækifæri að tengja sögu og sögustaði í fylgd Ragnheiðar Erlu. Verð kr. 2.500. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. ATH.: Sjálfboðaliða vantar í vinnu laugardaginn 8. júní á Stórhöfða 18. Ferðafélag íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.