Morgunblaðið - 23.03.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.03.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARZ 1997 43 BRIDS Umsjón Guðmundur i’áll Arnarson OPNUNARDOBL austurs ætti að leiða sagnhafa á rétta braut í úrspilinu. Norður gefur; enginn á hættu. Norður * ÁD5 f Á6 * K9862 * Á83 Vestur Austur ♦ 873 ♦ K1094 V D1072 II II * KG54 ♦ G74 111111 ♦ D3 * 652 * DG9 Suður ♦ G62 t 983 ♦ Á105 ♦ K1074 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartatvistur. Skiptir máli hvað sagnhafi gerir í fyrsta slag? Ekki virðist þjóna miklum tilgangi að gefa fyrsta slag- inn, því vörnin á augljóslega heimtingu á þremur hjarta- slögum. En lítum á hvað gerist ef drepið er strax á ásinn: Austur lætur gosann undir ásinn og sagnhafi fríar tígulinn með því að taka á ásinn og hleypa tíunni yfir á drottningu austurs. Austur spilar þá hjarta yfir til vest- urs, sem getur nú tryggt vöminni fimmta slaginn með því að skipta yfir í spaða. Það gagnast sagnhafa ekki að stinga upp ás og taka fríslagina á tígul, því austur getur að skaðlausu hent tveimur spöðum og hjarta- kóng. Níundi slagurinn verður að koma með þvingun á austur í svörtu litunum. Ef austur fær að eiga fyrsta slaginn á hjarta, hefur vöm- in ekki samgang til að sækja spaðaslaginn. Jafnvel þótt vestur noti strax innkomu sína á hjartatíu til að spila spaða, þvingast austur í þremur litum þegar síðasti tígullinn er tekinn: Vestur Norður ♦ D5 V - ♦ 6 ♦ Á8 Austur ♦ 7 ♦ K f D ♦ - II f 5 ♦ - ♦ 652 * DG9 Suður ♦ G6 r - ♦ - * K107 Austur má bersýnilega ekki missa svart spil, en ef hann hendir hjarta getur sagnhafi fríað níunda slaginn á spaðadrottningu. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðs- ins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÍDAG Árnað heilla QíAÁRA afmæli. Níræð í/V/er á morgun, mánu- daginn 24. mars, Árdís Pálsdóttir frá Núpi í Öxarfirði. Hún dvelur á öldrunardeild Sjúkrahúss Húsavíkur. Í*QÁRA afmæli. Sex- O V/tugur er í dag, sunnu- daginn 23. mars, Eðvarð Sturluson, Sætúni 2, Suðureyri. Eiginkona hans er Arnbjörg Bjarnadóttir. Þau verða erlendis á afmæl- isdaginn. /?QÁRA afmæli. Sex- OV/tugur er í dag, sunnu- daginn 23. mars, Þórarinn Eyþórsson, Sjávargötu 12, Bessastaðahreppi. f^QÁRA afmæli. Fimm- t) Otugur er í dag, sunnu- daginn 23. mars, Jón Sig- urðsson, Bauganesi 17, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum miðvikudaginn 26. mars í Safnaðarheimili Háteigssóknar frá ki. 20-23. ÁRA afmæli. Fimmtugir eru í_ dag, sunnudaginn 23. mars, tvíburabræðurnir Ólafur Pétursson, Furugrund 28, Kópavogi og Jón Pétursson, Skólastíg 10, Bolungarvík. Þeir hafa opið hús í Safnaðarheimilinu, Aðalstræti 22, Bolungarvík, eftir kl. 15 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu ÞÚ verður að ákveða þig, Karl. Annaðhvort tökum við þetta hús eða við verð- um að fara aftur að skoða hin húsin. STJÖRNUSPÁ cftir i’ranccs Prakc HRUTUR Þú ert varkár og gerír ekkert að vanhugsuðu máli, enda farnast þér vel íöllu sem þú tekurþér fyrir hendur. Hrútur (21. i-nars - 19. apríl) Hverslags trúarleg iðkun í dag myndi færa þér gleði og frið. Trúnaðarsamtal í kvöld færir þér nýja sýn. Naut (20. apríl - 20. maí) (^ í dag er ástæða til að fagna og tilvalið að bjóða ástvinum heim í mat. Að því loknu skaltu slaka á og hvíla þig. Tvíburar (21. mai - 20.júní) Þú ert staðráðinn í að láta ekkert hindra framtíðaráætl- anir þínar. Bjartsýni þín og jákvæðni hefur góð áhrif á umhverfi þitt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HfSB Þú ferð að hugsa um trúar- skoðanir þínar er barn leitar svara hjá þér varðandi þau mál. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Slepptu heimsóknum í dag og komdu frekar lagi á málin heima fyrir. Einhveijir þar eru ósáttir en sættir nást fljótt ef vel er á málum haldið. Meyja (23. ágúst - 22. september) aí Gættu þín í mat og drykk en ef einhver nákominn er með aðfinnslur, skaltu láta það sem vind um eyru þjóta. Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú færð heimboð á síð- ustu stundu, skaltu skella þér, því þú munt ekki sjá eftir þvi. Ejármálin fara nú að ganga upp. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er vel þess virði að hringja í vin erlendis og rifja upp gamlar minningar. Það hressir, bætir og kætir. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú færð mjög góðar hug- myndir og hjólin fara að snú- ast. Nú þarft þú að taka mikilvæga ákvörðun ásamt samstarfsfélaga þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Það er góður eiginleiki að vera auðmjúkur og hlýr og börnum sem fylgjast með, góð fyrirmynd. Mundu að sýna það líka í verki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&L Þó þú sért ekki sammála fólki í fjölskylduboði sem ræðir trúmál og pólitík, skaltu hafa hemil á þér. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Nú er dagurinn til að Ijöl- skyldan komi saman og geri sér glaðan dag. Hlustaðu með tortryggni á góð ráð þér til handa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ Indverskir grænmetisréttir Námskeið 1 í tvö skipti Fim. 3. apríl og fos. 4. apríl kl. 19-22. Námskeið 2 í tvö skipti: Fim. 10. apríl og fös. 11. apríl kl. 19-22. Lærið að elda ljúfFenga og heilsusamlega indverska grænmetisrétti á einfaldan hátt. Skráning hjá Shabönu, sem er löngu þekkt fyrir snilldariega matreiðslu, ísíma581 1465. The Norwegian University of Traditional Chinese Medicine and Acupuncture Nám á háskólastigi í hefðbundinni kínverskri lækningaaðferð í Ósló, Noregi, haustið 1997. The Norwegian University of Traditional Chinese Medicine and Acupuncture (NUKNA) útskrifar mjög hæfa sérfræðinga í hefðbundinni kínverskri lækningaaðferð og nálastunguaðfeið. I samvinnu við viður- kenndar menntastofnanir í Kína er boðið uppá: • Sex ára fullt nám fyrir stúdenta. • Fjögurra ára hlutanám fyrir hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara, kírópraktora og hómópata. • Fjögurra ára viðbótarnám fyrir lækna. Á námskeiðum kenna prófessorar frá Shanghai University og Tianjin col- lege, túlkað á ensku af túlkum sem hafa læknisfræðileg hugtök sem sérsvið. Útskriftarskírteini eru veitt frá kínverskum háskóla og viðurkennd um heim allan. Námskrá, umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að fá hjá: NUKNA Parkvn. 51B N-0256 Oslo Noregi URL http://www.communique.no/NUKNA/ E-mail nukna(a@communique.no Simi 00 47 22 56 39 80 Fax 00 47 22 56 39 73 FÆST ( HEIISUBÚBUM, APÓTEKUM OG HEILSUHILIUM STÓRMARKAÐA. H EILSUVÖRUR ÚR ÍSLENSKUM FJALLAGRÖSUM - ÞVÍ AÐ HEILSAN ER FJÁRSJÓÐUR Fjallagrasaáburður Sólarhringskrem úr f|aliagrösum Fótakrem úr fjallagrösum Hitakrem með fjallagrösum M i S LENSK 11 A LLAGROS H I SÍMI S67 4488 ijRLLfiGRRS fy, Aburðí R [tA !-.!..\m;v. , SklN C RD FOOTCRWl ^McjirMfjísiuktyMia ÁfyHKiUANi) MOSS IQHRYSklN PRÓFAÐU FjALLAGRASAKREM - PAU ERU HEILSUBÆTANDI jóga fyrir alla Heildarjóga (grunnnámskeið) Kenndar verða hatha jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um jóga- heimspekina, mataræði o.fl.. Þri. og fim. kl. 20:00. Hefst 3. apríl. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Takmarkaður fjöldi. Þri. og fim. kl. 20:00. Hefst 1. apríl. Anna Dóra Y06AS> STUDIO Ásmundur Hátúni 6a Sími 511 3100 f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.