Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 19
19 hfeidu [>eir áfram TÍSstöðulaust, og 5ta ágúst áttn þeir eina [u'ngmannaleiö eptir aö höfuðborginni, hvar Pólskir'bjuggust tii öflugrar mótstöðu; en [>á kom [>að frain, er si'zt skvldi, að innbyrðis flokkadráttr og miskliðir brutust út í höfuðborg- inni, er skömmu siðar (þann 16da ágúst) leiddi tii blóðugs ofbeldis og illverka; brutust upphlaups- menniruir þá inní fángelsi borgarinnar, og drápu með harmkvælum flesta, er þar sátu og biðn dómsáfellis, og var þetta því hræðiligra, er flestir þeir, er fyrir urðu, reyndust síðar öldúngis sýkn- saka; var þá og Skrzíneckí settr frá herstjórninni, og lá við sjálft liann yrði liflátinn af upphlaups- raönnunum, er hvorki v’ssu æði sínu hóf né máta, en atburðr þessi liafði, einsog nærri má geta, allar eðliligar verkanir, og varð málefni Pólskra til mik- ills mótgángs og óhamíngju. þann 25ta ágúst höfðu Rússar, svo að segja, algjörliga sezt um borgina, en Paschewitz vildi ekki ráðast með her- hlaupi að borginni, fyrrenn Rudiger og Creuz, er voru liinumegin árinnar, hefðu samlagazt meg- iuhernum; eu meðan á því stóð, lét hann Rússa æfa sig í herhlaupi og tilbúa múrbrjóta og storm- stiga, og annað, er heyrði til atlögu, er fyrst fór fram þann 6ta og 7da sept.; höfðu Fólskir ei fleira lið enn liérumbii 40 þúsund, en lið þeirra var á strjálíngi, og var það sýnilig ofötlun að verjast mót Rússum, sem voru tvöfaldt fjölmenn- ari; voru og borgarmenn þess ófúsir að leggja Jíf og blóð í sölurnar til að verja borgina, og var mjög kólnaðr ákafi þeirra og liugrekki^,þó gjörði herliðið fræga vörn, og loksins, þá engin von var (2*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.