Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 25

Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 25 1.- 7. mars 2000 í beinu leiguflugi EURQCAPD Tímamótaferð til upphafsins á 1000 ára afmæli kristnitöku. í fjörutíu aldir hafa pílagrímar og ferðamenn komið til ísrael og upplifað ævintýraferðina sem seint gleymist. Nú gefst ferðalöngum tækifæri til að kynnast nýtískulegu hátækniþjóðfélagi um leið og þeir feta í fótspor æfafornra persóna og áhrifavalda í mannkynssögunni úr Gamla og Nýja testamentinu. Ferðin í mars er einstakt tækifæri til að kynnast landinu helga á árinu 2000. Gist verður í Jerúsalem og farið þaðan í skoðunarferðir um einstæðar helgislóðir. Miojarðiu'hiu Tel . Ðauða haflð Jordanía Rauða hafið m Ék fMKST ■ Verö frá Skoðunarferðir a mann í tvibýli á hótel Dan Panorama MðSierCara 84.700 kr. á Jerúsalem Hilton m.v. aó ferðin sé greidd með Gullkorti Eurocard og ATLAS-ávísun notuð. Dan Panorama Gott fjögurra stjörnu hótel á besta stað i borginni. Örstutt á sögufræga staði í görtilu Jerúsalem. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Rúmgóð herbergi með loftkælingu/hita, sjónvarpi, síma, hárþurrku, og öryggis- hólfi. Herbergjaþjónusta allan sólarhringinn. Jerusalem Hilton Glæsilegt fimm stjörnu hótel einnig á besta stað í borginni. Á hótelinu eru veitingastaðir, barir, kaffihús, setustofa og minjagripaverslanir. Utisundlaug með upphituðu vatni. Herbergin eru búin fallegum og þægilegum húsgögnum og eru með loftkælingu/hita, sjónvarpi, síma, smábar hárþurrku og öryggishólfi. Herbergjaþjónusta allan sólarhringinn. • Jerúsalem - Borgin helga Jerúsalem - nýi hlutinn - Bethlehem • Dauöahafið - Massada • Jeríkó - Jórdan og Galílea Jórdanía - Amman og Petra 2 nætur/3 dagar. ÆHrval-útsýn Lágmúla 4: sími 585 4000, grænt númer: 800 6300, Kringlan: sími 585 4070, Hafnarfirði: sfmi 565 2366, Keflavík: sími 4211353, Akureyri: sími 462 5000, Selfoss: sfmi 482 1666 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.