Morgunblaðið - 13.06.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 13.06.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 67 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: V Jyffo * Á i i .»■ v/_ y ■ ' \rxA / V ino-LilÍr ^ .. ' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað j * * * Rigning ♦ # * *! S|ydda sjs afc 2}s sfc Alskýjað -4s 5? ' Ú Skúrir ý Slydduél Snjókoma SJ Él J Sunnan, 2 vindstig. 1Q Hitastig Vindörin sýnir vind- ........ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk,heilfjöður t * ... er 2 vindstig. é bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg vestlæg átt. Sums staðar skúrir vestan til en víða léttskýjað suðaustan- og austanlands. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðaustan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir hæga norðlæga eða breytilega átt og yfirleitt léttskýjað en síðan skúrir frá mánudegi til fimmtudags. Hiti á bilinu 4 til 14 stig, hlýjast sunnan til. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Dálítill hæðarhryggur var skammt austan við landið og á austurleið, en grunnt lægðardrag yfir norðaustur- strönd Grænlands sem þokast til austsuðausturs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 9020600. \ Til að velja einstök .1 ‘3 spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá {*] og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður 12 léttskýjað Amsterdam 13 skúr á síð.klst. 9 hálfskýjað Lúxemborg 12 skýjað 11 skýjað Hamborg 11 súld 11 Frankfurt 12 alskýjað 15 skúr Vín 19 skýjað 28 heiðskírt 24 mistur 23 hálfskýjað 24 léttskýjað 21 léttskýjað Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. 4 skýjað 2 þoka 7 léttskýjað 7 skýjað 10 hálfskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankturt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn 17 skýjað Stokkhólmur 17 Winnipeg 12 Helsinki__________22 skýjað________ Montreal 18 Dublin 14 skýjað Halifax 10 Glasgow 14 léttskýjað NewYork 18 London 23 hálfskýjað Chicago 19 París 16 skýjað Oriando 26 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21 hálfskýjað alskýjað þoka þoka rigning léttskýjað þokumóða 13. JÚNI Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur |í REYKJAVÍK 2.22 0,4 8.21 3,5 14.27 0,4 20.42 3,8 2.59 13.24 23.49 3.55 ÍSAFJÖRÐUR 4.30 0,2 10.09 1,8 16.28 0,2 22.34 2,0 - - - 4.03 SIGLUFJÖRÐUR 0.27 1,2 6.39 0,0 13.10 1,1 18.49 0,2 - - - 3.43 DJÚPIVOGUR 5.23 1,8 11.32 0,3 17.52 2,0 2.31 12.56 23.21 3.26 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 pjatla, 4 þekkja, 7 ósannsögul, 8 dregil, 9 máttur, 11 sleif, 13 skor- dýr, 14 búningur, 15 þarmur, 17 geð, 20 gyðja, 22 ferma, 23 skilja eftir, 24 draugagangur, 25 nagdýr. LÓÐRÉTT: 1 áiíta, 2 manns, 3 kven- mannsnafn, 4 trjámylsna, 5 minnast á, 6 óskertur, 10 birgðir, 12 beita, 13 sitt á hvað, 15 blíðuhót, 16 skeri, 18 frelsara, 19 þjaka, 20 rótt, 21 skor- dýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárótt: 1 sigurverk, 8 undin, 9 rokur, 10 urð, 11 dílar, 13 arður, 15 hatts, 18 frost, 21 pál, 22 skera, 23 álkan, 24 skrattinn. Lóðrétt: 2 indæl, 3 unnur, 4 varða, 5 rokið, 6 mund, 7 grær, 12 alt, 13 rór, 15 hása, 16 trekk, 17 spaka, 18 flátt, 19 orkan, 20 tína. ✓ I dag er laugardagur 13. júní, 164. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sá sem trúir á hann, dæmist ekki. Sá sem trúir ekki, er þegar dæmdur, því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina. (Jóhannes 3,18.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi komu Sia Carn til Straumsvíkur og Grassious og Ice Bird voru væntanleg. Mannamót Húmanistahreyfingin. „Ják\ræða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfísmiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Viðey: Gönguferð í dag kl. 14.15 um Suðaustur- eyna. Grillskálinn öllum opinn kl. 13.30-16.30. Veitingasalan í Viðeyj- arstofu er opin, hesta- leigan og hjólaleigan í fullum gangi. Bátsferðir eru á klukkustundar fresti úr Sundahöfn klukkan 13-17 og kvöld- ferðir klukkan 19, 19.30 og 20. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra efnir til „Ratleiks" í Laugai-- dalnum mánudaginn 15. júní kl. 14. Hefst hann við gróðurskálann. Allir velkomnir. Gerðuberg félagsstarf, sund og leikfímiæfingai- byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlið 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, i Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjudaginn 16. júní vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 13 boccia. Umsjón Óla Stína. Veit- ingar í teríu. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar, Daglegar ferðir frá Hrísey kl. 9 og 11 á morgnana og síðan á klukkutíma fresti frá kl. 13 til 19, á kvöldin kl. 21 og 23. Síminn í Sævari er 852 2211. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna, eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur EÚasdóttir, Isafírði.. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öll- um helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvfta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 5517193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavikur em af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðaféiags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort, Vina- félags Sjúkrahúss Reykjavfkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarf- irði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar-og heillaóska- kort Gidonfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu, Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýjatestamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við) Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10- 17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjar- skrifstofu Seltjamar- ness hjá Margréti. Safnaðarstarf KEFAS, Dalvegi 24. Al- menn samkoma í dag kl. 14. Óskar Sigurðsson og Guðlaug R. Sigurðar- dóttir prédika og syngja. Allfr velkomnir. Upphaf knattspyrnunnar LENGI hefur verið deilt um hið raunverulega upphaf knattspyrnunn- ar, en á tyllidögum er ávallt vísað til Englands sem vöggu nútíma knattspyrnu. Ljóst er þó að undanfara knattspyrnunnar, eins og við þekkjum hana í dag, má rekja mun lengra aftur. Sög- ur má finna frá blómatíma Rómarborgar um keppni karlmanna í að sparka sívalningi, fylltum klútum, fiðri eða öðru sem til féll. Leikur þessi barst víða, enda Rómverjar ferðaglaðir og drottnunargjarnir á þessum tíma og þaðan mun hann hafa borist til Bretlands. Hann náði þar strax vinsældum og þróaðist þar á miðöldum, reglur urðu skýrari og fækkað var í lið- um. Þær reglur sem til voru, snérust að mestu leyti um gerð knattar- ins og lögun markanna, en tóku að takmörku leyti til reglna á sviðum þeim sem við þekkjum í dag. Því voru meiðsli daglegt brauð, og dæmi eru um að menn hafi fallið i valinn er baráttan stóð sem hæst. Knattspyrnan átti lengi undir högg að sækja, jafnt frá andlegum sem veraldlegum yfirvöldum. Klerkar lögðust gegn kappleikjum á sunnudögum, þar sem slíkt truflaði messuhald og yfirmenn varðliðs konungs kvörtuðu yfir því að metnaður hermanna minnkaði af völdum knattspyrnunnar og drægi úr áhuga á „virðulegri tómstundum". Kylfunni hafði þó verið kastað og vinsældirnar voru komnar til að vera. Eftir að virðulegir drengjaskólar tóku íþróttina upp á arma sína á 18. og 19. öld breyttist viðhorf efri stétta. Sú þróun hefur haldið áfram æ síðan og í dag eru knattspyrnumenn meðal launahæstu manna og aukiuhcldur dýrkaðir og dáðir sem aldrei fyrr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.