Morgunblaðið - 23.03.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.03.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARZ 1997 27 Öflugt skátastarf í Reykjavík Þúsundir barna og unglinga taka þátt í skemmtilegu skátastarfi Skátastarf er með miklum blóma og hér gefur að líta sýnishorn af starfi nokkurra þeirra skátafélaga sem starfa í Reykjavík. Garðbúar hafa undanfarið unnið að endur- bótum og stækkun á útileguskála sínum í Lækjarbotnum sem verður með svefnaðstöðu fyrir 40 manns Félagið hefur einnig fest kaup á nýju húsnæði fyrir starfsemi sína við Hólmgarð, en aðstöðuleysi hefur háð uppbyggingu á skátastarfi skátafélaginu um árabil. Vorið 1996 festi skátafélagið Skjöldungar kaup á landi og útileguskála við Hafravatn. Markmiðið með kaupunum er að efla útilífið, en vantað hefur útileguaðstöðu fyrir yngstu skátahópanna. Landið er skógi vaxið og sannkallað ævintýraland sem býður upp á möguleika til gönguferða og siglinga. Nálægðin við Reykjavík auðveldar ungum skátum að fara í útilegu á eigin vegum og eftirlit verður þægilegra. Skálinn var nefndur Hleiðra, eftir höfðuaðsetri Skjöldunga samkvæmt Skjöldungasögu. Skátafélagið Vogabúar í Grafarvogi opnaði glæsilega skátalífsmiðstöð við Logafold 106 fyrir nokkrum árum og þessa dagana er verið að ganga frá kaupum á 140 fermetra húsi sem verður breytt í tvo fjalla- og flokkaskála fyrir félagið. Húsið var verslunarhúsnæði og hjónin Snorri Hjaltason og Brynhildur Sigsteinsdóttir sem hafa í gegnum árin verið aðalstyrktaraðili Vogabúa, gerðu félaginu mögulegtað ráða við þessi kaup. Markmiðið með kaupunum er að efla útilífsstarf félagsins og koma upp varanlegri aðstöðu fyrir Útilffsskóla Vogabúa sem starfræktur hefur verið síðastliðin fjögur sumur Skátafélagið Hafernir í Breiðholti efnirtil söngmaraþons þann 5. - 6 apríl næstkomandi til fjáröflunar á bruna- og öryggiskerfi í skátaheimili félagsins. Síðasta söngmaraþon var fyrir 3 árum og þá sungu skátarnir í 25 klst. Söngurinn byrjar að óma að morgni laugardagsins 5. apríl í skátaheimilinu við Gerðuberg. Hafernir bjóða gesti og áhugafólk um sönglistina velkomna á tímabilinu 15.00 -17.00. Boðið verður upp á veitingar og gestir geta hlýtt á Skátakór Reykjavíkur og Skátakórinn í Hafnarfirði. Þann 22. febrúar síðastliðinn fagnaði skátafél- agið Árbúar 20 ára afmæli með glæsilegu afmælishófi í skátaheimilinu í Árbænum. Hópur Gilswell-skáta undirbjó stofnun félagsins á haustdögum 1976, en þeir töldu brýna þörf á öflugu æskulýðs- og uppeldisstarfi í hverfinu. Félagið óx hratt þrátt fyrir aðstöðuleysi til félagsstarfs og árið 1982 fékk félagið loksins aðstöðu fyrir starfsemi sína í félagsmiðstöð hverfisins. í Árbúum starfa á annað hundrað skátar og mikill vöxtur er í starfinu. Skátafélagið Dalbúar er komið af stað aftur eftir nokkurra ára hlé og hefur nú starfsaðstöðu í Engjaskóla í Rimahverfi. Rimahverfi ernýjasta hverfi borgarinnar og þar er mikill efniviður barna og unglinga sem hefur þörf fyrir öflugt félagsstarf. Búið er að fá lóð undir skátaheimili, en beðið er eftir viðbrögðum borgarinnar varðandi þátttöku í uppbyggingu þess. Mjög áríðandi er að koma upp aðstöðu sem fyrst til að skapa eðilegt félagsstarf fyrir börnin. Skátafélagið Landnemar standa fyrir skátamóti í Viðey í júní sumarið 1997. Landnemamótin eru vel þekktá meðal skáta, en þau hafa verið haldin síðan 1959 á Þingvöllum. Mótin hafa verið haldin reglulega síðan og síðustu ár hafa þau verið í Viðey sem mælst hefur vel fyrir. Skátum finnst nefnilega gaman að fara í útilegu með Reykjavík í seilingarfjarlægð, en þó svo fjarri. Skátar í skátafélaginu Segli í Breiðholti vinna hörðum höndum að því að búa sig til þátttöku í skátamótum sumarsins. Landnemamót í Viðey, Krísuvíkurmót Hraunbúa og stórmót S kátasambands Reykjavíkur við Úlfljótsvatn. Seglar ætla að taka þátt öllum undirbúningsverkefnum og eru þegar komnir í sólarsömbudansinn á móti Skátasambandsins. Við sendum fermingarbörnum okkar bestu hamingjuóskir á fermingardaginn! Reykiavík 66° N A. Wendel ehf. Ábendi hf. - ráðgjöf & ráðningar Aerobic Sport - Faxafeni Aktu - Taktu Almenna málflutningsstofan sf. Alsmíði hf. Ásgeir Sigurðsson ehf. Auglýsingastofa Þórhildar Jónsdóttur AUK auglýsingastofa Austurbæjarskóli Barnaheill Barnavinafélagið Sumargjöf Bensínorkan ehf. Bílavörubúðin Fjöðrin ehf. Bjarkarás Bjórkjallarinn ehf. Blásteinn hf. Blómabúðin Hlíðablóm Blómið Bókabúð Árbæjar Bókhaldsþjónusta Gylfa Bón- og þvottastöðin Skeifunni 5 Borgarbílastöðin ehf. Bortækni verktakar ehf. Brauðstofa Áslaugar ehf. Breiðholtsapótek sf. Byggingafélagið Stefni ehf. Dropi sf. Dýrið hf. Einar J. Skúlason hf. Eldaskállnn Endurhæfingarstöð Kolbrúnar Endurvinnslan hf. Erco sf. Fálkinn hf. Fasteignamiðlunin Suðurlandsbraut 12 Félag einstæðra foreldra Félag farstöðvaeigenda á íslandi - deild 4 Félag íslenskra hljómlistarmanna Félag veggfóðrarameistara í Reykjavík Ferðaskrifstofa íslands hf. Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hf. Feró sf. Fiskbúðin Fjölprent hf. Fjölskylduhúsið ehf. Fold-fasteignasala Fossvogsstöðin ehf. Fótaaðgerðarstofa Óskar og Helgu Fyrirgreiðslan G.Á. Pétursson ehf. G.A.B. Stjörnuturninn G.V. heildverslun ehf. Gallerí List - Skólavörðustíg 12 Gigtarfélag íslands Gistihúsið Flókagötu 1 Gítarskóli Ólafs Gauks TtíLVUKJÚR Grafarvogs Apótek Grafísk hönnun ehf. Grensásvideó ehf. Gunnar Eggertsson hf. Gæludýrahúsið hf. H.H. ráðstefnuþjónusta sf. H.K. þjónustan sf. Hárgreiðslustofan Bardó Hárgreiðslustofan Hársel Heildverslunin Edda hf. Hitastýring hf. Hjá Settu - söluturn Hljóð - Hljóðtækniráðgjöf ehf. Hollefni ehf.-vftamín og steinefni s:5626950 Hreysti ehf. Húsgagnahöllin ehf. Iðunnar apótek Domus medica Innrömmun Guðmundar Ánanaustum ísak Halldórsson Nguyen bestu fermingar og framtíðaróskir - Guðrún Halldórsdóttir _ fsbúðin Dairy Queen Th.Árnason fslensk-Austurlenska sf. fslenskar sjávarafurðir hf. íslenskt Franskt hf. fsloft blikk- og stálsmiðja ehf. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurb. J.H.M.-Altech ehf. Kastljós ehf. Kátir kokkar ehf. Kemhydrosalan Kjúklingastaðurinn Suðurveri Konfektbúðin Kringlan Reykjavík Kornax ehf. Kotra sf. KPMG endurskoðun hf. Kristján G. Gíslason ehf. Kul L.A. GEAR Landssamband lögreglumanna Landssamtök hjartasjúklinga Leikhúskjallarinn Ljósafoss ehf. Ljósmyndasafn Reykjavlkurborgar Ljósver hf. Lystadún - Snæland ehf. Lögfræðiskrifstofa Sóleyjargata 17 sf. Lögmannasto'a Helgu Leifsdóttur Mál og menning hf. Málarameistarafélag Reykjavíkur Marás sf. Max ehf. Morgunblaðið Árvakur hf. Nuddstofan Paradís Nýi ökuskólinn hf. Offsetfjölritun ehf. Optima Pizza 67 Radíóbúðin hf. Radíóhúsið ehf. Raf-ós sf. SKHlMA INTERNETÞJÓNUSTA sími: 588 3338 Ragnarsbúð Rita auglýsingastofa Rotary-umdæmið á íslandi S. Hermann Salon VEH Glæsibæ - Húsi verslunarinnar Samey hf. Sjálfsbjörg Landssamband Fatlaðra Skúli H. Norðdahl arkitekþ FAÍ Slökkvilið Reykjavíkur Smíðagallerí Verkbúð Smurbrauðstofa Silviu Smurstöð Esso - Gelrsgötu SNÆVARSVÍDEÓ - Höfðabakka 1 Sólbaðsstofan Sólin - Kringlunni Sólblóm Blómaverslun Steypustöðin ehf. Strengur hf. Stöð 2 Súla sf. Sveinsbakarí Sængurfatagerðin Sögin ehf. Sökkull ehf. Söluturn JL Húsinu Tannlækningastofa Barkar Thoroddsen Teiknistofan Bankastræti 11 Tónskóli Þjóðkirkjunnar Trésmiðja Magnúsar F. Jónssonar Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf. Tryggingamiðstöðin hf. Ull og gjafavörur V.D.O. mæla- og barkaviðgerðir Varandi verktaka- og ráðgjafaþjónusta Vatnsveita Reykjavíkur Vefur ehf. Veggsport Veiðimaðurinn hf. Velslu-Risið ehf. Veislueldhúsið Höfðakaffi Veitingahúsið Safari Vélaleiga Símonar ehf. Vélar og skip hf. Vélar og þjónusta hf. Vélasalan ehf. Verkfræðistofa Gunnars Torfasonar ehf. Verkfræðistofan Vatnshreinsun ehf. Verkfræðistofan Önn ehf. Verslunin Selás Vímulaus æska - foreldrasamtök Vinnustofan Þverá ehf. Volti ehf. Völur hf. Vellow Brick Road barnabækur á ensku Þakpappaþjónustan ehf. Þema ehf. Þín verslun ehf. Þjónustusamband íslands Ökukennarafélag íslands Ökukennsla Hannesar B. Kolbeins Örgögn hf. Öryggismiðstöð íslands hf. Öryrkjabandalag íslands Hraunbúar undlrbúa glæsilegt vormót í Krýsuvík Undirbúningur fyrir Vormót Hraunbúa í Krýsuvík er í fullum gangi. Gömlu brýnin sem skipa undirbúningshópinn eru um þessar mundir að kalla til sín dróttskáta sem starfa munu við undirbúning og framkvæmd mótsins. Mótið verður haldið í Krýsuvík en þar er frábær aðstaða til mótshalds og náttúrufegurð mikil. Mótið stendur yfir dagana 27. til 29. júní og er öllum opið. Þetta er 56. Vormót Hraunbúa og eru gamlir skátar og foreldrar hvattir til að taka þátt í fjölskyldu- og eldriskátabúðum mótsins. Klakkur - Sölustaður: Sími: Opnunartímar: Fermingardagar: Akureyri Skátaheimilið Hvammur Hafnarstræti 49 og Lundur, hús HSSA við Viðjulund 1 461 2266 10-17 fermingardagana 23. mars 27. mars 31. mars 461 2266 Eilífsbúar - Sauðárkrók Sölustaður: Sími: Opnunartímar: Skátaheimilið Skógargötu 26 453 6103 22. mars/ 13-16 23. mars /10-15.30 26. mars /16-19 27. mars/ 10-15:30 453 6103 Víkverjar - Njarðvík Heiðabúar - Keflavík Sölustaðir: Símar: Opnunartímar: Skátaheimilin Keflavík 421 3190 Njarðvík 421 5966 23. mars/ 10-19 27. mars/ 10-19 Keflavík 421 3190 Njarðvík 421 5966 Fermingar í Sandgerði og Garði Sölustaður: Skátaheimilið Keflavík og Gerðaskóla í Garði Sími: 421 3190 Opnunartímar: 31. mars /10-19 6. aprfl / 10-19 421 3190 Reykjavíkurvegi 64 - Hafnarfirði Sími 5651630 - Fax 565 1777 Úrval fermingargjafa: Pennasett - Skartgripaskrín Geisladiskastandar og töskur Myndavélar Fermingarminningar Biblíur og sálmabækur og margt fleira Prentum á servíettur og sálmabækur Geríð verðsamanburð! S Húsgagnaverslun freeMMts OF-LONDON ^ mm \ Skipholt 70 - Sími 581 2581 TÓBAKSVARNANEFND Studio Sól Ármúla17a 108 Reykjavik Sími: 553 8282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.