Morgunblaðið - 23.03.1997, Síða 53

Morgunblaðið - 23.03.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARZ 1997 53 ~ MYNDBOND Hvorki fugl né fískur Praumar og brlmbrettl_ Gamandrama ★ ★ Framleiðandi: Simon Ralph og Pet- er Salmi. Leikstjóri: Cari Prochez- er. Handritshöfundur: Peter Salmi og Peter Prochezer. Kvikmynda- taka: Richard Greatex. Tónlist: Simon Davidson. Aðalhlutverk: Se- an Pertwee, Catherine Zeta Jones og Ewan McGregor. 95 mín. Eng- land. Háskólabíó 1997. Útgáfudag- ur: 18. mars. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Á 6. áratugnum kom fram sér- stök gerð mynda sem kallaðist strandmyndir. Þessar myndir inni- héldu vinsælustu lög unga fólksins og svo fullt af dansi og brim- brettaatriðum. En það sem ein- kenndi þessar myndir fyrst og fremst voru að- alsögupersónur þeirra, sem voru ávallt leiknar af Frankie Avalon og Anette Funicello. Þetta voru ungl- ingarnir sem allir unglingar litu upp til, sæt, góð og hress. í „Draumum og brimbrettum" hafa unglingarnir breyst í þrítugt breskt millistéttar- fólk, sem býr við suðurströnd Eng- lands og þarf að horfast í augu við að aldurinn sé að færast yfír það. Það mætti líta á „Drauma og brimbretti“,sem tilraun til að gera þroskaða útgáfu af strandveislu- myndunum og er gamanið aldrei langt frá alvarleikanum. Oft verður myndin af þeim sökum frekar brokkgeng og tekst aldrei á flug. Persónur Pertwee og Jones eru prýðilega skrifaðar og vel túlkaðar af báðum leikurum, en aðrar per- sónur myndarinnar eru helst til ein- feldningslegar. Staðsetningin er einn skemmtilegasti þáttur mynd- arinnar og minnir umhverfið oft á myndir á borð við „Local Hero“, þar sem sérviskulegir breskir bæir fara með stórt hlutverk. Ef til vill var það ætlun leikstjór- ans að endurvekja gömlu strand- veislumyndirnar, en þegar á heild- ina er litið er „Draumar og brim- bretti" fín afþreying og ekkert ann- að. Ottó Geir Borg PIONEER PfONEER PIONEER PIONEER PlOf : PIONEER Pl íifffP IEkRPIqnIck IBHf ER PÍONEER 64.900,^ I — ‘r. ,1, ) | N-480 A • Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 60) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátaiarar: Tvfskiptir 70w (DIN) |r 54.900,- N -780 A • Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8Í2) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspllari: Tekur HHfflfiffi • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þriskiptir 100w (DIN) N -160 >“ • Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz, 6£2) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Gelslaspilari: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvískiptir 35w (DIN) 46.900,- AN-Z60 Magnarl: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£2) Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni Gelslaspiiari: Einfaldur „Slot ln“ Seguibandstækl: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) NS60 A • Magnarl: 2x30w (RMS, 1 kHz, 6£2) • Útvarp: FM/AM, 30 stöðva minni - Geislaspllari: imM-IHI-IHIHI - Segulbandstækl: Tvöfalt • Hátalarar: Tvlskiptir 30w (DIN) • Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz,) fram, 1x55w (RSM, 100Hz) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur • Segulbandstæki: Einfalt „Slot ln“ • Hátalarar: Tvískiptir, auk bassa Umbobsmenn um land allt Reykjavfk: Byggt og Ðúiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Geirseyrarbúöln, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. ' Þú geymir ekki peningana þína undir rúminu, þú hefur nóg annað við plássið að gera. Stilltu þig frekar inn á Vaxtalinuna, fjármálaþjónustu fyrir unglinga og þar ertu á réttri bylgjulengd! ^Jármálan Spennandi tilboð til fermingarbarna (fylgstu með póstinum þinum!) VRXIfl LINflN BUNADARBANKI ISLANDS Hðnnun: Gunnar Stelnþónson / FÍT / BO-03.97

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.