Morgunblaðið - 06.06.1996, Side 61

Morgunblaðið - 06.06.1996, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 61 FÓLK í FRÉTTUM OHANti ORJfANt SORPPOKAR lO STK. Á RÚLLU TRÓPÍ HJÁLMATILBOÐ PASTA BAKKI m meira en bensín maxFactor 107 ára og tippar í hverri viku SJÓN OG heyrn Birgit Bjerke Han- sen er farin að daprast, enda er Birgit 107 ára. Hún lætur það þó ekki aftra sér frá því að taka þátt í getraunum um hveija helgi, þar sem hún hefur óbilandi áhuga á knattspyrnu. Birgit býr í Narvik í Noregi og styður knattspyrnufélög bæjarins, Mjolner og Narvik-Nor., heils hugar. Hápunktur vikunnar að hennar mati er um helgar, þegar hún fylgist með frammistöðu þeirra. Frábærlega spræk Birgit var orðin 106 ára þegar hún flutti á elliheimilið í Narvik eft- ir að hafa fótbrotnað. Þangað til hafði hún búið heima hjá sér og hugsað um sig sjálf. „Mamma er frábærlega spræk. Hún les dagblað- ið og fylgist mjög vel með öllu. Hún er alveg skýr í kollinum," segja dætur hennar, Liljegren 81 árs og Liv Alm 70 ára. Þær heimsækja móður sína á hveijum einasta degi. Knattspyrnuáhugakonan aldraða á fimm börn, 14 barnabörn, 38 barnabarnabörn og 27 barnabarna- barnabörn. Fjögur barna hennar eru á lífi og Marie Jonassen, sem er 87 ára, er elst. „Þú getur trúað því hve hjúkkurn- ar urðu hissa þegar Marie kom í heimsókn til mömmu á elliheimilið í fyrsta skipti. 86 ára gömul kona spurði um móður sína! Þær héldu að hún væri elliær og hefði gengið í barndóm á ný. Það er ekki á hveijum degi sem svo gömul kona á móður á lífi,“ segja Liljegren og Liv Alm. Birgit var aðeins 18 ára þegar hún giftist Harold Hansen. Saman ráku þau kvikmyndahúsið í Narvik þar til Harold lést árið 1950. Birgit hefur verið ekkja í heil 46 ár. Hún hefur að sjálfsögðu oft og margsinnis verið spurð að uppskrift- inni að langlífi, eins og önnur gamal- menni. „Ég á langlífi mitt lítilli lyfja- töku og knattspyrnu að þakka,“ seg- ir hún og brosir. Við bjóðum 20% afslátt af öllum reiðhjólahjálmum í eina viku: frá 4. júní til 11. júní. Eitt mesta úrval landsins LEÐAND FRAMLE ÐENDUR -r7£T (JEIL GARY FISHER TRJEK .USA Opið laugardaga fra 10-16 Frábaerar vörur JÚNÍ - tilboðið fæst á flestum sölustöðum maxFactor -snyrtivöruverslunum og apótekum. Max Factor maskarar: Sretetch-, Linsu, Aqua-, Higth def.-, Curve- & Curl maskari. JÚNÍ - TILBOÐ Með hverjum keyptum Max Factor maskara fylgir frír varalitur. K’mmmmmœmm' Veglegur kaupauki Frábært verð FRÍR VARALITUR STRETCH NEW maskarinn: ✓Augnháranæring sem nærir augnhárin. ✓Nýr og betri bursti. ✓Ilmefnalaus og ofnæmisprófaður. ✓Lengir augnhárin. FÓTBOLTINN er líf hennar og yndi. Hún tekur þátt í getraunum ura hverja helgi. Á myndinni hér f til hliðar er hún ásamt dætrum sínum Liljegren og Liv Alm. ORLANE OlUAN'- Kynnum ORLANE snyrtivörur frá kl. 13-18 fimmtudag og föstudag. [ d ^ l,augavegi 66 SKEIFUNNI 11 • SllVII 588 9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.