Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 11
11 kominnar hlýJSni vi5 hann, ýmist iífs-straffi og aleigu raissir, c8r útlegb og æfinligum þrældúmi í Síberíu eybimörku og námu-gröfnm, og skyldi straff þab ogsvo koma nibr á börnum þeirra. Sáu Líthauiskir þá ekki annab úrræbi, enn ab halda áfram ineb sverbib í höndunum, einsog þeir höfbu byrjab. Stríb þab, sem þannig hófst í landinu, var ab Rússa hálfu flutt ineb dæmalausri grimd og harbýbgi; drápu þeir konur og börn, og brendu heil þorp upp meb öilum þeim er inni voru, en heingdu þá ena herteknu, og öll var abferb þeirra hræbilig. Guldu Líthauiskir nokkrum sinnum líku líkt, og drápu þeir nokkra hertekna yfirmenn Rússa, en yfirhöfub lendti þó mest vib einberar liótanir af þeirra liálfu. Uppreistin nábi brábum framförum og vexti, og snemma í apríl-mánubi iýstu Rússar Kúrlandi í heruámi; en í mibj- um sama máiiubi hafbi uppreistarherin náb hinu- megin Vilna, og sezt um borgina meb 14,000 manna; rak þá svo lángt, ab Rússar skutu mál- efni sínu undir dómstól almenniligs álits, og varþ tíbindarit nokkurt, er ab vísu útgekk í Péturs- horg til þess ab halda svörumuppi af þeirra liendi, og þó heldr ómakliga. Eigi gat uppreistarherinn náb Vilnaborg, er Rússar vörbu hana meb ein- valalibi og mikilli hreysti, og fór uppreistinui úr því hnignandi, og þó gátu Rússar eigi meb öllu þaggab hana. j>essi voru höfubatribin í uppr reistinni, og urbu svoleibis ávextir hennar miklu minni, enn til var ætlab og vera mátti, ef uppr reistin hefbi orbib almenn, ebr henni veriö stýrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.