Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 64
íngar og ásannast, aÖ konúngr þeirra fór fram meÖ slíku fastræöi, og lögöu fram mikla Iiollustii og velvild í mótgángi þeim, er konúngr varð fyrir, og mæltist vel fyrir því, sem verdt var. Með miklum kostnaöi lieldt konúngr lierliÖ sitt vígbúiö, en þjóðin lagði fús til það, er útlieimtist til svo stórkostligrar útgjörðar, og sigraði her, sem optar, góör viTi og rettvíst máiefni. það liafa nienn fyrir satt, að Ilollendínga konúugr liafi góða vini, þó lítið áberi, og er einsætt livartil það lýtr, er tengdir og vinátta leyna ser eigi, og er það eink- nm Itússa keisari, er menn svoleiðis halda að styði málefni hans, og er það mjög að líkindum og makligleikum. Virðist tilgáta þessi nokkuð aö staðfestast, þegar litið er til þess atburðar, að en austlægu voldugu ríki ennþá tregðast við aö viðr- kenna Leópold konúng, og lögmæti stjórnar iians yfir Belgiu, og mætti svo virðast, sem væri sú ætlan þeirra, að styrkja Ilollendinga til að geta náö vægari kjörum, enn að framan er nm getið. Fyrir nokkru cr kominn frægr fulltrúi frá Rússa keisara til Vilhjálms konúngs, og er það enn nafn- kendi greifi Orlów, er áðr var í öliklagarði og undirbjó friðarsamníng þann enn síðarsta miili llússa og Tyrkja. Vita menn eigi gjörla eyrindi stjórnvitríngs þessa; en það er Ijóst orðið, að það lýtr að málefnum Belgja; en liollcnzkir tíðinda- ritarar fara þarum þeim orðum, að eyrindi hans se livorttveggja áriðandi fyrir Ilollendínga og vel- gjörandi fyrir almennan frið í Norðrálfunni yfir- höfuð. Er svo sagt, að greifinn ætli um skamt að ferðast til Lundúna, og flyti hann seinustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.