Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 49 Að safna! Frá Matthíasi Kristiansen: STUNDUM taka framtakssamir krakkar sig saman og ganga hús úr húsi og safna fyrir eitthvert gott málefni - að eigin sögn. Að söfnun lokinni „ákveða" þau svo að verja afrakstrinum í eitthvað annað, t.d. í eigin þágu. Þegar þetta spyrst út, ætlar allt af göflunum að ganga, lögreglan varar fólk við og allir eru á verði. Eftir hamfarimai- á Flateyri var fjársöfnunin „Stuðningur í verki“ og þjóðin gróf djúpt ofan í vasa sína. Aldrei kom fram, á meðan á söfnun stóð, að fénu ætti að verja í neitt annað en stuðning við þessa ólánssömu landa okkar. Ýmsar óánægjuraddir íbúa hafa heyrst vegna úthlutunar fjárins en nú keyrir um þverbak. Söfnunar- stjórn hefur ákveðið að fólk megi ekki fá meira, nóg sé komið af stuðningi við það. Hvílík forsjár- hyggja! Almennir borgarar gáfu þetta fé, greiddu af því skatta og ætluðust til að fómarlömbin nytu góðs af ÖLLU söfnunarfénu. Ef stjórnin getur ekki úthlutað þessum 50 milljónum, á hún einfaldlega að segja af sér og fá féð öðmm til dreifingar. Einnig er hreinlega hægt að skipta fénu jafnt milli eft- irlifandi íbúa, styðja ákveðin verk- efni til uppbyggingar og fleiri lausnir er eflaust hægt að finna. En það nær ekki nokkurri átt að ætla sér að halda einhverri úthlut- unarstjórn gangandi ámm saman til að annast um óúthlutað gjafafé sem bara rýnar við geymslu. Fyrir nú utan þá lítilsvirðingu sem Fær- eyingum er sýnd en þeir söfnuðu einmitt 50 milljónum handa Flat- eyi-ingum. Er verið að senda þeim þau skilaboð að gjafir þeirra hafi verið óþarfar? Nei, það er sama hvað tautar og raular, féð á að fara til Flateyrar og ekkert annað. Ef þessi áform hins vegar ganga eftir, fer þjóðin varlega í almennar safnanir til góðgerðarmála héðan í frá. MATTHÍAS KRISTIANSEN, Bóistaðarhlíð 42, Reykjavík. Aðsendar greinar á Netinu S> mbl.is _/\LL.TAf= eiTTH\SAT> NÝTT P freyðivítamín gædin skipta öilu Fæst í apótekunum GÆÐI í HVERJUM DROPA STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Verðurlokuð í nokkra daga vegna breytinga Meðan á breytingunum stendur verður opið frá 9.00-18.30 í STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN D0MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 TILBOÐSDAGAR 2.-6. FEB. 20-60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM ARCADÍA HANSSON <$>a^uaoFBra ruitei FRA van oils LEÐURIÐJAN LAUGAVEGI 15, SÍMI 561 3060 30% afsláttur í 3 daga hjá verslunum Lyfju Ráðgjöf verður kl. 14-18 í: Lyfju Lágmúla mánud. 1. febrúar Lyfju Hamraborg þriðjud. 2. febrúar Lyfju Setbergi miðvikud. 3. febrúar LYFJA Lyf á lágmarksverði NYI LISTINN KOMINN póstverslun fyrir hannyrðavini_________ Saumaklúbbar! Kvöldið verður skemmtilegra með hannyrðir við höndina Hringið og pantið ókeypis eintak SÍMI533 5444 FAX 533 5445 Svarseðííí I___| já takk! Sendið már póstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU! Nafn__________________________________ Heimilisfang_________________________________ Póstnúmer____________________________________ Margaretha, Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 533 5444 .>■ )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.