Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ áramótagetraun og fornsagnagetraun Morgunblaðsins FJÖLDI innsendra lausna barst í áramótagetraun og fomsagnagetraun Morgunblaðsins. Áramótagetraunin skiptist í barnagetraun, unglinga- getraun og fullorðinsgetraun. Veitt em þrenn verðlaun fyrir hvern flokk í áramótagetraun og þrenn verðlaun fyrir fornsagnagetraun. Morgunblaðið þakkar lesendum sínum góða þátttöku og óskar vinnings- höfum til hamingju. Eftirtalin nöfn voru dregin úr innsendum lausnum: Magnús Þorsteinsson, 9 ára, dregur út nöfn vinningshafa. Morgunblaðið/Jim Smart ÁRAMÓTAGETRAUN J$amagetraun 1. Aldís Vala Marteinsdóttir, Hrafnagils- stræti 2l,600Akure/ri. Rossignol-skíðapakki að eigin vali frá NANOQ að andvirði 20.000 kr. 2. Gunnar Halldórsson, Bakkaseli 19, 109 Reykjavík. Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. 3. Lilja Dröfn Bjamadóttir, Bakkasmára 14,200 Kópavogur. Baekur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 5.000 kr. Unglingagetraun 1. Valdís Guðrún Gregory, Rauðalæk 50, 105 Reykjavík. Gjafabréf frá Kringlunni að andvirði 20.000 kr. 2. Ari Svavar Guðmundsson, Þangbakka 10, 109 Reykjavík.Vöruúttekt að eigin vali frá BT að andvirði 10.000 kr. 3. Elísabet Osk Guðjónsdóttir, Þúfuseli 1, 109 Reykjavík. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 5.000 kr. jf'orngagnagetraun Fuilorðinsgetraun 1. Helgi Kristinsson, Skúlagötu 10, 101 Reykjavík. Philips-vörur að eigin vali frá Heimilistækjum að andvirði 20.000 kr. 2. Margrét Barðadóttir, Drápuhlíð 45, 105 Reykjavík. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 10.000 kr. 3. Þórdís Ævarsdóttir, Reykjavíkurvegi 26, 101 Reykjavík-Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. 1. Þórunn Lárusdóttir, Markarvegi 10, 101 Reykjavík. Heimur kvikmyndanna. Ritstjóri: Guðni Elísson. Útgefendur eru Forlagið og art.is. 2. Emil Örn Kristjánsson, Smárarima 6, 112 Reykjavík.Tídægra eftir Giovanni Boccaccio. Þýðing: Erlingur E. Halldórsson. Útgefandi er Mál og menning. 3. Rósa Harðardóttir,Viðarási 71, 110 Reykjavík. Njáluslóðir eftir Bjarka Bjarnason. Útgefandi er Mál og mynd. s v or « W áramótagetraun og fornsagnagetraun Svör við barnagetraun: 1. Darth Maul er nafn hins öfluga bardagamanns sem ógnaði Jeda-meisturunum í StarWars- kvikmyndinni. 2. Jaba Daba Dúúú heitir geisladiskurinn. 3. Drengurinn heitir Harry. 4. Barnaleikritið sem frumsýnt var ( Þjóðleik- húsinu á síðasta ári fjallar meðal annars um Glanna glæp. 5. Ferð Línu langsokks og vina hennar var heitið til Suðurhafa. 6. Rauði Kross islands fékk oftast ágóðann af hlutaveltu tombólubarna. 7. Litur húfa íslensku jólasveinanna 13 er rauður. 8. Friðrik Friðriksson lék Pétur Pan. 9. Konungur Noregs heitir Haraldur. 10. Árið 2000 er Alþjóðlegt ár friðar. 11. KR varð islandsmeistari (knattspymu kvenna árið 1999. 12. MR sigraði í spurningakeppni framhalds- skólanna Gettu betur árið 1999. Svör við unglingagetraun: 1. Bjarki Sigurðsson heitir fyrirliði handknatt- leiksliðs Aftureldingar. 2. Árni M. Mathiesen er dýralæknir að mennt. 3. Mikilvægustu fiskimið Islendinga út af ströndum Nýfundnalands heita Flæmski hatturinn og þar veiðist helst rækja. 4. Kosningarnar (Suður-Afríku (júnl sl. mörkuðu tfmamót (sögu landsins vegna þess að Nelson Mandela lét af embætti forseta. 5. Eyjabakkar heitir staðurinn sem um er getið. 6. Guðjón ÞÓrðarson gerðist knattspyrnustjóri hjá enska knattspyrnuliðinu Stoke City í nóvember. 7. Friðrik Erlingsson er höfundur skáldsögunnar Góða ferð, Sveinn Ólafsson. 8. Þorskur skilar mestum verðmætum f þjóðar- búið. 9. Umsóknum nýnema um skólavist í Mennta- skólanum í Reykjavlk hefur farið fækkandi undanfarin ár. 10. Bandarlska þjóðaröryggisráðið lagði til að leikfangið Furby yrði bannað alls staðar, þar sem einhver leyndarmál væru á ferðinni, vegna þess að Furby er búinn tölvukubbi og líkir eftir hljóðum sem hann heyrir. 11. Robbie Williams gekk út af sviðinu í Laugardalshöllinni vegna þess að flösku var hent ( hann utan úr salnum. 12. KR varð fslandsmeistari í knattspyrnu 1999. 13. LeikritiðVorið vaknar var sýnt í Borgar- leikhúsinu. 14. Það var Kevin Kostner. 15. Evrópska borgin sem rætt er um heitir Berlín. 16. Hilmir Snær Guðnason leikur aðalhlutverkið (Myrkrahöfðingjanum. 17. Arnar Gunnlaugsson gekk til liðs við Leicester. 18. Tónlist hljómsveitarinnar Sigur rósar fékk mjög góða dóma í tónlistartímaritinu Melody Maker í nóvember og heitir smáskífa hljómsveitarinnar Svefn-g-englar. 19. Landið heitirTsjetsjnfa. 20. Hillary Clinton kom á ráðstefnu um konur og lýðræði. 21. Selma er að fagna góðu gengi (söngvakeppni Evrópu. 22. Biskupstungnaskóli hlaut hæstu meðaleinkunn á samræmdu prófi ( 10. bekk sl. vor Svör við fullorðinsgetraun: 1. Tryggvi Gunnarsson var kjörinn umboðs- maðurAlþingis. 2. Deilan kom upp við Sultartangavirkjun. 3. Smáríkið heitir Andorra. 4. Ráðist var á ranga byggingu þar sem stuðst var við úrelt kort af Belgrad. 5. Fiskurinn heitir tunglfiskur. 6. Mótmælin voru vegna áforma um húsbyggingar í Laugardal. 7. Flaga hlaut nýsköpunarverðlaunin. 8. Dýrin sæeyru eru alin IVogavík. 9. Vala Flosadóttir vann silfur í heimsmeistara- mótinu innanhúss í frjálsíþróttum í Japan. 10. Hið íslenska glæpafélag er Samtök áhuga- manna um glæpasögur. 11. f Alpafjöllum urðu mikil snjóflóð og mannskaðar. 12. Heiðursgestur kvikmyndahátíðar í Reykjavík var Emir Kusturica og hljómsveit hans heitir No Smoking Band. 13. Nýi dagskrárstjórinn hjá RÚV heitir Rúnar Gunnarsson. 14. Carl J. Eiríksson var elsti keppandinn á Smá- þjóðaleikunum sem fram fóru í Liechtenstein. 15. Ericsson keypti hlut í OZ.com fyrir tæpan milljarð. 16. Augusto Pinochet á yfir höfði sér réttarhöld vegna ábyrgðar á pyntingum á spænskum þegnum. 17. Nýja hafrannsóknaskipið sem er í smíðum fyrir fslendinga (Chile heitir Ámi Friðriksson. 18. SÍF og fS gengu í eina sæng. 19. Michael Johnson skráði nafn sitt á spjöld Iþróttasögunnar þegar hann vann sín níundu gullverðlaun á heimsmeistaramótinu i Sevilla. 20. Orca heitir eignarhaldsfélagið sem keypti hlut í FBA. 21. Guðmundur Ólafsson var handtekinn fyrir mótmæli á Eyjabökkum i sumar. 22. Eyjólfur Sverrisson skoraði fyrra mark íslands gegn Frökkum í París. 23. Skáldsagan Napóleonsskjölin eru eftirAmald Indriðason. 24. Söluverð ríkisins á SI % Fjárfestingarbankan- um var 9,7 milljarðar króna. 25. Spænska leikkonan sem leikur (kvikmyndinni 101 Reykjavfk heitirVictoriaAbril og Baltasar Kormákur leikstýrir myndinni. 26. Ástæða afsagnar framkvæmdastjórnar ESB var að hún gerðist sek um fjármálaóreiðu. 27. Nýi framkvæmdastjóri fslandssíma heitir Eyþór Arnalds. 28. Indriði G. Þorsteinsson hlaut heiðursverðlaun Islensku sjónvarps- og kvikmyndaaka- demíunnar er Eddu-verðlaunin voru veitt i fyrsta sinn. 29. I Kfna er á annan tug fiskiskipa f smiðum fyrir Islendinga. 30. Falun Gong fjöldahreyfingin var bönnuð þar sem hún fyllir andlegt tómarúm kínverskrar alþýðu en leiðtoga Kína skortir nú skýra hugsýn til að hrífa kínverskan almenning með. 31. Nýtt fýrirtæki Reykjavikurborgar á sviði gagnaflutninga og Ijósleiðaralagningar heitir Lína.Net. 32. Garðar Sverrisson er nýr formaður Öryrkjabandalags Islands. 33. Á síðasti ári þurfl í þrígang að afiýsa boðuðum fundi Halldórs Ásgrímssonar og Madeleine Albright. 34. Svíinn KarlAnderson keypti Kjarvalsmálverk fýrir 500 kr. 35. Frjálslyndi flokkurinn kom tveimur mönnum að (þingkosningunum. 36. Hillary Clinton sagði að erfið æska og sálrænt ofbeldi sem forsetinn hefði mátt þola í æsku gæti verið orsök framhjáhaldsáráttu hans. Svör við fornsagnagetraun: I Einhamar hét hamarinn, sem Gísli Súrsson varðist á. II Víglundur Þorgrímsson kvað. III Það var Aðunn vestfirski sem var svo illa haldinn eftir suðurgönguna. IV Hér er verið að lýsa Fróðárundrum. V Víga-Glúmur orti. VI Lýsingin á við Hallgerði langbrók. VII Egill Skallagrímsson orti svo i elli sinni. VIIIOIafurTryggvason var norski sundkappinn sem Kjartan Ólafsson glfmdi við. IX lllugi kastaði nú skildi yfir Gretti og varði hann þar til yfir lauk. X Frásögnin er úr Grænlendinga sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.