Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 3
3 berast frá Vallandi og Fránkarfki, og víkr það nokkuð frá fví, er almennt skeðr. Rósemi álfu vorrar þykir mjög komin undir von, og að vísu ber margt til þess, er vekja má kvíðboga fyrir því, er fer í hönd , þótt friðarins gæði og stríðsins margföldu vankvæði seu hvör um sig svo bersýnilig, að eigi þykir vandráðið, livort þetta eðr hitt skuli vera í fyrirrúmi. En ogsvo tímabil það, sem her á yfir að fara, vakti í öndverðn hjá oss sömu hugleiðíngar, og þó leiddi forsjónarinnar stýrandi liönd atburðanna rás áfram svoleiðis, að friðarins gyðja hvörgi veik lángdvöl- um frá álfu vorri. Sýnilig var og hvörvetna um- hyggja 8Ú og viðleitni, er stjórnarfræðin lagði fram tii að komast hjá almennn stríði á þessu timabili, og var það að vísu mjög aft'araríkt og velgjörandi fyrir almenna þjóðarheill og velgengni; því þarvið fengu þjóðirnar hæfiligt svifa-rúm til róligrar yfirvegunar að lagfæra það, er þurfa þókti, og reisa skorður við blindurn ákafa og frekju, og þó einkum til að gáuga úr skugga um það, hvörsu miklu hollara og skynsamara það reynd- ar er, að fylgja með og láta eptir tíðarandanum, með því að framkvæma og fullnægja þeim kröf- um og hugmynduin, er hann bendir til, enn að leitast við að aptra verkunum hans með vopnaðri hendi og ofbeldi. þessvegna hafa og margir vísir stjórnarar annaðlivort sjálfkrafa fullnægt' þarað- lútandi sanngjörnum óskum þegna sinna, eðr og strax látið eptir þeim, þegar þeir urðu varir við, hváð þeir vildu; þaraf kemr það, að nýar ríkis- skipanir eru á þessu ári allvíða settar á stofn, og (1*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.